Morgunblaðið - 12.03.1977, Page 17

Morgunblaðið - 12.03.1977, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 17 Miðstjórnarteymi Kópavogshælis: Segir að meirihluti Alþingis vilji ekki bætt- an aðbúnað vangefínna SÍS gefur rúmar 3 millj. króna í Þróunarsjóð Al- þjóðasamvinnusambandsins Alþjóðasamvinnusambandið hefur undanfarna daga haldið fund f framkvæmdanefnd sinni og undirnefndum hennar 1 Reykjavfk. Er fundurinn haldinn hér f tilefni af 75 ára afmæli Sambands fslenskra samvinnuféi- aga f ár. Hófst fundþurinn sl. mánudag og lauk f gær. t tilefni af fyrrnefndu afmæli Sambands- ins afhenti Erlendur Einarsson, forstjóri þess á fimmtudag, 10 þúsund pund eða tæpar 3,3 mill- jónir fsl. króna sem framlag Sam- bandsins til Þróunarsjóðs Al- þjóðasamvinnusambandsins ICA. Það var Roger Kerinec, forseti ICA, sem veitti viðtöku framlag- inu og þakkaði hann SlS veittan stuðning við þróunarstarf ICA og óskaði Sambandinu veifarnaðar á 47 ára afmæli þess. Þá tók til máls John J. Musundi, fulltrúi Kenya í framkvæmdanefnd ICA, þakkaði framlagið fyrir hönd samvinnumanna f þróunarlönd- unum og ræddi meðal annars um það starf, sem unnið hefur verið f þróunarlöndunum og m.a. f Kenya á vegum Norðurlandaþjóð- anna. Sagði hann það draum sam- vinnumanna f heimalandi sfnu að samvinnuhreyfingin þar mætti ná jafn mikilli útbreiðslu og hér á landi. Alþjóðasamvinnusambandið var stofnað 1895 og er það sam- band samvinnusambanda í öllum heimshlutum en i dag eru innan þess 169 slík sambönd i 66 lönd- um. Innan vébanda þessara sam- vinnusambanda eru um 673 þús- und samvinnufélög með samtals um 326 milljónir félagsmanna. Stærsti hluti þessara félaga eru neytendasamvinnufélög (38%), en næst i röðinni hvað fjölda snertir eru samvinbusparisjóðir og lánafélög (33% og samvinnu- félög bænda (1%). Önnur félög eru byggingarsamvinnufélög, framleiðslufélög verkamanna og iðnaðarmanná, og samvinnufélög um fiskveiðar. Starfsemi Alþjóða- samvinnusambandsins er fyrst og fremst á félagslegum grundvelli og það fæst ekki við neins konar verzlun eða viðskipti. Aðalskrif- stofa samtakanna er í Lundúnum, en svæðaskrifstofur eru f Nýju- Delhi og í Moshi í Tansaniu. Starfsmenn á þessum skrifstofum eru samtals 75. Erlendur Einarsson flutti ávarp er hann afhenti framlag SÍS til' Þróunarsjóðs ICA og minnti i upphafi á að þetta væri fyrsti fundur framkvæmdanefndar ICA hér á landi en miðstjórn ICA hefði haldið fund sinn hér á landi 1952 í tilefni af 50 ára afmæli Sambandsins þá. Rakti Erlendur nokkuð sögu Sambandsins og samvinnuhreyfingar hér á landi og kom þar fram að Sambandið gerðist aðili að ICA árið 1927 en frá 1946 hefur SÍS verið virkur aðili ICA á þann hátt, að það hefur átt fulltrúa í miðstjórn þess og fulltrúar Sambandsins hafa sótt þing ICA. Að lokum ræddi Erlendur sam- vinnustarf í þróunarlöndum og sagði að á seinni árum hefði að- Forseti Alþjóðasamvinnusambandsins. Roger Kerinec, veitir viðtöku framlagi SlS til Þróunarsjóðs ICA úr hendi Erlends Einarssonar. stoð við þróunarlönd orðið stærri þáttur í starfi ICA. Unnið hefði verið á þann hátt að hjálpa fólk- inu i þessum löndum til að hjálpa sér sjálft, en menn væru ósam- mála um að efnahagsleg uppbygg- ing í þessum löndum gengi of seint og efnahagsleg misskipting virtist fara vaxandi. Sagði Erlend- ur að fámenni Islendinga gerði þeim erfitt um vik að bjóða fram starfsmenn til starfa í þróunar- löndunum en islenska ríkið hefði lagt nokkuð af mörkum í aðstoð við þróunarlöndin og þá m.a. í samvinnu við hin Norðurlöndin. Islenskir samvinnumenn hafa lagt fram fé til Þróunarsjóðs ICA á undanförnum árum og hefur verið við það miðað að leggja ákveöna upphæð fyrir hvern fél- agsmann innan Sambands- kaup- félaganna og hefur þessi upphæð numið 5 enskum pencum á ári á hvern félagsmann. Samtals hefur þetta framlag þvi numið tæpum 2000 sterlingspundum árlega. I tilefni af 75 ára afmæli SlS sagði Erlendur að hefði verið ákveðið að fimmfalda hið árlega framlag og yrði þvi framlagið 25 pence á hvern félagsmann eða samtals 10.000 sterlingspund. Er Erlend- ur afhenti forseta Alþjóðasam- vinnusambandsins framlagið lét hann þau orð falla að hann vænti góðs árangurs af því mikla starfi að bæta kjör fólksins i þróunar- löndunum með eflingu samvinnu- starfs. FRAMKVÆMDANEFND Alþjóðasamvinnusambandsins hefur setið á fundi hér f Reykjavfk sl. viku. Myndin var tekin á fundi nefndarinnar á fimmtudagsmorgun. John J. Musundi frá Kenya f ræðustól. Ljósm. Mbl. RAX. ,U (.I.V.SINdASÍMlNN KK: 22480 JRorflimblobih .A.N. 19.230 H árgerð 1971 Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi 2ja drifa. Selst palllaus eða með dráttar-skífu. Verð mjög hagstætt. om Vagnhöfða 3. Reykjavík. sími 85265 Vörubifreiða- og þungavinnuvélasala Morgunbladiö óskareftir blaðburðarfólki Laugardaginn 12. marz kl. 14.00 MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun miðstjórnar- teymis Kópavogshælis (nánar til greint fulltrúar deilda, forstöðufólk og sérfræðingar í fréttatilkynningu) sem samþykkt var á fundi hinn 9 febrúar s.l.: Þrátt fyrir almennar kröfur um bætt an aðbúnað vangefmna emstaklinga, hefur meirihluti Alþingis með fjárlog um ákveðið að veita ekki meira fé til Kópavogshælis en nægir til rekstrar við óbreyttar aðstæður og tæplega þó Skilja fundarmenn þetta á þann veg, að æðstu yfirvold telji núverandi að- búnað Kópavogshælis viðunandi S.l ár starfaði nefnd, sem kannaði starfsemi Kópavogshælis. Þessi nefnd var sett á laggirnar af yfirvöldum, vegna mikillar gagnrýni sem fram hafði komið á starfsemi stofnunarinnar Eng- in af tillögum þeim, sem nefndin setti fram, og hafði i för með sér útgjold. kvæmda kæmi Askoramr og beiðmr starfsfólks Kópavogshælis hafa heldur ekki verið teknar til grema Starfsfólk Kópavogshælis er emhuga um að stefna að baettri starfsemi Þar sem þröngur fjárhagur setur þeirri við- leitm takmörk. vilja fundarmenn leggja áherslu á' að sú ábyrgð hvilu á fjárveit mgarvaldmu Að lokum telja fundarmenn rétt að það komi fram að heilbrigðisráðherra og Stjórnarnefnd ríkisspitalanna hafa sýnt málefnum Kópavogshælis velvilja og hafa reynt að fá fjárveitmgu til starfsemi þess auknar Fundur miðstjórnarteymis Kópa- vogshælis vill leggja á þetta áherslu til að aðstandendur vangefmna og allur almennmgur geri sér grem fyrir hvar endanleg ábyrgð á aðbúnaði vangef inna liggur BORGARMÁLA- KYNNING VARÐAR 1977 febrúar -marz -apríl. Kynning félagsmála verður laugardaginn 12. marz kl. 14 í Valholl, Bolholti 7. Þar mun Markús Örn Antonsson, borgar- fulltrúi flytja stutta yfirlitsræðu. en auk hans verða Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi og Sveinn Ragnarsson, félags- mðlastjóri viðstaddir og munu þeir svara fyrirspurnum. Farið verður I skoðunar og kynnisferðir i nokkrar stofnanir borgar- innar á sviði félagsmála. Markús Albert Sveinn Úthverfi Blesugróf Austurbær Miðtún, Samtún, Hverfisgata 63—125. UppiÝsingar í síma 35408 Ollum borgarbúum boöin þátttaka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.