Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 xxHniftPA Spáin er f yrir daginn f dag SS8I Hrúturinn |f|S 21. marz —1!>. apríl Þú faerð gott tekiferi til ao IJúka ákveðnu verkefni, það er víssara fyrir þig að grfpa það. Það er ekki vfst að annaðgefist Ibrað. WiS}. Nautið jfjfj 20. apríl — 20. maf Farðu troðnar slóðir, annað er ekki vitur- iegt. Skeyttu ekki skapi þfnu á fðlki, sem á engan þatt f að allt gengur ekki eins og til var ætlast. & Tvfburarnir 21. maf — 20. júní Þetta mun að Öllum Ifkindum verða ofur venjulegur dagur. Lffið mun ganga sinn vanagang. Kvöldinu er best varið heima. 3Ei Krahhinn ^9é 21-júnf — 22.JÚ1Í Deginum er best varið til nams eða lest- urs um sérhæfð efni. Farðu varlega f umferðinni og sýndu smafðlkinu tillits- semi. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Einbeittu þér að þvf að Ijúka ýmsum smá verkefnum sem þú ættir að hafa lokið. Þú munt koma mjög miklu f verk og geta tekið Iffinu með rð f kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Dagurinn er vel fallinn til hvers konar samvinnu. Heimllislffið stendur f niikl um blóma, þess vegna verður kvötdið mjög ánægjulegt. W/i •'fil Vogin %^ 23. sept. — 22. okt. Það mun allt hjalpast að til að gera þennan dag fremur leiðinlegan. Þú munt sennilega verða fyrir töluverðum töfum f starfi þfnu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þér gefst nægur tfmi til tðmstundaiðk- ana f dag og kvöld. Dagurinn verður rðlegur og þegilegur. Kvöldið verður skemmtilegt. yU Bogmaðurinn ¦V.ll 9.9. n/iv —21 flPS 22. nóv. — 21.des. Reyndu að ofgera þer ekki við vinnu. Hvfldu þig eíns mikið og þú getur. I.Ifið mun ganga sinn vanagang, farðu snemma I rúmið. Wm^k Steingeitin JríW\ 22. des. — 19. jan. Þú munt koma mjög miklu f verk f dag. Allt sem þarfnast nákvæmnl og þolin- mæði mun þér veitast auðvelt að leysa. Kvoldið getur orðið viðburðarfkt. 1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ljúktu við ðkláruð verkefni áður en þú byrjar a nýjum. Þú fvrð að ollum Itkind- um gamla skuld greidda. Farðu út að skemmta þér I kvöld. i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Einbeittu þér að einu I einu og Ijúktu óloknum verkefnum áður en þú byrjar á nýjum. Ef þú ert þreyttur Kttirðu að fara snemmaf háttinn. X-9 EG BER ABYRQB 'A FLU6SÝNIN6UNNI, CORRlGAN / LQFTBARPAGI ER H/ETTULE6UR pO HANN SE AÐEINS TIL AE> SÝN- AST 06 pAR kOMA AÐE'NS BESTU FLUGMENNIRN/R TlL &RBt\ Öa ER UPPMEÐ MÉR, UN6FRO. ,EN EG VOKIA BARA AÐ KPASSLER- RENNI REIPIN 'AÐUR EN HANN fE.Rf t'LOFTlÐ/ Vl'lYa I I t------- LJÓSKA HVERT ER TILEFNIÐ? EG FINN UPP A E1NHVER3U A HeiMLElE>INoll FERDINAND mSSöBamBBmBumeSSm vfílv&ivVSiY^^^^ UR HUGSKOTI WOODY ALLEN HVEK5 VEÖNA SKEM/VITIREXJ (?ÉR| \JEl M£Ð L'ARU, EN EKKl fÁÉKl © Bvll's ± AF p\Jí VIP L'ARA £16- UfÁ SVO MAR&T SAMElGINLEé,T/£lUS WA&?Á £h M/OAVLEVðl/lAHVGGJUK , I HPyGöP/ f?^PLEVSI OGj 1 ÞJÚPSffcP TILFIUNINGA-! LE6 MAhlOAt^AL... fr& ie>5" VflUÐKJlTAÐ, BfpiPElGlD SVONA MlK/E) 5AMEI6IM LZ6Tr E.ZEKKI HAZ.6T A€> L'ATA Sé.R LZIPAST. 10-22 smAfólk rHERE,Bl6 BR0THEK.. WU60TA " TH£ ENVlKONMENTAL PR0TECTÍ0NA6ENCY" 3-1 IT'5 50METHIN6" \ [AB0UT WV BITIN6J 0 A TREE... _y/ s PO VOU I DO VOU ALii)M5 ALUJAV5 REAP/W/BITETREES? MAlL?/^_ ^ Hérna, stóri bróðir fékkst bréf. „Náttúruverndarráð". Það er eitthvað skrifað um að þúhafirbitiðtré... Lestu alltaf póstinn minn? — Bftur þú alltaf tré?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.