Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 Ifréi iir" KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 í kvöld kl. 8.30. GARÐYRKJUFÉL. ís- lands hefur skrifstofu sfna opna í dag kl. 2—10 síðd. og á morgun kl. 2—6 síðd. til þess að félagsmenn geti fengið afhenta lauka þá sem þeir eigá I pöntun. MÆÐRAFÉL. heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 8 að Hverfisgötu 21. Að fundar- störfum loknum les Sigríð- ur Gísladóttir upp. LANGHOLTSPRESTA- KALL Spiluð verður félagsvist í safnaðarheim- ilinu i kvöld kl. 9. Slik spilakvöld hafa verið á fimmtudagskvöldum nú i vetur. Ágóði af spilakvöld- unum gengur ' til kirkju- byggingarinnar. 1 AHEIT OG GJ/XFIR | AFHENT Mbl: Strandakirkja. A.S.K. 2.000.-, Sigr. Sig- mundsd. 5.000.-, M.M. 100.-, T.Z. 1.000.-, K.H. 1.000.-, G.Ó.S. 2.000.-, P.A. 2.000.-, R.S. 10.000.-, Asdís Hansen 1.000.-, N.N. 2.000.-, A.M. 1.000.-, Asgeir 400.-, J.S. 100.-, S.S. 2.000.-, H.I. 500.-, E.J. 400.-, G.E.Ó. 1.000.-, N.N. 100.-, G.S. 1.000.-, J.K.M. 1.000.-, G.O. 1.000.-, G. og E. 1.000.-, Þórunn 1.000.-, Ó.O. 1.000.-. FRAHOFNINNI 1 GÆRMORGUN kom tog- arinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar af veið- um og landaði hann aflan- um. I gærdag komu þrír Fossar að utan: Brúarfoss, Bakkafoss og Mánafoss. | rviESSUP 1 FELLA- OG HÖLASOKN Föstuguðsþjónusta í Fella- skóla i kvöld kl. 9. Séra Hreinn Hjartarson. NESKIRKJA — Föstu- dagsguðsþjónusta verður i kvöld kl. 8.30. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrum próf astur messar. áster • •• fm ffll / y? W 1 ¦•¦Sö b£> §1 Aí^S ^ 1 Á'W í> Vl ... að spara sólarferð. fyrir TM R»o. us Pat. 0(1. — A tl rtghta £> t976 by Loa A(vg*lM TtriMt JZZ6 ARWAO HEII-LA í DAG er fimmtudagur 17 marz, GEIRÞRÚÐARDAGUR, 76 dagur ársins 1977 Árdeg- isflóð er i Reykjavik kl 05 01 og siðdegisflóð kl 1 7 25. Sól- arupprás i Reykjavík er kl 07 39 og sólarlag kl 1 9 34. Á Akureyri er sólarupprás kl 07 24 og sólarlag kl 19 19. Sólin er i hádegisstað i Reykja- vik kl 13 36 og tunglið ið suðri kl 1 1 50 (íslandsalman- akið) Var það stúlkan fáklædda sem kom Hort úr jafnvægi? A.m.k. tafóist skákkappinn um : dýrmœtar sekúndur hennar vegnai í DAG er sjötug Þórunn Pálsdóttir, Miðtúni 20, Rvfk. Hún tekur á móti af- mælisgestum sínum eftir kl. 3 í dag. Höldum fast við játning vonar vorra óbifanlega, þvi að trúr er sá, sem fyrtrheitið hefir gefið, og gefum gætur hver að öðr- um, til þess að hvetja oss til kærleika og góSra verka. (Hebr. 10. 23.----- 25.) Oríáar sekúndur réAu þvf aö /, Vlastimil llort féll á tlma I gær og tapaoi þar meo sinni fyrstu / skák I einvlginu. AA visu átti 1,1 GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Frfkirkjunni í Hafnarfirði Margrét Björg Árnadóttir og Jón Gunnar Gíslason. Heimili þeirra er að Hamraborg 8, Kópavogi. (LJÖSMST. Gunnars Ingi- mars) LARÉTT: 1. glettast 5. rösk 6. tónn 9. ekki færra 11. álasa 12. miskunn 13. eins 14. ónotaðs 16. óttast 17. fuglinn. LÖÐRÉTT: 1. hlaðana 2. keyr 3. sárið 4. athuga 7. berja 8. slanga 10. slá 13. flýti 15. bogi 16. ofn Lausn á síðustu LARÉTT: 1. skál 5. ós 7. ösp 9. SA 10. skauts 12. ká 13. nðt 14. ón 15. næmir 17. anar LOÐRETT: 2. kópa 3. ás 4. töskuna 6. lasta 8. ská 9. stó 11. unnin 14. óma 16. Ra ."GMUAJD GEFIN hafa verið saman I hjónaband í Egilsstaða- kirkju Guðrún Maria Þórð- ardóttir og Magnús Krist- jánsson. Heimili þeirra er að Dynskógum 5, Egilsstöð- um. (HÉRAÐSMYNDIR Egilsstöðum) DAGANA fráogmeð II. til 17. marzer kvold. na'lur ok helearb iðnusl a apðtekanna I Reykjavfk sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. Auk þess verAur oplð I LYFJABUÐ BREIÐHOLTS tll kl. 22 a kvöldln alla virka daga I þessarí vaktviku. I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgi- dögum, en hægt er ao ni samhandi við lækni i GÖNGU- 1)1 III) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum kl. 14—16, slmi 21230. Gðngudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum dögl.m klukkan 8—17 er ha-fil að ná sambandi við la-kni f slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvl aðeins að ekki náisl f heimilislækni. Eftir ktukkan 17 virka dagatil klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 árd. i mánudögum er LÆKNAVAKT I slma 212:10. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- arlSlMSVARA 18888. NEYÐARVAKTTannlæknaféiags Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidogum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR i mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með ser ónæmisskfrteini. C ll'll/D A Ul'lC HEIMSÓKNARTlMAR OuUIVnHnUd Borgarspitalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndanitöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Manud. — fðstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. i sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga ki. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtall og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Manud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi ,i barnadeild er alla daga kl. 15—17. I.anrispltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 aJla daga. — Sðlvangur: Mánud. — S0FIM laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. V'lfilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ¦ ¦ LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHtSINU við Hverfisgötu. I.estrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlanssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema iaugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ADALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstrat i 29a, slmi 12308. Minud. til fðslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmi 27029 slmi 27029. Opnunartlmar 1. sept. —31. mal, manud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtSTAÐASAFN — Bústaðakirklu. sfmf 36270. Manud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÖLHEIMASAFN — Sðlhelmum 27 slmi 36814. Minud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 1, slmi 27640. Minud. — fostud. kl. 16—19. HOKIN HEIM — Sðlheimum 27. slmi 83780. Minud. — fostiiil kl. 10—12. — Bóka- og talbokaþiðnusta við fatlaða og sjðndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bðkabllanna eru sem hf-r segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjurt. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðlí minud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi minud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og flskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Vöivufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Hialeitisbraut ininud. kl. 1.30—2.30. Miðhær. Hialeitisbraut minud. kl 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. fostud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — Hl.lDAK: Hiteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17, minud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli Kennarahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrlsateigur. fostud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hitún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjorður — Einarsnes. fimmlud kl. 3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BÖKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimillnu opi« manu daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram tii 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum öskum og ber þi að hringja I 84412 milli kl. 9 og 10 ird. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mivahllð 23 oplð þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓDMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. septembcr n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. SYNINGIN 1 Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistakldbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nemalaugardagogsunnudag. ö I LMIV M VMIV I borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 slðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fí aðstoð IMbl. 50 árum I KAUPMANNAHÖFN fðr fram kveðjuathnfn. er klsta Iðnskilrisiiis Sveinbjörns Sveinbjörnssonar var flull um borð I Brúarfoss er fltllli jarðneskar leifar tón- skiidsins til Islands. Um at- höfnina segir I frettinni: „AAur en þaA (llk hlns lilna) var flnil I skipiA fðr fratn kveðju- og sorgarathðfn I Holmenskirke. Kislait haíAi veriA sveipuA Isl. finaniint og fagurlega skrevII blAmsveigum fra konungi og krón- prins. ViA kisluiia slððu Isl. stúdentar heiAursvörA. ViAstaddir voru m.a. Mygdal, forsætisriAhera Dana, Sveinn BJðrnsson senriiherra, Jftn Krabbe skrifslofusij. Vallýr GuAmundsson, Bogi Melsted, magister, dr. Slgfús Blöndal og fleslallir tslendinga I Ilöfn. Séra Haukur Glslason framkvæmdi kveðjualhiifnina. ensungnir voru sálmarnir „fcg lifi og ég veit" og „KalliA er komiA." Stúdentar biru kistuna ur kirkjunni." GENGISSKRANING NR. 52 —16. marz 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 191,20 191.70 1 Slerlingspund 328,65 329.6S 1 Kanariadollar 1811,95 181,45* 100 Danskar krðnur 3256.30 3264,80 100 Norskar krðnur 3633,90 3643,40' 100 Sauskar kronur 4528,70 4540,50 100 Finnsk mfirk 5019.70 5032.80 10« Franskir frankar 3833,20 3843,20 100 Ilelg. f rankar 520,80 522,20* 100 Svissn, rrankar 7465,80 7485,40* íoo Gyllini 7651,10 7671,10* 100 V.-Þýzk mörk 7981,00 8001.80* 100 Lfrur 21,55 21,60 100 Aiislurr. Sch. 1124,00 1127,00 100 Ksrurtiis 402.60 493.90 100 Pesetar 278.0S 278.75 100 Yen 67.85 68,03* • BrevlillK frá sfAustu skriningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.