Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 83000 Okkur vantar einbýlis- hús um 200 fm á einum grunni, þarf að vera vandað. Oruggur kaup- andi. Til sölu EINBÝLÍSHÚS VIÐ SUNNUBRAUT KÓP. einbýlishús á einum fegursta stað í Köpavogi. Teikningar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSENDA einbýlishús á einum grunni með innbyggðum bílskúr. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð með bílskúr. Teikningar i skrifstofunni. VIÐ HOFSVALLAGÖTU (NÁLÆGT ÆGISSÍÐU) vönduð 5 herb. sér hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er öll ný standsett ésamt nýrri eldhúsinnréttingu Bil- skúrsréttur. Við Mávahlið vönduð 4ra herb. ibúð um 1 10 fm á 1. hæð með sér inngangi ásamt 50% af tvöföldum bilskúr. Við Sigtún vönduð 5 herb. risíbúð sem er samþykkt. Við Eyjabakka vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk, ásamt innbyggðum bíl- skúr. Við Álfaskeið Hf. 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð í blokk. Ný máluð. Ný teppi. Laus i maí. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Við Digranesveg Kóp. vönduð kjallaraíbúð samþykkt um 60 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6 millj. Við Bugðulæk góð 3ja herb. íbúð um 80 fm í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Við Bergþórugötu 2ja herb. kjallaraíbúð ný máluð, teppi, ódýr. Laus strax. Við Garðaveg Hf. ný standsett risíbúð í tvíbýlishúsi 3ja herb. um 65 fm. Nýtt bað- herb. Ný eldhúsinnrétting. Hita- veita danfoss kranar á öllum ofn- um. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Raðhús við Sæviðarsund Raðhús sem er hæð og kjallari, ásamt innbyggðum bilskúr, alls um 300 ferm., steypt innkeyrsla. Parhús við Digranesveg. Kóp. Parhús, sem er tvær hæðir og kjallari. Bílskúrsréttur. Gróinn garður. Skipti á 3ja — 4ra herb. íbúð æskileg. Einbýlishús við Kleppsmýrarveg Lítið einbýlishús úr timbri, sem er hæð og ris, útb. 4 — 5 millj. í smíðum í Seljahverfi 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 2. hæð í 6 íbúða húsi. tilbúin undir tréverk og málningu. Teikning á skrifstofunni. Einbýlishús á Eyrarbakka Vandað einbýlishús ásamt túni og kartöflugörðum. Skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu æski- leg. Við Hrafnhóla Vönduð 4ra herb. íbúð um 100 ferm. í biokk. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Við Hraunbæ Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð 92 ferm. íbúðin er öll rúmgóð og falleg. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. (ðl Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 r Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölumaður. Til sölu: Við Dalsel Raðhús tilbúið undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Við Hjallabraut 5 herb. stór og mjög glæsilega innréttuð íbúð á 1. hæð. Sér þvotta- hús, sér búr. Sameign frágengin. Útsýni mikið. Fokhelt einbýlishús í Seljahverfi. Vandað hús, Teikningar á skrifstofunni. Við Bugðulæk 6 herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Við Hjarðarhaga Sérhæð, 5 herb. Sér þvottahús. Sér hiti, bílskúr. Við Hrisateig 4ra herþ. ibúð á 1. hæð. Við Kópavogsbraut 3ja—4ra herb. vönduð risibúð. Sér hiti. Bílskúrsplata. Við Melgerði Kóp. 3ja—4ra herb. vönduð risíbúð í tvíbýlishúsi. Reynimelur Hef í einkasölu 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegri blokk við Reynimel. íbúðin er mjög rúmgóð og lítur út eins og hún væri ný. Óvenjulega góð og vel umgengin sameign. Ágætt útsýni. Mjög stórar suðursvalir. Teikning til sýnis. Útborgun 5.5 millj. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Hafnarfjörður Höfum kaupanda að góðri 4ra — 5 herb. sérhæð með bílgeymslu í norður- og vestur- bænum í Hafnarfirði. Endaíbúð í fjölbýlishúsi með bílgeymslu á sama svæði kemur til greina. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 Hafnarfirði Simi50764 IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði í Vogahverfi, sem er kjallari og tvær hæðir að grunnfleti ca 1 70 fm. Húsinu fylgir byggingarréttur, aþnnig að húsið fullbyggt verður 3x435 fm. Verð: 42.0 millj. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&ValdiJ sími 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. Ollcn wm 0107n SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. C. IK7U L IJ / U lÖqivi JÓH. ÞÓROARSON HDL. Til sölu Urvals eign í Vogunum Sænskt hús hæð og kjallari 1 1 2 x 2 fm alls 8 íbúðarherb. m.m. Allt húsið er ný endurbyggt. Bílskúr 40 fm. Stór lóð. 3ja herb. við Sæviðarsund 3ja herb. góð íbúð 80 fm á 1. hæð Harðviður, Teppi. Suður svalir Góð sameign. Geymslur og þvottahús í kjallara. Við Álftamýri m.bílskúr 5 herb. ibúð á 2. hæð 11 5 fm. Harðviður. Teppi. Suður svalir. Sér þvottahús. Bílskúr. Útsýni. Ennfremur 5 herb stór og góð íbúð með sér hitaveitu við Bólstaðahlíð 2ja herb. samþykktar íbúðir við: Hrísateig, Ásgarð og Digranesveg. íbúðirnar eru á jarðhæð/kjallara. Allt i ágætu ástandi. Norskt hús v. Birkigrund viðlagasjóðshús 63x2 fm með góðri 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Verð aðeins kr. 12 milj. Bjóðum ennfremur til sölu: Nýtt iðnaðarhúsnæði 200 fm á úrvals stað Góða bújörð við þjóðbraut á Vesturlandi Ódýrar ibúðir með fremur lágum útb. 4ra herb. íbúð með bilskúr óskast. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 2ja herb. íbúðir. Sérlega vandaðar við Álfaskeið og Arnarhraun 2ja herb. jarðhæð við Reynihvamm. Góð íbúð. Gott verð. Fiskbúð í Kóp. Vaxandi fyrirtæki með góða umsetningu á góðum stað. Iðnaðarhúsnæði í Kóp. G6ð eign. Kvöld- og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20- Við Hraunbæ Óvenju stór og glæsileg 3ja herb. íbúð. Við Fellsmúla 3ja herb. lítil en vönduð ibúð. Grettisgata, Hverfisgata 3ja herb. rúmgóðar íbúðir í steinhúsum. Hæð og ris við Hverfisgötu. Vönduð ibúð, 5 herb. Sér hiti. Hagkvæmir greiðslu- skílmálar. SÍMAR Skemmtileg 2ja til 3ja herbergja jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Verð 5,8 millj. útb. 4 millj. SAFAMÝRI 90 FM Mjög skemmtileg 4ra herbergja jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti (nýtt hita- kerfi). Verð 9 millj., útb. 6 millj. KARFAVOGUR 60 FM Hugguleg 3ja herbergja kjallara- íbúð í tvíbýlishúsi. Skemmtilegar innréttingar, góð teppi. Rólegt umhverfi. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. LAUFVANGUR 92 FM Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Rúmgott eldhús, stórar suður svalir. Verð 9 millj., útb. 5,5 —6 millj. ÁLFTAHÓLAR 118 FM 4ra—5 herbergja íbúð á 3. hæð. Stórt lokað eldhús með glugga ! suður. Göðar innréttingar, góð ullarteppi. Verð 10.5 — 1 1 millj., útb. 7 millj. LAUFVANGUR 117 FM 4ra—5 herbergja íbúð á 1. hæð. Þvottahús og bur inn af eldhúsi. flisalagt bað, Verð 10.5 millj., útb. 6.5 milli. SUÐURGATA HF. 117 FM 4ra—5 herbergja íbúð á 1. hæð. Mjög falleg íbúð búin góðum innréttingum. Þvotta- herbergi og búr inn af eldhúsi. BHskúrsréttur. Skipti möguleg á 2ja herbergja ibúð. Verð 11 millj., útb. 8 millj. LAUFÁSVEGUR 120 FM Mjög vistleg sér hæð á bezta stað ! grónu umhverfi. 2 stofur, 2 svefnherbergi, baðherbergi (nýuppgert) gestasnyrting og rúmgott eldhús. Falleg lóð með miklum trjágróðri Verð 1 5 millj., útb. 10 millj. MELABRAUT 120 FM Sérstaklega skemmtileg 5 herbergja jarðhæð. Nýjar innréttingar, ný teppi, sér inngangur. sér hiti, sér þvottahús. Verð 12 millj., útb. 8 millj. ÞORLÁKSHÖFN 150 FM Nýlegt einbýlishús á einni hæð sem skiptist í 5 svefnherbergi, stofu, stórt eldhús með borð- krók, stórt þvottahús og gott baðherbergi: Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ TJÖRNINA stórglæsileg 175 fm. sér hæð á rólegum stað nálægt Hljóm- skálagarðinum Hæðin skiptist i stóra stofu (45 fm), hol, 3 svefn- herb., gott eldhús með þvotta- herb. inn af baðherb., Mikið skápapláss er i ibúðinni. Rúmgóður bílskúr. Nánari uppl. i skrifstofunni. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 LÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON Hafnarfjörður Til sölu m.a.: 3ja herb. íbúðir Við Laufvang, Suðurvang, Miðvang, Melabraut, Arnar- hraun og Krókahraun. 4ra herb. íbúðir Við Hjallabraut, Suðurvang. 3ja — 4ra herb. íbúð með bilskúr i járnklæddu timbur- húsi við Suðurgötu Raðhús við Öldutún og Breiðvang Laufás, Garðabæ 5 herb. efrihæð i tvibýlishúsi Bilskúr fylgir. Hrafnkell Ásgeirsson Austurgötu 4, Hafnarfirði sími 50318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.