Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú færð gott tækifæri til að Ijúka ákveðnu verkefni, það er vissara fyrir þig að grlpa það. Það er ekki vfst að annað gefist I bráð. ^ Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Farðu troðnar slóðir, annað er ekki vitur- legt. Skeyttu ekki skapi þfnu á fólki, sem á engan þátt ( að allt gengur ekki eins og til var ætlast. Tvfburarnir 21. maf — 20. júní Þetta mun að öllum Ifkindum verða ofur venjulegur dagur. Lffið mun ganga sinn vanagang. Kvöldinu er best varið heima. SRéj Krabbinn <9* 21. júnf —22. jú!f Deginum er best varið til náms eða lest- urs um sérhæfð efni. Farðu varlega f umferðinni og sýndu smáfólkinu tillits- semi r* Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Einbeittu þér að þvf að Ijúka ýmsum smá verkefnum sem þú ættir að hafa lokið. Þú munt koma mjög míklu f verk og geta tekið Iffinu með ró f kvöld. Mærin ágúst ■ ■ 22. spet. Dagurinn er vel fallinn til hvers konar samvinnu. Heimilislffið stendur f mikl- um blóma, þess vegna verður kvöldið mjög ánægjulegt. Wn 'k\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Það mun allt hjálpast að til að gera þennan dag fremur leiðinlegan. Þú munt sennilega verða fyrir töluverðum töfum f starfi þfnu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þér gefst nægur tfmi til tómstundaiðk- ana f dag og kvöld. Dagurínn verður rólegur og þægilegur. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Reyndu að ofgera þér ekki við vinnu. Hvfldu þig eins mikið og þú getur. Lffið mun ganga sinn vanagang, farðu snemma f rúmið. Steingeitin '22-des- —19- jan- Þú munt koma mjög miklu f verk f dag. Allt sem þarfnast nákvæmni og þolin- mæði mun þér veitast auðvelt að leysa. Kvöldið getur orðið viðburðarfkt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ljúktu við ókláruð verkefni áður en þú byrjar á nýjum. Þú færð að öllum Ifkind- um gamla skuld greidda Farðu út að skemmta þér f kvöld. 'tí Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Einbeittu þér að einu f einu og Ijúktu óloknum verkefnum áður en þú byrjar á nýjum. Ef þú ert þreyttur ættirðu að fara snemma f háttinn. X-9 FERDINAND CvoNLE^5l/AHVGGJUfZ , j H&VGGÐ, f?Á£-LEVSI OG, ' PJÚPSTfcÐ TILFINNINGA- LEö \JANDAWtAL... 10-11 PlH,7*U/tríiq VAUOUlTAÐ, BFþiPElGlD* SVONA MlKlD SAMEI6IN-, IFGT E.Z£KKl HÆ.GT AÐ L'ATA ÓÉR LEI9AST. SMÁFÓLK Hérna, stóri bróðir ... Þú fékkst bréf. " THE ENVlKöNMENTAL PR0TECTI0N A6ENCV " ' w 3-1 „Náttúruverndarráð“. IT'5 50METHIN5 [AB0UT V0U BITIN6 A TREE... Það er eitthvað skrifað um að þú hafir bitið tré... V P0 vou ALLUAV5 REAP MY MAIL? nr. 00 vou alwavs BITE TREE5? Lestu alltaf póstinn minn? — Bftur þú alltaf tré?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.