Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn HfjP 21. marz—19. apríl Þú ferð tækifæri (il að koma tiilögum þfnum á framferl við mikílvegar per- sónur. Stutt ferðalög og heimsóknir bera tiletlaðan árangur. Nautið 20. apríl — 20. maf Vinur þinn býður þér alla þá aðstoð sem þó þarft. Þú skalt athuga þinn gang áður en þú slerð hendi á móti aðstoðinni. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Dagurinn verður að öllum Ifkindum nokkuð erfiður og þú þgrft sennilega að vinna mikla yfirvinnu. kvöldinu er sfðan bezt varið heima f ró og neði. m Krabbinn 21. júnf — 22. iúlf K>að er hett við að gleymska þfn komi þór f koll sfðar f dag. Minnislisti er nauðsyn- legur og jafnvel fleiri en einn. Kvöldið verður skemmtilegt. Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Nú sérðu hilla undir langþráð markmið. Aðstaða þfn er einstaklega góð og þú getur valið og hafnað að vild. Þú kynnist nýju fólki f kvöld. Mærin ( 23. ágúst — 22. spet. Komdu í veg fyrir vandreði heima fyrir. Það er hegt ef þú .beitir lagni og þolin- meði. Skólafólk ettí að fá fréttir af einhverju mikilvegu f dag. Vogin r/i?a 23. sept. — 22. okt. öll meiri háttar fjárhagsleg áform koma til með að renna út f sandinn. svo þú skalt spara þér fyrirhöfnina við að gera þau. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Peningamálin vírðast nokkuð flókin og hett er við að þolinmeðina þrjóti þegar fara á að glfma við þau. Vertu heima f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hugsaðu um hag fjölskyIdunnar áður en þú gerir áetlanir langt fram í tfmann. Samskipti við fólk af gagnsteðu kyni ganga ekki sem best og kunna að vaida þér vonbrigðum. Steingeitin 22. des. — 19. . jan. Málin taka óventa stefnu og þér gefst negur tfmi til að sinna hugðarefnum þfnum. Dagurinn verður einstaklega skemmtilegur og kvöldið viðburðarfkt. Vatnsberinn 20. ján. — 18. feb. Vinátta og gagnkvemt traust er mjög mikilvegt fyrir þig f dag. Stutt ferðalag geti orðið árangursrfkt. Ástalffið stend- ur í miklum bióma. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eyddu ekki um efni fram og sýndu still- ingu þó á móti blási. Vinir og kunningjar vieta þér ómetaniega hjálp. TINNI X 9 f>AÐER etoa f AST/eOAM FVRIR VERU HANS HÉR, C ORR1GAN/ © Bulls f>AO VAR HEPPILEST AÐ; þÚ VARST AÐ 6ÆTA \ 6IREWN6ARINWAR «' ------- KVÖLDl' LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN DRÁTTHAGI BLÝANTURINN V SMÁFÓLK UJ00D5T0CK AND HIS FRIEND ARE TALKIN6 ABOUT ME... I KN0WJU5T VHATTHEYKE 5AÝIN6. C 1977 Umted Featuro Syndicale. inc 2 -2-V Bfbí og vinur hans eru að tala um mig... Ég veit alveg hvaó þeir eru að segja... Þeir gleyma því nefnilega að ég kann goggalestur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.