Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 6

Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 í DAG er fimmtudagur 17 marz. GEIRÞRÚÐ ARDAGUR. 76 dagurársins 1977 Árdeg- isflóð er í Reykjavík kl 05 01 og síðdegisflóð kl 1 7 25. Sól- arupprás í Reykjavík er kl 07.39 og sólarlag kl 1 9.34. Á Akureyri er sólarupprás kl 07 24 og sólarlag kl 19 19 Sólin er í hádegisstað í Reykja- vík kl 13 36 og tunglið ið suðri kl 1 1 50 (islandsalman- akið) Höldurn fast við játning vonar vorra óbifanlega, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefir gefið, og gefum gætur hver að öðr um, til þess að hvetja oss til kærleika og góðra verka (Hebr. 10, 23.------ 25) ________________ i r? n r i 5 6 9 11 14 17 LÁRÉTT: 1. glettast 5. rösk 6. tónn 9. ekki færra 11. álasa 12. miskunn 13. eins 14. ónotaðs 16. óttast 17. fuglinn. LÓÐRÉTT: 1. hlaðana 2. keyr 3. sárið 4. athuga 7. berja 8. slanga 10. slá 13. flýti 15. bogi 16. ofn Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. skál 5. ós 7. ösp 9. SA 10. skauts 12. ká 13. nót 14. ón 15. næmir 17. anar LÓÐRÉTT: 2. kópa 3. ás 4. töskuna 6. lasta 8. ská 9. stó 11. unnin 14. óma 16. Ra | FRÉTTIP KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 í kvöld kl. 8.30. GARÐYRKJUFÉL. Is- lands hefur skrifstofu sina opna í dag kl. 2—10 síðd. og á morgun kl. 2—6 síðd. til þess að félagsmenn geti fengið afhenta lauka þá sem þeir eiga í pöntun. MÆÐRAFÉL. heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 8 að Hverfisgötu 21. Að fundar- störfum loknum les Sigríð- ur Gísladóttir upp. LANGHOLTSPRESTA- KALL Spiluð verður félagsvist í safnaðarheim- ilinu í kvöld kl. 9. Slík spilakvöld hafa verið á fimmtudagskvöldum nú i vetur. Ágóði af spilakvöld- unum gengur ' til kirkju- byggingarinnar. 1 Aheit og gjafih I AFHENT Mbl: Strandakirkja. A.S.K. 2.000.-, Sigr. Sig- mundsd. 5.000.-, M.M. 100.-, T.Z. 1.000.-, K.H. 1.000.-, G.O.S. 2.000.-, P.A. 2.000.-, R.S. 10.000.-, Ásdís Hansen 1.000.-, N.N. 2.000.-, A.M. I. 000.-, Ásgeir 400.-, J.S. 100.-, S.S. 2.000.-, H.I. 500.-, E.J. 400.-, G.E.Ó. 1.000.-, N.N. 100.-, G.S. 1.000.-, J. K.M. 1.000.-, G.Ó. 1.000.-, G. og E. 1.000.-, Þórunn 1.000.-, Ó.Ó. 1.000.-. FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN kom tog- arinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar af veið- um og landaði hann aflan- um. I gærdag komu þrír Fossar að utan: Brúarfoss, Bakkafoss og Mánafoss. | IVIESSUR FELLA- OG HÓLASÓKN Föstuguðsþjónusta I Fella- skóla í kvöld kl. 9. Séra Hreinn Hjartarson. NESKIRKJA — Föstu- dagsguðsþjónusta verður í kvöld kl. 8.30. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur messar. Var það stúlkan fáklædda sem kom Hort úr jafnvægi? A.m.k. tafðist skákkappinn um : dýrmœtar sekúndur hennar vegna, örfáar sekúndur réðu þvl aö Vlastimil Hort féll á tfma I gær og tapaði þar með sinni fyrstu / skák I einviginu. Aö vlsu átti ■z/í 'TGMU/víd ARINJAD HEILLA í DAG er sjötug Þórunn Pálsdóttir, Miðtúni 20, Rvík. Hún tekur á móti af- mælisgestum sínum eftir kl. 3 í dag. GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Frikirkjunni í Hafnarfirði Margrét Björg Árnadóttir og Jón Gunnar Gislason. Heimili þeirra er að Hamraborg 8, Kópavogi. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars) GEFIN hafa verið saman I hjónaband í Egilsstaða- kirkju Guðrún Maria Þórð- ardóttir og Magnús Krist- jánsson. Heimili þeirra er að Dynskógum 5, Egilsstöð- um. (HÉRAÐSMYNDIR Egilsstöðum) PIÖNUSTR DA(í ANA frá og með 11. til 17. marz er kvóld-. nætur- og helearbiónusta apótekanna I Revkjavík sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR Auk þess verður opið ( LYFJABUÐ BREIÐHOLTS til kl. 22 á kvöldin alla virka daga I þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNUU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögi:m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma LÆKNAFELAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í slma 21230. Nánari uppl. um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidögum klukkan 17—18. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÖ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C I I j IZ D A II I I C HEIMSÓKNARTtMAR U J U l\llMn U U Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Aila daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QflCM LANDSBÓKASAFNISLANDS Ourlll SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. CJtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, stmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00 —4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00 —9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður __ Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð í Mbl. fyrir 50 árum I KAUPMANNAHÖFN fór fram kveðjuathöfn, er kista tónskáldsins Sveinbjörns Sveinbjörnssonar var flutt um borð I Brúarfoss er flutti jarðneskar leifar tón- skáldsins til tslands. Um at- höfnina segir f fréttinni: „Aður en það (Ifk hins látna) var flutt f skipið fór fram kveðju- og sorgarathöfn f Holmenskirke. Kistan hafði verið sveipuð fsl. fánanum og fagurlega skreytt blómsveigum frá konungi og krón- prins. Við kistuna stóðu fsl. stúdentar heiðursvörð. Viðstaddir voru m.a. Mygdal, forsætisráðhera Dana, Svelnn Björnsson sendiherra, Jón Krabbe skrifstofust j., Valtýr Guðmundsson, Bogi Melsted, magister, dr. Sigfús Blöndal og flestallir tslendinga f Höfn. Séra Haukur Gfslason framkvæmdi kveðjuathöfnina, en sungnir voru sálmarnir ,4:g lifi og ég veit“ og „Kallið er komið.“ Stúdentar báru kistuna úr kirkjunni.** GENGISSKRÁNING NR. 52 — 16. marz 1977 EininK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191,20 191.70 1 Sterlingspund 328,65 329,65 1 Kanadadollar 180,95 181,45* 10« Danskar krónur 3256,30 3264,80 100 Norskar krónur 3633.90 3643,40* 100 Sæitskar krónur 4528,70 4540,50 100 Finnsk mörk 5019.70 5032.80 100 Franskir frankar 3833,20 3843,20 100 Belg. frankar 520,80 522,20* 100 Svissn. frankar 7465.80 7485,40* 100 Gyllini 7651,10 7671,10* 100 V.-Þýzk mörk 7981.00 8001.80* 100 Lfrur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1124.00 1127,00 100 Escudos 492,60 493.90 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 67,85 68,03* * Brevting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.