Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977
Vesturbær
einstakt tækifæri
Höfum verið beðnir að selja tvær 3ja—4ra
herb. íbúðir á 1 og 2. hæð í húsi, sem er í
smíðum á einum bezta stað í Vesturborginni.
íbúðirnar eru hvor um sig á sérstigapalli og
skiptast í stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi
eldhús og bað. Tvennar svalir á hvorri íbúð.
Gott útsýni. Gert ráð fyrir sérhita. íbúðirnar
afhendast tilbúnar undir tréverk eða fullfrá-
gengnar eða eftir samkomulagi. Áætlaður af-
hendingartími janúar 1978. Beðið verður eftir
Húsnæðismálastjórnarláni. Fast verð. Traustur
byggingaraðili.
Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Opiö í dag frá 1 —6
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍM115522
Oskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Arni Stefánsson viöskfr.
83000
Okkur vantar allar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum samdægurs.
Einbýlishús við Básenda
einbýlíshús (steinhús) sem er
hæð og kjallari. Fallegur garður.
Bilskúrsréttur.
Raðhúsvið Tungubakka
raðhús á tveimur hæðum að
mestu fullgert, en allt frágengpð
úti og ínnbyggðúr bilskúr. Laust
fljótlega.
Einbýlishus
i smiðum
sem er hæð um 1 53 fm jarðhæð
með innbyggðum bílskúr. Selst
fokhelt. Tilbúið i vor. Teikningar
i skrifstofunni
Við Lagarásveg
vönduð og falleg 2ja herb. íbúð
á 3. hæð um 70 fm. Þetta er
íbúð i sérflokki.
Við Silfurteig
falleg 2ja herb. 60 fm risibúð.
Við Mávahlíð
góð 3ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi. Laus strax.
Við Bollagötu
vönduð og falleg 3ja herb.
kjallaraíbúð um 90 fm. Suður
stofa. Rúmgott eldhús. Flísalagt
baðherb. 2 rúmgóð svefnherb.
sér inngangur. Danfoss kranar á
ofnum. Laus eftir samkomulagi
Við Eyjabakka
vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Vandaðar innréttingar. Inn-
byggður bílskúr.
Við Eyjabakka
vönduð 3ja herb. íbúð um 80 fm
á 1. hæð.
Við Eyjabakka
vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Vandaðar innréttingar. Laus eftir
samkomulagi.
Við Kríuhóla
vönduð og falleg 5 herb. íbúð á
7. hæð. Vandaðar innréttingar
og teppi. Mikil sameign í kjall-
ara. Vélarþvottahús, frystihólf
o.fl. 30 fm. bilskúr. Laus eftir
samkomulagi
Við Miðbraut Seltj.
vönduð 2ja herb. íbúð um 70
fm. Mikill harðviður. Góð teppi.
Þetta er ibúð í sér flokki.
Stórar og smáar íbúðir á
ýmsum stöðum í borg-
inni.
Á Akureyri
sem ný 5 herb. endaibúð ca 120
fm á tveimur hæðum. Viður í
lofti i stofu, 4 svefnherb. eldhús
og bað. Sér inngangur. Ibúðin er
i sér flokki Laus eftir samkomu-
lagi.
Fyrirtæki til sölu
Tizkuverzlun
litil tízkuverzlun i fullum gangí á
einum besta stað i miðborginni.
Afhending strax eða eftír sam-
komulagi.
Gluggatjaldaverzlun
gluggatjaldaverzlun i stóru
verzlunarhúsnæði sem margar
verzlanir eru staðsettar i Vand-
aðar vörur. Laus eftir samkomu-
lagi.
Fiskbúð
fiskbúð i eignarhúsnæði ásamt
frystí, kæli og búðarborði o.fl.
Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Laus eftir 3 mánuði
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
^ FASTEIGNAÚRVALIÐ
I111 SÍMI83000 Silfurteigii
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf.
BANKASTRÆTI H SÍMI 2 7750
Til sölu ýmsar gerðir í
og stærðir fasteigna j
m.a.
í Breiðholts
hverfum
nýlegar 2ja til 6 herb. íbúðir.
Stóreign
vorum að fá í sölu húseign ■
sem er 4 hæðir um 1 50 fm |
að grunnfleti. við Miðborg- I
ina. Hæðirnar eru lausar eftir |
samkomulagi. Nánari uppl. í ■
skrifstofunni (ekki i síma).
Við Hraunbæ
falleg 3ja herb endaíbúð á ■
úrvals stað.
Höfum fjársterkan
kaupanda að 80 til 1 20 fm I
húsnæði fyrir tannlæknastofu |
í austurborginni. Losun sam- I
komul.
Höfum fjársterkan
kaupanda að góðri 2ja eða ■
3ja herb íbúð helst með bíl- !
skúr eða rétti.
Höfum fjársterkan
kaupanda að 5 herb íbúð í ■
miðborginni aðrir staðir |
koma til greina.
Benedikt Halldórsson sölustjr
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
LÍ
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Einbýlishús
við Vesturberg 185 fm 8 herb.
nýtt og vandað hús. Bílskúrs-
réttur.
Við Miðtún
hús með þremur íbúðum. Á 1.
hæð er rúmgóð 4ra herb. íbúð,
svalir. Bílskúr. í risi 3ja til 4ra
herb. íbúð. í kjallara 3ja herb.
íbúð með sér hita og sér inn-
gangi. Ræktuð lóð. Vönduð
eign. Selst í einu, tvennu eða
þrennu lagi.
Sér hæð
í þríbýlishúsi við Miklubraut 4ra
herb. eitt af herb. er forstofu-
herb. Svalir. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Laus strax.
Við Lindargötu
einstaklingsíbúð eitt herb. eld-
unaraðstaða og snyrting. Sölu-
verð 2 millj. Útb. 1 millj
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 21155
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Opið kl. 1.30 — 5 ídag.
2ja herb. íbúðir
— Við Gullteig um 70 ferm.
sér inngangur, sér hiti. Ný eld-
húsinnrétting.
— Við Hraunbæ á 1. og 2.
hæð á móti suðri.
— Við Hrafnhóla á 2. hæð.
— Við Krummahóla á 3. hæð.
Bílgeymsla.
— Við Skiphojt á jarðhæð.
— Við Hverfisgötú í kjallara.
Sér hiti.
— Við Æsufell. íbúð í sérflokki.
Kleppsvegur
Sæviðarsund
3ja — 4ra herb. endaíbúð á
3. hæð. i 3ja hæða blokk
105 ferm. sér þvottaherb.
Góð sameign.
3ja herb. íbúðir
— Við Hvassaleiti á 4. hæð,
rúmgóð íbúð, gott útsýni. Nýlegt
gler Frágengin bílskúr.
— Við Karfavog 3ja — 4ra
herb. risíbúð í góðu ástandi.
— Við Hagamel 90 ferm. Sér
hiti, sér inngangur.
— Við’Sundlaugaveg, risíbúð.
— Við Bollagötu, sér inngang-
ur, um 90 ferm.
— Vesturberg, háhýsi.
— Við Tunguheiði. Sér hiti,
fjórbýlishús.
— Við Álfaskeið.
— Við Suðurvang á 1. hæð um
9 7 ferm.
— 4ra herb. ibúðir
— Við Safamýri á 4. hæð bíl-
skúr.
— Við Háaleitisbraut á 1. hæð,
bílskúrsréttur.
— Við Breiðvang á 4. hæð sér
þvottaherb. Bílskúr.
— Við Jörvabakka á 2. hæð,
endaíbúð að auki eitt herb. í
kjallara, góð sameign.
— Við Æsúfell, glæsileg íbúð í
háhýsi.
— Við Hvassaleiti á 4. hæð,
glæsilegt útsýni.
— Við Hraunbæ á 2. og 3.
hæð.
Austurbrún Dragavegur
217 ferm. einbýlishús á tveim
hæðum, innbyggður bílskúr.
Mosfellssveit
1 30 ferm. fullbúið einbýlishús,
vönduð eign.
Byggingarlóð
á Álftanesi
Raðhús
við Breiðvang
góð teikning að mestu fullbúið.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. 3. hæð
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson solum
HEIMASÍMI 82219
SIMAR 21150 - 21370
m.a. ■■■■■■■■■■I
Séríbúð með bílskúr
við Njörvasund mjög góð 3ja herb. efri hæð. Ný
teppalögð. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Góð innrétting.
Sér hitaveita. Á jarðhæð er sérinngangur. Lítið íbúðarher-
bergi og sérþvottahús. Verð aðeins 8,9 millj. Útborgun
kr. 6 millj. Upplýsingará skrifstofunni.
Séríbúð við Kvisthaga
íbúðin er í kjallara /jarðhæð rúmir 90 fm. Mjög góð.
Tvær stofur, samliggjandi, rúmgott aðalsvefnherbergi og
lítið barnaherbergi. Sérhitaveita. Sérinngangur. Sérlóð
ræktuð.
Nýtt úrvals einbýlishús
á einni hæð um 1 50 fm á eftirsóttum stað í Norðurbæn-
um í Hafnarfirði með 6—7 herb. íbúð. Bílskúr 35 fm.
Glæsileg ræktuð lóð. Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
Góð bújörð óskast
Fyrir traustan kaupanda þarf að vera við góða samgöngu-
leið á suðurlandi. Skipti á nýju og glæsilegu einbýlishúsi.
Kemur til greina.
NÝ SÖLUSKRÁ
HE,MSEND FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
L.Þ.V. SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HDI
ALMENNA
Opið í dag 1—5.
Hraunbær 55 fm
2ja herbergja kjallaraíbúð með
vönduðum innréttingum. Ný eld-
húsinnrétting. Verð 5.5 millj.,
útb. 4.2 millj.
Kriuhólar 68 fm
Skemmtileg 2ja herbergja ibúð á
6. hæð. IVIjög gott útsýni, góðar
innréttingar, góð teppi. Verð 6
millj., útb. 5 millj.
Nýbýlavegur
2ja herbergja ibúð á 1. hæð í
þribýlishúsi með bilskúr. Sér
inngangur, eldhús með borð-
krók, suður svalir, Verð 7 millj.,
útb 5 millj
Bollagata
3ja herbergja kjallaraibpð (sam-
þykkt) i þribýlishúsi. Sér inn-
gangur, gott eldhús. Verð 7.2
millj., útb. 5 millj.
Eskihlið 110 fm
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 2.
hæð. Baðherbergi og eldhús ný-
standsett. Aukaherbergi i risi
Laus strax. Verð 8.8 millj., útb.
6 millj.
Hvassaleiti 80 fm
Mjög skemmtileg 3ja herbergja
ibúð ásamt bílskúr. Gúðar inn-
réttingar, góð tæki á baði. Gott
útsýni. Verð 9 millj
Laufvangur 83 fm
Sérstaklega falleg og vönduð 3ja
herbergja endaibúð á 3. bæð.
Sameign fullfrágengin. Verð 8.5
millj., útb. 5.5—6 millj.
Hrafnhólar 100fm
4ra herbergja ibúð á 7. hæð
Suðvestursvalir, laus fljótlega.
Verð 9—9.5 millj útb. 6 millj.
Hraunbær 100fm
4ra herbergja endaibúð á 3.
hæð. íbúðin er búin skemmtileg-
um innréttingum, eldhús rúm-
gott, góð teppi. Verð 10 millj.,
útb. 7 millj.
Kaplaskjólsvegur 105 fm
4ra herbergja ibúð, með nýjum
innréttingum og gleri. Verð 10.5
millj., útb 7 — 7.5 millj
Suðurgata hf 117 fm
4—5 herbergja ibúð á 1. hæð.
íbúðin er búin vönduðum inn-
réttingum. Þvottaherbergi inn af
eldhúsi, suðursvalir, bilskúrsrétt-
ur. Möguleiki er á að taka minni
Íbúð upp i. Verð 11—11,5
mí11j., útb. 8 millj.
Fellsmúli 11 7 fm
Mjög falleg og skemmtilega inn-
réttuð 5 herbergja ibúð á 4. hæð
með góðum teppum og skápa-
plássi. Verð 11.5 millj., útb. 8
millj
Glaðheimar 90 fm
3ja herbergja sérhæð með sér
inngangi, sér hita. Rúmgott eld-
hús, laus strax. Verð 8 millj. útb
5.5 millj.
Gnoðavogur 125fm
4ra herbergja sérhæð á efstu
hæð i 3ja hæða húsi. íbúðin
skiptist i 2 stórar stofur, 2 svefn-
herb., rúmgott eldhús, baðher-
bergi og-anddyri. Sér hiti. Bil-
skúrsréttur. Viðsým Verð: 12
mill). útb. 8 millj
Miklabraut 90 fm
Mjög snyrtileg og vel umgengin
rúmgóð 3ja herbergja kjallara-
ibúð. Sameign öll mjög til sóma.
Verð: 7 millj. útb. 5 míllj.
Seltjnes 1 20 fm
Mjög falleg og nýtizkulega inn-
réttuð 4ra tíl 5 herbergja sér
hæð Innréttingar allar i sérflokki.
Verð: 12 millj. útb. 8 millj.
Akureyri — Rvtk.
Stórglæsilegt einbýlishús á
Akureyri í skiptum fyrir raðhús
eða ebh i Reykjavik helst i Foss-
vogi eða nágrenni.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556
IÆKJARGÖTÚ6B
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON