Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 39 KipavDiskauistaðBrn Skyndihjálp Námskeið í skyndihjálp fer fram dagana 1.2. og 3. febrúar kl. 20 — 22 í Víghólaskóla. Öllum heimil þátttaka. Þátttökugjald kr. 1000. Kennari Guðlaugur Leósson. Innritun í síma 41 570 á mánudag og þriðjudag kl. 9 —12 og 1—4. Tómstundarráð, Björgunarsveitin Stefnir. Opió í dag \tilkl. 6 □ ELDHÚSINNRÉTTINGAR AFLAGER nú getum við afgreitt heilu eldhúsin af lager með nokkurra daga fyrir- vara. Staðlaðar skápaeiningar F úr- vali. Tvö útlit. — brúnbæsuð fura exklusiv" og eikarlfki úr plasti. □ KLÆÐASKÁPAR OG BAÐSKÁPAR Ennfremur fyrirliggjandi 40 og 50 cm fataskápar. Hæðin er 210 cm. Mismunandi innréttingar. Baðskáp- ar með frönskum hurðum úr Ijósri furu. □ VIÐ mælum, skipuleggjum og teiknum ykkur að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga af ykkar hálfu. 9 kitertór Kalmar Grensásvegi 22 Reykjavlk slmi 82645 innréttingai hf. Rafstöðvar Útvegum með stuttum fyrirvara rafstöðvar í stærðum 2 til 7000 kw, frá mörgum framleið- endum, fleiri en einn verðflokkur á hverri stærð eftir fyrirhugaðri notkun t.d.: a. grunnafl: þungbyggðar, slitsterkar b. varaafl: léttbyggðar (ódýrar) c. flytjanlegar: yfirbyggðar á sleða eða vagni. Greiðsluskilmálar Vélasalan h.f. Garðastræti 6 s. 15401 — 16341 Gerið góð innkaup í verzlun okkar að Hallarmúla 2 stendur nú yfir rýmingarsala á ýmsum skrifstofu- og skólavörum. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. Hallarmúla 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.