Morgunblaðið - 12.03.1977, Side 34

Morgunblaðið - 12.03.1977, Side 34
34 MÓRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 ÁRANGUR ísienzka landsliðsins í Austurríki er mönnum í fersku minni. Hér á opnunni birtast nokkrar myndir frá leikjum íslenzka liðsins, sem Ragnar Axelsson, Ijósmyndari Mbl., tók f Linz-Sporthalle. Þess má geta, að f dag verður leikur íslendinga og Tékka sýndur f íþróttaþætti sjónvarpsins, en sá leikur var æsispennandi eins og menn vafalaust muna. Leikurinn verður sýndur í lit, og hefst útsendingin klukkan 1 7.15. Þessum leik var sjónvarpað beint í Austurríki og vakti þá mikla athygli enda sjaldgæft að jafn spennandi handboltaleikir séu þar á dagskránni. íslenzka liðiS var þa8 eina, sem hafSi sér til aSstoBar sérstakan kallkór fri heimalandinu. Kallkórinn naut dyggs stuðnings islendinga I Vln, sem fjölmenntu á leiki islands. Hér sjást Islenzkir áhorfendur fagna marki. Ólafur Benediktsson markvörSur lifSi sig manna mest inn I leikina. Stundum missti hann stjórn á sér I hita leiksins, t.d. á móti Tékkum. þegar hann sparkaSi I afturendann á einum þeirra meS þeim afleiSingum, a8 hann varS a8 víkja af velli I 2 mínútur. Þarna gengur Olafur af leikvelli. Svipmyndir úr landsl Geir Hallsteinsson var lykilmaBurinn I þeim leikkerfum, sem Januzs Cerwinski þjálfari lagði fyrir Ii8i8. Þama hefur eitthvaS fariB úrskeiSis I kerfinu hjá Geir. Þórarinn Ragnarsson byrjaSi a8 leika me8 landsliSinu Islenzka á þeim aldri sem menn eru venjulega a8 leggja skóna á hilluna, e8a 31 árs gamall. Þetta var I fyrrasumar en s!8an hefur hann veri8 fastamaSur I landsliSi og leikiS á þriSja tug landsleikja. Þarna skorar hann hjá Hollendinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.