Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1977
37
— Fallega fólkið
Framhald af bls. 46
hápunkturinn óðfluga Hann deyr'
fáklæddur uppi í rúmi hjá henni,
meðan hún er að laga fyrir hann
kaffi og þegar hún uppgötvar það,
afklæðir hún sig varfærnislega og
leggst alsæl við hlið hans Hviskur
og pískur hrislast um dimman sal-
inn Draumur kvenhjartans hefur
ræst
Um leik þessa fallega fólks þarf
ekki að fjölyrða Bæði Redford og
Streisand eru hin ásjálegustu og
engum, sem vill horfa á þau i tvo
tíma, ætti að leiðast Hins vegar
hefur nafnið valdið mér dálitlum
heilabrotum, vegna þess, að í raun-
inni er ekki um að ræða neina þátið i
myndinni, og engin breyting gerist á
persónunum frá upphafi til loka
myndarinnar Hún gæti því alveg
eins heitið The Way We Are, sem
allavega væri nær sanni. þvi sá
skoðanamismunur, sem fram kemur
i myndmni var ekki aðeins raunhæf-
ur í gamla daga, hann er staðreynd í
dag og mun verða snar þáttur í
mannlegu eðli um ókomin ár Vegna
þessa mikilvægis hefði þess vegna
mátt gera honum aðeins betri skil en
hér er gert SSP.
LADA
beztu
bílakaupin
Hiinnebeck kerfismót - Byggingamáti nútímans
ekki svona
heldur svona
: AUKINN BYGGINGAHRAÐI
: MINNI MANNAFLI
: ÓTRÚLEG AÐLÖGUNARHÆFNI
: VERÐIÐ ALDREI LÆGRA
: ÓDÝR LOFTAUNDIRSLÁTTUR
LÆGRI KOSTNAÐUR
LÆGRI KOSTNAÐUR
LÆGRI KOSTNAÐUR
LÆGRI KOSTNAÐUR
LÆGRI KOSTNAÐUR
Veitum aiiar nánari uppiýsingar og aðstoðum Byggingafélagið Armannsfell hf.,
við skipulag og gerum verðtilboð. Funahöfða 19 — Simar 83895 — 83307.
1.060 þús.
Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
Megrun Mataræði
NÝR FLOKKUR í MEGRUN OG FÆÐUVALI HEFST
MIÐVIKUD. 2. FEB.
Leiðbeint verður um matarvenjur og gefnar
uppskriftir á grennandi og hollum réttum.
Innritun mánudag. kl. 1—5 í síma 14106.
Kennslustaður er Miðbæjarskóli kennslutími
miðvd. kl. 5.30. Kennslugjald kr. 4.000,-
MYNDVEFNAÐUR
Nýtt námskeið hefst í byrjun febrúar. Kennslu-
tími mánud. kl. 8. Innritun í síma 14106 i
Miðbæjarskóla mánud. kl. 1—5. Kennslugjald
kr. 6.000.-. Kennslustaður. Mjiðbæjarskóli.
HNÝTINGAR
(MAKRAME)
Nýtt námskeið er að hefjast. Kennslustaður
Miðbæjarskóli. Kennslutími: mánudagar kl
5.15. Kennslugjald kr. 6.000.- Innritun í síma
1 41 06 mánudaga kl. 1—5.
SPÆNSKA
HRAÐNÁMSKEIÐ
Hraðnámskeið í spænsku hefst í byrjun febrúar.
Kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennd verða viss
gagnleg atriði í talmáli á lífrænan hátt
(intensive course). Kennslustundir verða 24,
1 V2 kennslustund í senn tvisvar i viku, þriðju-
daga og föstudaga, þ.e. 16 skipti. Kennari.
Steinar Árnason. Innritun í Miðbæjarskóla (simi
14106) kl. 1—5 á mánudag. Kennslugjald kr.
4.000-
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
.Jttargunbbibid
DRIFBÚNAÐUR
ER SÉRGREJN OKKAR
Eigum jafnan á lager allar algengustu stærðir og gerðir af drif- og flutningskeðjum
ásamt tilheyrandi tannhjólum, ástengi, niðurfærslugíra, tannhjólasamstæður og
hraðabreyta (variatora). Einnig kílreimar, reimskífur, og handstýrða hraðabreyta
(variatora) fyrir kílreimadrif.
Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði.
RENOLD
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670