Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 11 Óska eftir að kaupa gott timburhús í vesturbænum helzt á tveim hæðum og með kjallara og risi. Þarf ekki að vera stærra en ca 60 fm hver hæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. marz merkt „Timburhús: 1 737" saml. 26933 I HÖFUM TIL SÖLU | EFTIRTALIN EINBÝLISHÚS Ægissíða § Vorum að fá í sölu stórt hús við Ægissiðu. § Húsið er um 400 fm. 2 hæðir og kjallari. Sér * íbúð í kjallara hússins. Þetta er eign í algjörum A sérflokki. Allar nánari upplýs. um þessa eign * eru aðeins gefnar á skrifstofunni. Ásvallagata * 250 fm. hús sem er 2 hæðir og kjallari. Mjög & stórar og skemmtilegar stofur. Möguleiki á lítilli * íbúð í kjallara. Góð eign á besta stað. ^ Dragavegur * 217 fm. hús byggt á pöllum. Falleg eign. & Bílskúr, frág. lóð. Möguleiki á að taka minni * eign upp í hluta kaupverðs. § Þykkvibær S 1 58 fm. hús á einm hæð, 4 svefnh. 2 saml. § stofur o fl Fallegt hús, stór bílskúr. ^ Haðaland | 156 fm hús á einni hæð, 5 svefnh 2 saml stofur o.fl Tvöfaldur bílskúr Fallegt hús á ® góðum stað ® Reynihvammur, Kópavogi * 130 fm hús á einni hæð, 4 svefnh. stofa, hol § o.fl. 24 fm. bílskúr með kjallara. Sérlega fall- ^ egur garður, Vandað hús. '5? Öldugata | Húsið er hæð, kjallari og ris, grunnfl um 75 ® fm. Þetta er steinhús i sæmilegu standi og á * svipuðu verði ög blokkaríbúð. ® Hrauntunga, Kópavogi | 180 fm hús, hæð og jarðhæð. Hæðin er um <5? 130 fm eldhús, stofur, bað og 1 svefnh. § Jarðhæðin er um 50 fm. 4 svefnh o.fl. Glæsi- § legt útsýni, bílskúr. Sefgarður, Seltj. % 130 fm. hús á einni hæð. Stofur, 3 svefnh. ^ o.fl Tvöfaldur bílskúr. Húsið afh. fokhelt en W tilbúið að utan. Stór lóð. Teikn. og líkan á «5? skrifst. ^ Melabraut, Seltj. I 135 fm. hús á einni hæð, 4 svefnh., stofur, hol o.fl. 48 fm. bílskúr. afh. fokhelt með gleri og ® frág. að utan. 842 fm. lóð. Teikn. á skrifst. ^ Arnarnes § Höfum i sölu eina byggingarlóð undir einbýlis- § hús á Arnarnesi. Stærð lóðar um 1200 fm. Öll § gjöld greidd. V Nánari upplýs. um þessi hús, bæði stærð, verð w og greiðslukjör, eru gefnar á skrifstofu okkar og ^ í kvöldsímum 74547 og 27446. X Bgrc mark aðurinn ? Austurstra ti 6, simi 26933. Jón Magnússort hai. '5? ?yyiÝllSi?lÝliy'Ý'yiÝ'lÝ>5»5>5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»S»5»liy,yyÝ’'Ý"Ý>'Ý,lÝ"ÝllÝ"yiÝly AtJdl.V.SINI.ASIMINN KR: EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 22480 28611 Hraunbær 3ja til 4ra herb. falleg ibúð á 2. hæð 96 fm. Verð 9.5 millj. Vesturbrún 3ja til 4ra herb. 90 til 100 fm. jarðhæð i tvibýli. Verð 9.2 millj. Útb. 4.5 millj. Öldugata 3ja herb. 80 fm. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. 2 saml. stofur og svefnherb. Verð 7.5 til 7.8 millj. Útb. 5 millj. Öldugata 4ra herb. 106 fm. íbúð á 3. hæð 2 stórar stofur og 2 svefnherb. Verð 8.5 millj. Útb. 5 til 5.5 millj. Laufvangur Hf. 6 herb. íbúð á 1. hæð 145 fm. Eign í sér flokki. Verð 1 5 millj. Útb. 10 millj Melabraut Seltj. .145 fm. einbýlishús ásamt 45 fm. bilskúr. Afhendist fokhelt. Teikningar i skrifstofunni. Ný söluskrá er komin út. Þeir sem nú þegar eiga eignir á skrá hjá okkur. fá heimsent ein- tak. Öðrum viljum við benda á. „Eitt simtal og: ” Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir SIMI 2861 I LÚÐVÍK GIZURARSON HRL. KVÖLDSÍMI 1 7677 FASTEIGNAVER H/V Stórholti 24 s. 11411 Höfum kaupanda að einbýlishúsi. helst i Smáíbúðarhverfi Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð með bilskúr eða bilskúrsrétti i austur- borginni eða Kópavogi Höfum kaupanda að góðri sérhæð. einbýlishúsi eða raðhúsi í Reykjavík. Mjög fjársterkur kaupandi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð. helst í nánd við Landspítalan. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Kópa- vogi Höfum kaupanda að einbýlishúsi má vera gamalt og þarfnast standsetningar. Skipti á glæsilegri sérhæð i Kópavogi koma til greina. Höfum kaupanda að íbúðum og húsum víðs vegar um borgina og ná- grenni. VESTURBORG Einbýlishús sem er steinhús, kjallari og tvær hæðir, samtals ca 220 fm. Húsið skiptist þannig: Á neðri hæðinni eru mjög stórar og skemmtilegar stofur, húsbóndaherb., eld- hús, og forstofa. Á efri hæðinni eru 3 svefnherb. og baðherb. í kjallara eru 2 — 3 íbúðarherb., geymslur o.fl. GLÆSILEG EIGN Á BEZTA STAÐ. Verð: um 30.0 millj. Hugsanleg skipti á góðri sérhæð í Reykja- vík. Fasteignaþjónustan. Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson lögm. BREIÐHOLT 3ja herb. íbúð ca 87 fm. á 3. hæð 2 svefnherb. og stofa, innaf stóru eldhúsi með borðkrók er þvottahús, búr og geymsla. Útb. 6.5 millj. FURUGRUND KÓP. 1 00 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Húsið er 2ja hæða með 4 íbúðum. Þessari íbúð fylgi-r 2 herb. með snyrtingu á jarðhæð og fremri forstofu. Útb. 8 millj. HOLTAGERÐI KÓP 120 fm efri sér hæð í tvíbýlishúsi með aðskildum svefngangi. 30 fm. bílskúr með geymslu fylgir. Mjög gott útsýni. Útb. 10 millj. Höfum verið beðnir að útvega stóra sér hæð í Heimum eða Kleppsholti. Stór bílskúr þarf að fylgja. Skipti á 4ra herb. íbúð í sér flokki í Fossvogi kemur til greina. Höfum verið beðnir að útvega raðhús með bílskúr í Reykjavík, þarf að vera t.b. undir tréverk, má vera á tveimur hæðum. Skipti á 4ra herb. íbúð i Fossvogi kemur til greina. Okkur vantar raðhús eða einbýli t.b. undir tréverk, skipti á ýmsum stærðum íbúða eru möguleg. Fasteignasalan Húsamiðlun, Templarasundi 3, 1. hæð. Stölustj. Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986 Jón E. Ragnarsson hrl. símar 15430 — 16940. ffl ffl HU&ANftUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVJK 28333 Dalsel raðhús á tveim hæðum 230 ferm., ekki fullbúið. Bilskýli, suð- ur svalir. Verð 17 — 18 millj. Útb. 1 3 millj. Æsufell 2ja herb. á 1. hæð 64 ferm. falleg ibúð með sérsmíðuðum innréttingum. Reynimelur 3ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð. Verð 9 millj. Útb. 7 millj. Álfaskeið 3ja herb. á 2. hæð. ný teppi, sér inngangur á svölum. Bilskúrs- réttur. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. á 4. hæð. suðursvalir. Verð 8 — 8.5 millj. Útb. 6 millj. Sólvallagata 3ja — 4ra herb. á 2. hæð öll ný standsett með nýjum hurðum og eldhúsinnréttingum, sérhiti, stór lóð. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Sólvallagata ný 3ja herb. á 3. hæð. Suður- svalir, lúxusinnréttingar. Verð 8,5 — 9 millj. Útb. 6,5 — 7 millj. Eyjabakki 4ra herb. á 1. hæð með bílskúr. Efstaland 4ra herb. 100 ferm. á 3. hæð. Verð 12 millj. Útb. 9 millj. Hjallabraut, Hafn. 4 svefnherb. á 1. hæð. Góðar innréttingar. Verð 8.5 millj. Safamýri 4ra herb. 117 ferm. á 4. hæð. Bílskúr. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Víðihvammur Kóp. 96 ferm. á 1. hæð i þríbýli, sérinngangur, bílskúrsréttur. Verð 9 millj. Útb. 5.5 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi fullbúin og á byggingastigi. Glæsilegt einbýli í Garðabæ með tvöföldum bil- skúr. Raðhús í Mosfellssveit Þorlákshöfn 1 1 2 ferm. endaraðhús með bíl- skúr. Eignir í Hveragerði og Þorlákshöfn Efstihjalli 2ja herb. 55 fm. á 1. hæð. Fallegar innréttingar. Góð teppi. Sér híti. Verð 6.8 millj. Útb. 4.5 til 5 millj. Barónstígur 3 herb. 96 fm. ný standsett. Eitt herb. og snyrting i kjallara fylgir. Verð 9.5 millj. Útb. 6 millj. Drápuhlíð 3ja herb. góð risibúð samþykkt. ca 70 fm. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 fm. endaibúð á 3. hæð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Hraunstígur Hafnarfirði 3 herb. 50 fm. á hæð i timbur- húsi. Hálfur kjallari fylgir. Ný hitalögn. Laus eftir samkomu- lagi. Verð 4,5 — 5 millj. Útb. 3,5 millj. Hverfisgata Hafnarfirði 3ja herb. sérhæð i nýlegu tvi- býlish. Allt sér. Göðar innrétting- ar. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Höfum kaupanda að 5 — 6 herb. ibúð i Fossvogi. Heimasimi 24945. sölumanns HUSftNftUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐ6REFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.