Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 29
| atvinna — atvinna —• atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða rennismið, plötusmiðj og
vélvirkja.
Bátalón h. f. Hvaleyrarbraut 32,
Hafnarfirdi símar 50168 og 50520.
Símavarzla
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða
starfskraft við símavörzlu og almenn skrif-
stofustörf. Góð vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 4.
febrúar n.k. merkt „Símavarzla —
4766".
Hugmyndarík
útlærð smurobrauðsdama óskast til að-
stoðar við uppsetningu og ráðleggingar
um fyrirkomulag smurbrauðsstofu.
Um aukavinnu er að ræða fyrst um sinn
en síðar tekur viðkomandi við fullu starfi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 6. febrúar merkt:
„Afgerandi — 4763".
Loftskeytamenn og
útvarpsvirkjar
óskast í þjónustu SAMEINUÐU ÞJÓÐ-
ANNA á skiptigrundvelli um víða veröld.
Loftskeytamenn verða að hafa 1. eða 2.
flokks skírteini frá landsímastjórn.
Lágmarks sendihraði 30 orð á mín. með
hálfsjálfvirkum lykli (Vibroplex) 50 orð á
mín. með teletype. Verða að geta annast
viðhald loftskeyta- og talstöðvarsenda,
móttöku- og hjálpartækja, t.d. aflvéla á
tengivögnum, TTY, TD o.s.frv. og kunna
til uppsetningar og viðgerða loftneta
breytanlega loftskeytastöðva.
Laun 1 1.883 bandaríkjadollarar (nettó
eftir starfsmannamat $ 10.182 fyrir fjöl-
skyldumenn, $ 9.594 fyrir einstaklinga).
Útvarpsvirkja verða að hafa prófskírteini
frá radíótækniskóla og geta sett upp,
haldið við og starfrækt allt að 40 kw fasta
senda, hreyfanleg senditæki, móttöku-
tæki, dreifikerfi og hjálpartæki í sambandi
við ofangreindar stöðvar, FSK, Teletype
og rafala. Verða einnig að geta komið upp
aláttaloftnetum og veitilínum. E.t.v. þarf
að klífa i loftnetsmöstur þar sem sérstakir
starfsmenn eru yfirleitt ekki ráðnir til
þess. Viðhald og viðgerðir á teletypetækj-
um frá Teletype Corp. og Siemens mögu-
legar. Ef umsækjendur hafa ekki reynslu
á þessu sviði við ráðningu ættu þeir að
vera reiðubúnir að fullnema sig í teletype-
tækni innan rýmilegs tima. Laun 13.858
Bandaríkjadollarar (nettó eftir starfs-
mannamat $ 1 1 .608 fyrir fjölskyldu-
menn, $ 1 0.926 fyrir einhleypinga).
Umsækjendur verða að hafa gild öku-
skírteini. Ráðning til eins árs í senn og
möguleikar á endurráðningu að læknis-
skoðun tilskilinni. Auk launa greiðist
mánaðarlega uppbót, sem nemur allt frá
1 1 6 — 500 Bandaríkjadollurum eftir þvi
hvar starfað er. Greiðist í gjaldeyri starfs-
staðarins. Góð aukahlunnindi.
Umsóknir sendist til:
Mr. Soleiman Tarbah,
Office of Personnel,
UNITED NA TIONS — Room UNDC 200,
New York, N. Y. 10017, U.S.A.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977
1. vélstjóri
óskast
1 vélstjóri óskast á togveiðibát sem
stundar veiðar frá Vestmannaeyjum á
komandi vetravertíð. Allar nánari upplýs-
ingar veittar í síma 97-7434.
Lausar stöður
Veðurstofa íslands óskar eftir að ráða tvo
eftirlitsmenn fjarskipta.
Laun eru samkvæmt flokki B 1 1 í kjara-
samningum Ríkisins við opinbera starfs-
menn.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi Loft-
skeytamanns eða prófi rannsóknarmanns
hjá Veðurstofunni.
Umsóknir er tilgreini aldur menntun og
fyrri störf ásamt öðrum upplýsingum ef
fyrir hendi eru, skulu sendar Veðurstof-
unni, pósthólf 5330 fyrir 12. febrúar
1 977.
Veðurstofa Is/ands.
Aðalbókari —
fjármálastjóri
Ferðaskrifstofa
leitar eftir starfskrafti til þess að anriast
bókhald og fjármálastjórn fyrirtækisins.
Leitað er eftir starfskrafti sem getur unnið
sjálfstætt við daglegt vélabókhald, armazt
bankaviðskipti og séð um innheimtu.
í boði eru góð kjör fyrir réttan starfsmann.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf skal skila a afgr. Mbl.
fyrir 6. febrúar n.k. merkt: Aðalbókari —
4760".
Hagvangur hf.
óskar að ráða
Framkvæmdastjóra
véladeildar
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Stórt inntlutningsfyrirtæki.
sem felst í stjórnun sölu og innkaupa véla
og varahluta (Fjármál undanskilin).
— Framkvæmdastjórastaða véladeildar,
deildar, sem felst í stjórnun sölu og
innkaupa véla og varahluta (Fjármál und-
anskilin).
— Góðir tekjumöguleikar.
Við leitum að starfskrafti:
— Sem er atorkusamur og getur starfað
sjálfstætt.
— Sem hefur áhuga á sölu- og markaðs-
málum.
— Sem hefur góða stjórnunarhæfileika.
— Sem hefur reynslu af viðskiptum.
— Sem hefur gott vald á ensku og einu
norðurlandamálanna (æskilegt).
Skriflegar umsóknir ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur, sendist fyrir 1 0. febrúar 1977
til:
Hagvangur hf.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
29
Bókari
Stykkishólmshreppur óskar að ráða bók-
ara á skrifstofu Stykkishólmshrepps nú
þegar. Æskileg menntun er próf úr
Verzlunarskóla, Samvinnuskólanum eða
viðskiptafræðideild.
Umsóknir um starfið sendist sveitarstjór-
anum í Stykkishólmi sem jafnframt gefur
allar uppl. um starfið og þau laun sem í
boði eru í síma 93-81 36.
Sveitarstjórinn
í Stykkishó/mi.
' ■ ■'1 n .....i
RÍKISSPfTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til
starfa á gjörgæzludeild, barnaspítala
Hringsins og hjúkrunardeildina við Hátún
nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna
hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir
kemur til greina. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri spítalans, sími 241 60.
SJÚKRAUÐAR óskast til starfa á
hjúkrunardeildina við Hátún og !ýta-
lækningadeild spítalans. Vinna hluta úr
fullu starfi svo og einstakar vaktir kemur
til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjórinn, sími 241 60.
Kleppsspítalinn
HJÚKRUNARDEILDARS TJÖRI óskast á
deild II frá 1: febrúar n.k. og á deild I frá
15. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjói spítalans og veitir hún
einnig móttöku umsóknum.
HJÚKRUNA RFRÆ ÐINGA R óskast nú
þegar eða eftir samkomulagi á hinar
ýmsu deildir svo og á næturvaktir. Vinna
hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir
kemur til greina. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri spítalans, sími 381 60.
Reykjavík, 28. janúar, 1 977.
Stöður í Tanzaníu
Samkvæmt ósk finnska utanríkisráðu-
neytisins auglýsast hér með til umsóknar
eftirtaldar 7 stöður við norræna Landbún-
aðarverkefnið í Mbeya, Tanzaniu.
1 . Staða yfirmanns við rannsóknarstofn-
un landbúnaðarins í Mbeya, (Chief
scientific officer).
2. Staða forstöðumanns við rannsóknar-
stofu jarðræktardeildar stofnunarinnar.
3. Starf við skipulagningu rannsóknar-
starfseminnar.
4. Starf við skipulagningu rannsókna á
sviði búreikninga og bústjórnar (Agro-
economics-Research Officer).
5. Staða forstjóra við rannsóknarstofu í
efnafræði.
6. Staða leiðbeinanda í heimilishagfræði
(Home Economics Training Officer).
7. Staða fjármálalegs framkvæmdastjóra
(Financial and Administration Officer).
Umsóknarfrestur er til 18 febrúar,
Nánari upplýsingar um störfin, menntun-
arkröfur, launakjör o.fl. verða veittar á
skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunar-
löndin, Lindargötu 45 (herb. 8), en hún
verður opin mánudaga 3 — 4 e h og
miðvikudaga 4 — 5 e.h. Þar fást einnig
umsóknareyðublöð.