Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977
^jo^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Rólegur dagur. þar sem allt gengur sinn
vanagang. Sinntu fjölskyldunni og gerðu
henni grein fyrir þfnum sjónarmiðum í
mikilvægu máli.
Nautið
20. aprll — 20. mal
Eyddu ekki um efni fram, þú getur ekki
alltaf reitt þig á hjálpsemi annarra.
Gefðu engin loforð, nema vera viss um að
getastaðið við þau.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnl
Það þarf lítið til að koma þór úr jafnvægi
( dag. Láttu skapvonsku þína ekki hitna á
maka þínum. Reyndu að slappa af og
taka Iffinu með ró.
'ýHm) Krabbinn
21. júni —22.
júll
Þú kannt að lenda f deilum við einhvern
þór nákominn vegna misskilnings eða
jafnvel skilningsleysis. Einbeittu þór að
þvf sem þú hefur vanrækt.
Ljónið
23. júll — 22. ágúst
Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sfn
f dag. Hlustaðu á ráðleggingar vina
þinna og forðastu deilur, sem virðast f
nánd.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Láttu ekki fmyndunaraflið hlaupa með
þig í gönur. Lfttu raunsæjum augum á
hlutina og leitaðu ráða hjá öðrum áður
en þú framkvæmir.
Vogin
PTtíra 23-sept-— 22-okt-
Deginum er best varið heima. Þú ættir að
sinna áhugamálum þfnum og koma reglu
á hlutina. Ferðalag eða skemmtun kann
að valda þór vonhrigðum.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Það er mjög sennilegt að tillögur þfnar
hljóti Iftinn hljómgrunn meðal vina
þinna. Taktu tillit til þeirra og vertu ekki
þrjósk(ur).
in Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú hefur sennil. mikið að gera fyrri
hluta dagsins, en ef þú skipuleggur hlut-
ina áður en þú framkvæmir mun kvöldið
verða rólegt og skemmtilegt.
Wíí<4 Steingeitin
rrmV 22. des. — 19. jan.
Þér mun ganga frekar illa að einbeita
þér f dag. Frestaðu því öllu sem krefst
athygli og nákvæmni. Þú ættir að fara
snemma að sofa í kvöld.
m
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Gefðu engin loforð nema þú sért viss um
að geta staðið við þau. Leiðindi og deilur
kunna aðskapast vegna misskilnings.
»< Fiskarmr
19. feb. — 20. marz
Fyrri hluti dagsins kann að verða þreyt-
andi og jafnvel leiðinlegur. En allt færist
f betra horf, þegar Ifður á daginn. Börn
þarfnast mikillar athygli en eru
skemmtileg.
TINNI
X-9
LJÓSKA
Ég þoli ekki þessar námsferð-
ir’
I TH0U6HT 40U UKED THEM.
H'OV T0LD ME V0U LEARNEP
50METHIN6 VERVIMP0RTANT
0N 0UR LA5T FIELP TRIP...
Ég hélt að þér þættu þær
skemmtilegar... Þú sagðir
mér að þú hefðir lært eitthvað
mjög merkilegt I stðustu
námsferðinni...
Já, ég gerði það!
Ég lærði, að ég verð bílveik I
rútunní!