Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 Bifreiðasala Notaóir bilar til söki Galant 1 600 De luxe og Grand luxe '74 Galant 1400 Custom '74 Lancher 1 200 2ja og 4ra dyra '74 '75 Lancher 1400 2ja og 4ra dyra '74 Jeep CJ 5 ' 74 Jeepster Commando fallegur bill, '73 Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur '74 Cherokee 6 cyl. beinskiptur '74, '75 Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '74 Wagoneer 6 cyl •71, '72. '73, '74, '75. Willys Jeep '64, '65, '66. '67 Hornet 4ra dyra. '74, '75 Hornet Hatchback '74, '75 Hornet Sportabout 7station '74 Hunter, '71, '72, '73, '74 Sunbeam 1 250 og 1 500 '71. '72, '70 Sunbeam 1 600 Super '76 Hillman Minx '68 Sunbeam Arrow'70 Cortina '70. '71, '73. '74 Morris Marina '74 Bronco '71, '73, '74 Willys FL 1 50 frambyggður, '68 Landrover Diesel '69 Volkswagen '67, '68. '71. '73. '74 Saab 96 '71, '72. '73 Saab 99 '71. '72. '73. '75 Lada '74, '75. PePeugeot 404 diesel. einkabill, '74 Ford Country Sedan station '71 Sambyggður rússajeppi, (Camper) '72 Fiat 128 '75 Dodge Chalenger 8 cyl. beinskiptur með powerstýri '74 Skoda 100 S '71 Mercury Comet 4ra dyra sjálfskiptur með powerstýri Nýir bílar Cherokee standard 8 cyl. sjálfskiptur. 4 hjóla drif, poverstýri og powerbremsur gott verð. '77 Cherokee S sjálfskiptur 8 cyl. '77 Cherokee S beinskiptur 6 cyl '7 7 Jeep CJ — 5 með blæum ’ 7 7 Lancher 1200 og 1400 '77 Galant Sigma '77 Sunbeam 1 600 super 4ra dyra '77 Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSO Laugavegi 118-Sími 15700 ^KI. 10—18. * * 27750 r- j 1 i HÚSIÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Til sölu m.a. Við Asparfell Glæsileg 2ja herb íbúðar- hæð. Vandaðar innréttingar. Góð sameign. 3ja herb. m/bilskúr. Kj. íbúð í Garðabæ. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 5,8 m. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Reynimel 3ja herb íbúð á 3. hæð við Sólvalla- götu 3ja herb. Vönduð íbúð við Asparfell. 3ja herb. Sérhæð við Víðihvamm 5 herb. m/bilskúr Sérhæð við Hjarðarhaga Við Stóragerði Glæsileg 4ra—5 herb. enda- íbúð á hæð í blokk. ásamt 1. herb. i kjallara hússins. Laus fljótt. Suðursvalir. Bilskúrs- réttur. í smíðum Fokheld 4ra herb. ibúð og fokheld raðhús i Seljahverfi. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I I FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Iðnaðarhúsnæði Höfum kaupanda að 1200 — 1500 fm. iðnaðarhúsnæði, með möguleika á stækkun. Má vera á tveimur hæðum. Kóngsbakki 85 fm. endaibúð á þriðj hæð. Þvottaherb. á hæð. Suðursvalir. Verð kr. 7.5 millj. útb. kr. 5.0 millj. Suðurvangur Hf 100 fm. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Mjög góðar innréttingar, skápar í svefnherb. Þvottaherb. og búr á hæð. Bergþórugata 110 fm. 5 herb. íbúð á annarri hæð. íbúðin öll nýuppgerð. Teppi á öllu Sérhæð 140 fm. hæð á Seltjarnarnesi. Tvöfalt gler. Frágengin lóð. Verð kr. 12.5 millj. útb. kr. 8.5 millj. Sérhæð 116 fm. efri hæð við Guðrúnar- götu. Suðursvalir. Geymsla og þvottaherb. í kjallara. Verð kr. 11.0 millj. útb. kr. 7.5 millj. Bollagata 108 fm. íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir, tvöfalt gler. Verð kr. 10.0 millj. Útb. kr. 6.5 millj. Skipti á stærri eign. Gísli Baldur Garðarsson, lógfræðingur^ iT osava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 I smíðum 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Engjasel með 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Svalir Eignahlut- deild fyrlgir í bílgeymslu, íbúðin er tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Við Rauðalæk 4ra herb. rúmgóð, samþykkt kjallaraíbúð. Sér hiti, sér inn- gangur, skiptanleg útb. Raðhús víð Álfhólsveg, 6 herb. bílskúr. ræktuð lóð. Raðhús óskast Hef kaupanda að raðhúsl i smíðum. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 211 55 16180— 28030 , Ásvallagata 2. herb. íb. ca. 50 fni. Mjög skemmtileg. Bjarnarstígur Einb.h. 2 — 3 herb. á einni hæð. Ca. 70 fm. 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Eignarlóð. Friðsælt. Álftamýri 3—4 herb. íb. á 1. hæð 96 fm. 1 0 millj. Útb. 7 millj. Hófgerði Kóp. 4 herb. rishæð. 100 fm. 9 millj. Útb. 6 millj. Grundargerði 4 herb. sérhæð. 90 fm. 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. Melabraut Seltj. 4 herb. jarðh. ca. 105 fm. 10 millj. Útb. 7 millj. Flatir — Garðabær Einbýlishús Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lógfr. Halldór Ármann sölum. Kvöldsímar 25504 og 34873. ÞURFIÐ ÞER HIBYLI if KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íb m/bílskýli góðir greiðsluskilmálar if KÓPAVOGUR 2ja herb. íb m/bilsk. verð 6,0—6,5 útb. 4.0—4.5. if HJARÐARHAGI 3ja herb. ib. á 4. hæð. if NÝBÝLAVEGUR Ný 3ja herb. ib. 2. hæð m/bilsk. falleg ib. * DVERGABAKKI 4ra herb. íb. á 3. hæð sérþvottah. if RAUÐILÆKUR 6 herb. sérhæð, 2 stofur, 4 svefnh. eldh. bað og bilskúr. if VESTURBORGIN 3ja og 4ra herb. ib. tilbúnar undír tréverk og máln. sameign fullfrág. ★ LAUGARÁS 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Vesturbrún útb. 4,5—5.0 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Skrifstofuhæð ca. 120 ferm. við Grensásveg til leigu Fallegar gardínur fyrir gluggum, teppi á gólfum, harðviðarveggir, innbyggðir skápar. Sérinngangur. Nokkur skrifborð geta fylgt. — Engin fyrirframgreiðsla. Góð umgengni og skilvís greiðsla áskilin. Upplýsingar í síma 85070 eftir kl. 7 á kvöldin Kóngsbakki 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð um 95 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi, sameign öll frá- gengin með malbikuðum bíla- stæðum. Útb. 6 milljónir. 3ja herb. góð Ibúð um 95 ferm. við Kópa- vogsbraut á 1. hæð i tvibýlis- húsi, sér hiti og inngangur. Ál- klætt timburhús. útb. 4.2 til 4.5 milljónir. 3ja herb. 3ja herb. vönduð íbúð við Dvergabakka um 85 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi, sameign öll frágengin, íbúðinni fylgir %herbergi í kjallara, útb. 5,6 til 5,8 milljónir. Æsufell sérlega vönduð íbúð í háhýsi við Æsufell um 90 ferm. 3------4 herb. Laus í mai. Harðviðarinn- réttingar teppalagt, útb. 6.2 til 6.5 milljónir. Tjarnarból 4ra herbergja vönduð ibúð á 1. hæð um 1 17 ferm. -F bilskúr fylgir. íbúðin er með harðviðar- innréttingum, sameign frágeng- in, útb. 8 milljónir. Stóragerði 4ra herbergja ibúð á 4. hæð um 108 ferm. Bilskúrsréttur. Laus samkomulag. Verð 1 1 milljónir. útb. 7—7.5 milljónir. Vesturberg 4ra herbergja vönduð ibúð á 4. hæð um 100 ferm. harðviðar- innréttingar. teppalagt, flisalagð- ir baðveggir sameign frágengin. Útb. 6.5 milljónir. írabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð um 104 fermetrar. Harðviðar innréttingar. Allt teppalagt, sam- eign öll frágengin, teppalagðir stigar. Verð 9.5 til 9.7 milljónir, útb. 6.5 milljónir. Maríubakki 3ja herb. ekki alveg fullkláruð íbúð um 87 ferm. Suður svalir á 1. hæð, teppi á stigum. Sameign frágengin með bílastæðum, útb. 5 milljónir. Lokastigur 3—4 herb. góð íbúð um 70 ferm. á 2. hæð i þribýlishúsi, járnklætt timburh. Laus fljótlega. Verð 6.5 milljónir, Útb. 4 milljónir. Raðhús við Byggðarholt í Mosfellssveit um 124 ferm. + bílskúr, 4 svefnherb. 2 stofur og fl. frá- gengið að utan og að mestu að innan þó ekki alveg, vönduð eign. Útb. 9.5 til 10 milljónir. losun samkomulag. Einbýlishús við Digranesveg 8 herb á þremur hæðum með 2ja herb íbúð í kjallara. Útb. 11 til 1 2 millj. Skipti koma til greina á 5 herb íbúð í blokk i Reykjavik eða Kópavogi, eða bein sala. ATH. Höfum mikið af ibúðum á sölu- skrá sem ekki má auglýsa sem við erum með í einkasölu. MMIIIVeiI iNSTEIENII AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi 38157 Ágúst Hróbjartsson sölum. Rósmundur Guðmundsson sölum. Sigrún Guðmundsd. lögg. fast. Vestfirðir: Uppsett raforka 17,2 MW - mesta álag 8,75 MW „ÞAÐ ER langt frá þvf að um nokkurt neyðarástand sé að ræða i orkumálum Vestfjarða, heldur er þvert á móti töluverð umfram- orka þar fyrir hendi. þó aó æski- legt væri að stærra hlutfall henn- ar væri f vatnsafli,“ sagói Krist- ján Jónsson, forstjóri Rafmagns- veitna rfkisins, þegar Morgun- blaóið sneri sér til hans I gær, en ástand í orkumálum I Vestfirð- ingafjórðungi hefur komið töku- vert til umræðu sfðustu daga. Kristján upplýsti í þessu sam- bandi að uppsett vatnsafl á sam- veitusvæði Mjólkárvirkjunar væri 9.7 MW, en til viðbótar þessu kæmu siðan 7.5 MW dieselstöðva, þannig að uppsett raforka alls í fjórðungnum væri 17.2 MW. Mesta samtfmaálag á síðastliðnu ári var hins vegar 8.75 MW, svo að Kristján sagði að augljóst mætti vera aö fyrir hendi væri þó nokk- urt umframafl. Hitt bæri þó að viðurkenna að æskilegast væri að vatnsafl væri þar hlutfallslega meira. Varðandi orkuna sagði Kristján að orkunotkunin á Vestfjörðum 1976 hefði numið 43.9 GW- stundum en þar af hefðu 2.2 GW- stundir fengist með dieselstöðv- um. Þessar 2.2 GW-stundir hefðu aóallega verið framleiddar vegna kerfisbilana og eins vegna hins að einstakar línur takmörkuðu dreifigetu kerfisins. Þá sagði Kristján, að áætluð orkufram- leiðsla í vatnsafli í ár væri um 44 GW-stundir, en auk þess væri áætlað að framleiða um 9 GW- stundir með dieselstöðvum. Kristján gat þess einnig að á þessu ári væri fyrirhugað að verja röskum 500 milljónum króna til ýmissa framkvæmda i dreifikerfi Vestfirðinga, en þar á meðal væri gert ráð fyrir um 60 kílówolta háspennulínu út frá Mjólkár- virkjun allt norður til Bolungar- víkur og bygginga aðveitustöðva. Varðandi frekari varnsafls- virkjanir sem til greina kæmu á Vestfjörðum sagði Kristján að í fyrra hefði komið út frumáætlun um Dynjandiisvirkjun og hefur hún undanfarið veriö til umsagn- ar náttúruverndarmanna. Annar valkostur til orkuöflunar fyrir fjórðunginn kvað Kristján vera háspennulínu úr svonefndri Norðurlínu í Hrútafirði, er lægi um Dalina, Króksfjarðarnes, Vatnsfjörðinn og þaðan áfram í Mjólkárvirkjun. Ákvörðun hefur hins vegar enn ekki verið tekin um hvor kosturinn verður valinn. Hljómteiti í Selfossbíó HLJÓMTEITI veróur i Selfossbíó föstudagskvöldið 11. marz og hefst kl. 9. Er þetta framhald af tónleikum sem haldnir voru á Akranesi fyrir skemmstu. Á tón- leikunum koma fram Rúnar Lúð- víksson og Sveinbjörn Oddsson ásamt aðstandendum F. Stein- grfmsfjarðar og Pé. Spés. Flutt verða frumsamin lög og ljóð. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (íLYSINtiA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.