Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 5
■
!
fvrir fiðlu og pfanð op. 137
nr. 3 eftir Franz Schubert /
Coilegium Con Basso hljóm-
listarflokkurinn leikur
Septett nr. 1 fyrir óbó, horn,
fiðlu, vfólu, konstrabassa og
pfanó op. 26 eftir Alexander
Fresca.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „1
Tyrkja höndum" eftir
Oswald J. Smith
Sæmundur G. Jóhannesson
les þýðingu sfna, fyrsta lest-
ur af þremur.
15.00 Miðdegistónleikar: Ís-
lenzk tónlist.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall
Dr. Jakob Jónsson flytur átt-
unda erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann
18.00 Tónleikar, Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.__________________
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Ilelgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Arndfs Björnsdóttir kennari
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 íþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
20.40 Dvöl
Þáttur um bókmenntir, Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
21.10 Píanókonsert í G-dúr
eftir Maurice RaVel
Arturo Benedetti
Michelangeli og hljómsveit-
in Fflharmónfa í Lundúnum
leika; Ettore Gracis stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Lausn-
in“ eftir Árna Jónsson
Gunnar Stefánsson les (12).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Á vettvangi dómsmálanna
Björn Helgason hæstaréttar-
ritari segir frá.
22.35 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands í
Háskólabfói á fimmtudaginn
var; — sfðari hluti. iiljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Pálsson
„Frá ítalfu“, sinfónfa op. 16
eftir Richard Strauss. — Jón
Múli Árnason kynnir—
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
unnar og lýsir því er fyrir augu
ber. Hugleiðingar um hvert hon-
um finnst stefna í uppeldis- og
skólamálum landsins, þar með
þjóðfélagsins i heild og hvaða ráð
hann telji helzt til úrbóta. Erindið
tekur 35 mínútur í flutningi.
Hannes J. Magnússon var fædd-
ur að Torfmýri i Blönduhlíð,
Skagafirði 1899. Hann stundaði
nám i Alþýðuskólanum á Eiðum
og lauk kennaraprófi 1923. Hann
var yfirkennári barnaskólans á
Akureyri frá 1930 og skólastjóri
frá 1947.'H:nn var gæzlumaður i
barnastúkum í rúm tuttugu ár og
stofnaði nokkrar slíkar sjálfur.
Eftir hann liggja mörg rit, m.a.
leskaflar um notkun við bind-
indisfræðslu i skólum, svo og
margar barnabækur og fjöldi
greina í blöðum og tímaritum og
þá einkum um uppeldismál.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977
sem allir hafa beðið eftir
hefst á morgun