Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1977 31 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferðadiskótekið Disa! Upplýsingasími: 50513. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Staðgreiðsla. Forstofuherbergi ósk- ast Ungur maður sem vinnur úti á landi óskar eftir forstofuher- bergi. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 32959. Keflavík Til sölu parhús á tveimur hæðum við Faxabraut. Bíl- skúr. Eigna og verðbréfasal- an, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92 — 3222, Friðrik Sig- fússon fasteignaviðsk. Gísli Sigurkarlsson lögm. Vogar eldra einbýlishús á 7 — 800 fm eignarióð. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. 750 fm byggingarhæf eignarlóð. 3 hektarar lands. Rétt utan við kauptúnið. Verð kr. 3,5 millj. Góð kjör. Stein- holt, fasteignasala, Keflavík, sími 2075. Skriftanámskeid hefjast miðvikudagin 2. febr. Kennd verður skáskrift, form- skrift og töfluskrift. Upplýsingar og innritun í síma 12907, Ragnhildur Ás- geirsdóttir, skriftarkennari. Aupair stúlka óskast á heimili í Noregi. Uppl. í síma 7 1 045. Bátur óskast Óska eftir að kaupa nýlegan 12—15 tonna bát. Upplýs- ingar gefnar á kvöldin. Elías Ketilsson, simi 7232, Bolungavík Skattframtöl 1977 Ingvar Björnsson hdl. Strand- götu 1 1, sími 53590. Bókhald og skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bókhaldsskrifstofan Linnet- stig 1, Hafnarf. simi 5347C. Skattframtöl — bókhald Aðstoðum við gerð skattfram- tala. Getum bætt við fyrir- tækjum i tölvubókhald. Pant- ið tima. Tölvubókhald. Siðu- múla 22, simi 83280. Skattframtöl 1977 Annast frestbeiðnir Haraldur Jónsson hdl. Hafnarstræti 16, 2. hæð. Sími 1 4065. Heimasími 2739C. Skattframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vesturgötu 1 7, sími 1 6223. Skattframtöl 1977 Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6, Reykjavík, simi 26675 og 30973. Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn Grettisg. 8, Jón Magnúss. hdl. Sig- urður Sigurjónsson hdl. S. 24940—17840. Skattframtöl Viðskiptafræðingur veitir að- stoð við gerð skattframtala. Sími 7541 4 e.h. Skattframtöl Pantið tima i sima 17221. Skattframtöl '77 Guðmundur Þórðarson, hér- aðsdómslögmaður, Stóra- hjalla 11, Kópavogi, sími 43065. Framtalsaðstoð Timapantanir i sima 21 557 Þórir Ólafsson, hag- fræðingur. kattframtöl 1977 ' Sipfinnur Sigurðsson hag- træðingur Bárugata , 9, Seykjavik, s. 14043 og 85930. Vöttur s.f. auglýsir Er handlaugin eða baðkarið orðið flekkótt af kisil eða öðr- um föstum óhreinindum. Hringið i okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. Hreinsum einnig gólf og veggflisar. Föst verðtilboð. Vöttur s.f., Ármúla 23, simi 85220. Hafnarfjörður— Nágrenni Aðstoða einstakl nga við skattaframtöl. Upfil. í síma 50824 Til leigu trésmíðavél og á sama stað er til sölu tvöfaldur stálvaskur með borði. Uppl. i sima 53182. Leigjum 8 mm og 16 mm kvikmyndir. Simi 36521. Aðstoð við skattfram- töl bókhald og skattskil fyrir- tækja. Bókhaldsþjónusta Ingölfs Hjartarsonar hdl. Laugaveg 18, simi 27040. Kvöldsimi 82626. Viðskiptafræðingur í Nlorðurbæ Hafnarf. aðstoðar einstaklinga við skattframtöl. Upffl. i sima 52237. Framtalsaðstoð Veiti aðstoð við gerð skatt- framtala. Hafþór Ingi Jóns- son, hdl. Þórsgötu 1, s. 16345. Bókhald — launaút- reikningar Getum tekið að okkur bók- hald og reglubundna launa- útreikninga fyrir fyrirtæki. Uppl i sima 44309. Gimli = 5977131 = 2 I.O.O.F. 10 = 15813181/2 = I.O.O.F. 3 = 15831 18 = M.A □ Ml'MIR 59771317 — 1 Frl. Atkgr. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Revkja- vík heldur skemmtifund fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 8 síð- degis í Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist ofl. verður til skemmtunar. Fríkirkjufólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. híladelfía Almenn útvarpsguðþjónusta kl. 1 1 f.h. Guðþjónusta kl. 20 Fjölbreyttur söngur. Ræðu- maður Einar J. Gíslason. Nýtt lif Vakningarsamkoma í Tónlist- arskólanum, Hamraborg 1 1, (uppi yfir Apóteki Kópavogs) kl. 16:30. Líflegur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Willy Hansen. mm ÍSUtHDS DLDUGOTU3 __________| SÍMAR. 11798 og 195-33. Sunnudagur 30. jan. kl. 13.00 Lambafell — Eldborg. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Svölur Munið fundinn þriðjudag 1. febrúar i Siðumúla 11, kl. 20.30. Gestur fundarins er Guðrún Hjaltadóttir, sýnir hún grillrétti ofl. Stjórnm. Kvenfélag Keflavikur Fundur í Tjarnarlundi þriðju- daginn 1. febrúar kl. 21. Spilað verður bingó. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarfélag íslands Almennur félagsfundur verð- ur haldinn að Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 3. febrúar n.k. kl. 20.30. Erindi flytur Úlfur Ragnarsson læknir, er hann nefnir ..Andinn og efn- ið". Stjórnin Kristinboðsfélag karla Reykjavik Fundur verður 1 kristinboðs- húsinu Laufásveg 13 mánu- dagskvöldið 31. janúar kl. 20 30 Allir karlmenn velkomnir. St|órnin. Sunnud. 30/1 kl. 13 Sandfell: og Lækjarbotnar útilegumannahellir, rústir með Jóni I. Bjarnasynl og E.Þ.G. Verð 800 kr. fritt f börn m. fullorðnum. Farið frá B. S í. vestanverðu. Haukdalsferð og Guii- foss i klakaböndum um næstu helgi, gist við Geysi. Útivist. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Fundarefni Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið Stjórnin Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra . Traðarkotssundi 4, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2 — 6. þriðjudag, miðviku- dag og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5, Sími 1 1822. Farfugladeild FSeykjavíkur Leðurvinna á mánudagskvöld kl. 20-122. Farfuglar Hjálpræðisherinn Helgunarsamkoma kl. 11, sunnudagaskóli kl. 14 hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Lautinant Egill Jordaaen tal- ar. Allir velkomnir Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma i dag kl. 5. Allir velkomnir. raöauglýsingar Fiskiskip Til sölu 45 tonna eikarskip og 1 1 tonna Bátalónsbátur byggður 1972. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fiskiskipa til sölumeðferðar. Reynið viðskiptin. BORGARSKIP s / f, skipasala. Grettisgata 56, sími 12320. Ólafur Stefánsson hdl. Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasími 1 2077. heimasími 23676. húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði til leigu strax að Hrísateigi 47 (áður Verzlunin Skóhornið) stærð 47 ferm. góð bílastæði. Sér hiti stórir sýningargluggar. Upplýsingar á staðnum, eða uppi, sími 36125. raöauglýsingar — Frystihólf Til leigu nokkur frystihólf fyrir einstakl- inga. Tökum einnig að okkur að geyma kjöt og fisk fyrir verzlanir og mötuneyti. Sænsk-ís/. frvstihúsið Ingó/fsstræti, S. 12362. Varmaskiptar Óskað er eftir upplýsingum um varma- skipta, fyrir hitaveitur, vegna upphitunar íbúðarhúsa og annara bygginga. Upplýsingarnar skulu felast í myndlistum, teikningum, línuritum, áætluðum verðum og afgreiðslutíma. Upplýsingar þurfa að berast skrifstofu vorri, eigi síðar en 1 1 febrúar n.k. merkt: ,;Fyrirspurn nr. 1 1 1/77". INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS raðauglýsingar Kæru börn, tengdabörn og barnabörn, aðrir ættingjar og vinir. Hjartans þakkir fyrir gjafir og skeyti og alla auðsýnda vináttu á gullbrúðkaupsdaginn. Drottinn blessi ykkur öll Sigurbjörg og Svavar. kennsla | Vefnaðarnámskeið Kenni almennan vefnað i dagtímum 1 00 kennslustundir. Sérnámskeið í bindifræði og uppsetningu vefstóla á kvöldin 24 kennslustundir. Byrja 7. febrúar. Agnes Davíðsson, sími 33499. Til sölu Volvo F 85 árg. ’67 palllaus Mercedes Benz vörubíll 1413 árg. ’68. VELTIR HF. SUÐURLANDSBRAUT 16 9B 35200 BORGAHTUNI 7 SIMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.