Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 6
6 - MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 30. JANlIAR 1977 Hver og einn sé kyrr f þeirri stöðu, sem hann var kallaður í. (1. Kor. 7,20.) KRDSSGATA - 8 I0 11 ■ffi Zl^Z 15 17 w Lárétt: 1. masa 5. tóm 6. slá 9. fuglinn H. samstæðir 12. dveljast 13. snemma 14. líks 16. ending 17. ffngerða Lóðrétt: 1. drenginn 2. guð 3. átt 4. samhij. 7. sund 8. reiðmaður 10. gr. 13. elska 15. sérhlj. 16. guð. Lausn ásíðustu Lárétt: 1. skál 5. ær 7. sár 9. TY 10. krafan 12. Ra 13. Rut 14. EE 15. naska 17. safa Lóðrétt: 2. kæra 3. ár 4. öskrinu 6. pynta 8. ára 9. tau 11. freka 14. ess 16. af. ARNAQ HEIL.LA í DAG er sunnudagur 30 janú- ar, sem er 4 sunnudagur eftir ÞRETTÁNDA. 30 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er I Reykja- vik kl 02 58 og siðdegisflóð kl 15 27 Sólarupprás i Reykjavik er kl 02 58 og sið- degisflóð kl 15 27 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 10 14 og sólarlag kl. 17 Á Akureyri er sólarupprás kl. 1 0 1 2 og sólar- lag kl 16 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 22 1 T og sólin i hádegisstað kl 13 41 (ís- landsalmanakið). ÁTTRÆÐ er á morgun, 31. janúar, Sesselja Konráðs- dóttir fyrrv. skólastjóri, Heiðargerði 1 B, Rvik. | FRÁ HÖFNINNI | Á föstudagskvöldið kom Litlafell til Reykjavíkur- hafnar. Hvítá lét úr höfn á föstudagskvöld. Seint í gærkvöldi átti Brúarfoss að -koma frá útlöndum. 1 dag, sunnudag, er togarinn Snorri Sturluson væntan- legur úr ferð til útlanda. Bakkafoss er væntanlegur á morgun, mánudag, frá út- löndum og árdegis á morg- un kemur togarinn Vigri af veiðum. 1FOÉTTIH ~ 1 DANSK Kvindklub holder generalforsamling I Nordens hus tirsdag den förste februar klokken 8.30 om aftenen. HIÐ ISLENZKA Náttúru- fræðifélag Næsta fræðslu- samkoma félagsins verður í stofu nr. 201 í Árnagarði við Suðurgötu annað kvöld, mánudaginn 31. janúar kl. 8.30. Dr. Kjartan Thors jarðfræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Kortlagning hafsbotns í Faxaflóa með nýrri tækni. ást er... ... að horfa aðeins á björtu hliðarnar. TM ftoQ U.8. Pat OH.-AII rtghts r«»*rv*d C' 1976 by Lo» Angotoa Tlm«» ^ ^ ’&yiuA/j? Heyrzt hefur aS Alþýðuflokkurinn muni berjast hatrammlega gegn afnámi Zetunnar, vegna afleiðinganna sem það gæti haft á fjáröflunarleið flokksins? MYNDAGATA 1_" i Y ! 1 Lausn síðustu myndagátu: Endurmenntunarnámskeið í rafiðn. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mlóvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kk 4.30—6.00, miðyikud. kl. 7.00—9.00, fösfud, kl. DAGANA frá og með 28. janúar tiI 3. febrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík í LYFJABÚÐ BRFJÐHOLTS. Auk þess verður opið í APÓTEKI AUSTERBÆJAR til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTÁLANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgídögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjótiustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilduverndarstöðinní er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. x ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga ki. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grénsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstnd. kí. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20 Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C n C IU LANDSBÓKASAFN O U I nl ÍSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnii virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15 nema laugardaga kl. 9—12. —•, BORGARBÓKASAFN REYKJ AVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeíld, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna em sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjuj|. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahvcrfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — ' HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, i*nánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kí. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud- kl. 5.30—7.00. — jUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtUd, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da|a kl. 13—19. ÁRB/ÉJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. I Mbl. fyrir 50 árum STÓRBRUNI varð á býlinu Straumi við Hafnarfjörð en það átti Bjarni Bjarnason sfðar skólastjóri austur á Laugarvatni. Kom upp eld- ur f fbúðarhúsinu út frá reykháfnum og læsti hann sig um húsið allt á svip- stundu, og varð aðeins litlu bjargað úr húsinu, er eldurinn læsti sig sfðan f heyhlöðuna en þessi hús bæði brunnu til kaldra kola á skömmum tíma. Slys urðu engin á fólki. Mikið brunatjón varð, en það tókst að verja fjósið, þó það væri fast við hlöðuna. — Vestur á Dýrafirði varð árekstur milli skipa er brezk- ur togari sigldi á Lagarfoss er lá við Gerðhamra vegn? veðurs. Lófastórt gat kom á Lagarfoss ofan sjólfnu Hafði togaraskipstjórinn ætlað að komast f kallfæri vi<> Lagarfoss-menn en gætti ekki að sér og rakst akkeri togarans í sfðu Lagarfoss og setti gat á. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegi$ til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING Nr. 19 —28. janúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 190.80 191.30 1 Sterlingspund 327.20 328.20* 1 Kanadadollar 186.20 186.70* 100 Danskar krónur 3214.85 3223.25* 100 Norskar krónur 3586.15 3595.55* 100 Sænskar krónur 4478.10 4489.80* 100 Finnsk mörk 4985.60 4998.70 100 Franskir frankar 3840.60 3850.60 100 Belg. frankar 514.00 515.40* 100 Svissn. frankar 7588.60 7608.50* 100 Gyllini 7532.55 7552.35* 100 V.-Þýzk mörk 7891.95 7912.65* 100 Lfrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1109.30 1112.20* 100 Escudos 592.05 593.65* 100 Pesetar 277.00 277.70 100 Yen - 65.93 66,10* ■ Breyting frá sMustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.