Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 3 „Viljum standa vörd um sjálfstæði Háskólans” í DAG varSur kjörið um fulltrúa I StúdentariB Hiskóla íslands, en sem kunnugt er er StúdentariSiS »8sta stofnun stúdenta viS Hi- skólann. Þar sitja 30 fulltrúar stúdenta, en kosiS er um 15 þeirra hverju sinni og þi til tveggja ira. Löngum hefur kosningin til StúdentariSsins veriS „pólitlsk" og hafa þi tvnr fylkingar stúdenta barizt um hitunina. Ann- ars vegar lýSræSissinnaSir stúdentar, Vaka. og hins vegar vinstri menn, en uppistaSan I þeim hópi er úr VerSandi. félagi byltingarsinna. f tilefni þessara kosninga f dag, sem fram fara í HitfSarsal Hiskólans frí 9 — 6. — segja Vöku-menn leitaði Morgunblaðið til tveggja forsvarsmanna lýðrœðissinnaðra stúdenta til að frnðast örlítið um kosningabaráttuna og helztu baráttumálin Rntt var við Ðor- vald Friðriksson, formann Vöku, og Steingrím Ara Arason, sem er einn frambjóðenda Vöku til Há- skólaráðs. Þeir félagar sögðu: „Kosningabaráttan hefur verið ströng og hörð, en hún snýst fyrst og fremst um ýmis hagsmunamál stúdenta, þar sem stærsta málið er auðvitað námslánabaráttan Auk þess eru svo bein málefni Háskólans alltaf í deiglunni, en að þessu sinni er þar fyrst og fremst um að ræða inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir í skólann En aðallega hefur kosn- ingabaráttan að þessu sinni snúizt um stefnu í lánamálum. Vaka hefur frá upphafi krafizt þess, að námslán skyldu ávallt vera í hópi hagstæðustu lána í þjóðfélag inu. í þessu sambandi hefur Vaka og krafizt þess að gerður væri skýr greinarmunur á neyzlulánum, sefn námslán eru, og fjárfestingarlánum til fasteignakaupa. Vaka hefur því alla tíð barizt gegn vísitölubindingu námslána Núverandi stúdentaráðs meirihluti lagði hins vegar fram tiilögu um vísitölubindingu náms- lána, ásamt því að miða afborganir við tekjur að námi loknu. Tillögur. wlvinstri'' manna voru svo teknar upp af ríkisvaldinu. og nú búa námsmenn við óhbgstæðustu lán í þjóðfélaginu. Ðeila Vökumenn hartá mistök Stúdentaráðsmeirihlutans í lánamálum Kröfur Vöku í sambandi við náms- lánin eru í meginatriðum fjórar. í fyrsta lagi krefst Vaka þess. að vísi- tölubindingu námslána beri tafar- laust að leggja niður. í öðru lagi skulu námslán nægja til fullrar fram- færslu meðan á námi stendur. í Framhald á bls. 26 í kosningabaréttu leggja menn gjarnan áherzlu á málstað sinn með táknræn- um plakötum. Með þessu plakati segj- ast Vöku-menn vilja sýna fram á að málstaður „Vinstri manna" f Háskólan- um er grfmuklæddur og fjarstýrður kommúnismi. Hermódur Guðmimds- son í Ar- nesi látinn IIERMÓÐUR Guðmundsson, bóndi f Árnesi f Aðaldal f Suður- Þingeyjarsýslu, lézt á heimili sínu sl. þriðjudag á sextugasta og öðru aldursári. Hermóður fæddist á Sandi í Aðaldal 3. maí 1915 og voru for- eldrar hans Guðmundur Friðjóns- son, bóndi og skáld, og Guðrún Oddsdóttir. Var Hermóður við nám í Laugaskóla en útskrifaðist sem búfærðingur frá Bænda- skólanum á Hólum 1939. Árið 1945 reisti hann nýbýlið Árnes i landi Ness í Aðaldal og var bóndi þar til dauðadags. Hermóður var formaður Búnaðarfélags Aðal- dæla frá 1943 og formaður Búnaðarsambands Suður- Þingeyinga frá 1949. Þá gegndi Hermóður formennsku i Veiði- félagi Laxár og siðustu árin var hann formaóur Landssambands veiðifélaga.Hermóður átti um árabil sæti á aðalfundum Stéttar- sambands bænda. Hermóður í Árnesi var um skeið fréttaritari Morgunblaðsins og sendir blaðið eftirlifandi konu hans, Jóhönnu Steingrímsdóttur frá Nesi i Aðaldal og öðrum ættingjum samúðarkveðjur sínar. Líðan mann- anna bærileg SAMKVÆMT upplýsingum lækn- is á slysadeild Borgarspftalans heilsast miinnunum tveimur, sem slösuðust er jeppi þeirra valt við Patreksfjörð f fyrradag, nú mjög bærilega. Annar mannanna reyndist mun minna slasaður, en það var öku- maðurinn, sem fór með bílnum niður Raknadalshliðina allt niður undir sjávarmál. og mun hann fljótlega fá að fara af spítalanum. Farþeginn kastaðist hins vegar út úr bílnum í veltunni og er hann mikið bortinn, m.a. á höfði, en talinn úr allri lífshættu. IBTOW&BÍ Wimfgt . U i.-.’. •' ;4. ;; Slf ^ í»að kemur engum á óvart sem eitthvað veit um hljómtæki að PIONEER eru þau söluhæstu ár eftir ár. Astæðan er ofur einfold - PIONEER tækin taka stöðugum framförum, ekki bara t útliti heldur eru einnig gerðar stöðugar endurbætur til að auka hljómgæðin pioneertryggir gæðin Komið og hlustið — þið sjátð ekki eftir því frekar en milljómr manna i 104 löndum. Berið saman verð og GÆÐI. Hljómdeild Simi tra skiptiborði 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.