Morgunblaðið - 24.03.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 24.03.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í til sölu i I - ^ J Munid sérverzlunina með ódýran falnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Njarðvik Til sölu glæsileg efrihæð, til- búin undir tréverk, innbyggð- ur bílskúr, til afhendingar strax. Fallegt nýtt einbýlishús, góð neðri hæð í tvíbýlishúsi, efri hæð í tvibýlishúsi, góð ris- íbúð með bílskúr. Vogar Til sölu 3ja herb. efri hæð, eldra einbýlishús, einbýlis- hús í smíðum. Grindavík Til sölu gott raðhús, ekki full- gert, skipti á íbúð á Reykja- víkursvæðinu möguleg. Gott einbýlishús (viðlagasjóðs- hús), fokheld einbýlishús. Eigna- og verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavík sími 92-3222 Friðrik Sigfússon fasteignaviðskipti Gísli Sigurkarlsson lögmaður. Sandgerði Til sölu 3ja herb.ibúð við Suðurgötu. Söluverð 5.5 millj. Hagstáeðir greiðsluskil- málar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Kaup og sala listmuna, málverka o.fl. Sími 13468, Pósthólf 1308 Rvik. 23 ára stúlka með verzlunarskólapróf og starfsreynslu óskar eftir vel launaðri vinnu. Get byrjað um miðjan mai. Framtíðar- starf. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt „K:2023". Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Hátúni 4 a. Einhleypur maður 28 ára Kanadamaður óskar að skrif- ast á v ð einhleypan islenzkan mann a aldrinum 18 — 35 ára á ensku. Áhugamál: listir, ferðalög, frímerki, leiklist, hljómlist. John Viznei, Apt. 1605 Mac Donald Place, Ed- monton, Alta, Canada. Notaðar sturtur óskast til kaups á Scania Vabis, lyfti- þungi ca 8 tonn. Upplýsingar í síma 21414 í vannutíma eða 13661 utan vinnutíma. I.O.O.F. 5 = 1 583248!/2 =Bridge 1.0.0.F. 1 1 = 1583248’/2 = □ Helgafell 59773247 VI.- 2 □ MÍMIR 59773247=3 Skátar — Skátar Munið foringjaráðstefnuna í kvöld kl. 20.00 í Laugalækj- arskóla. Notið einstakt tæki- færi og fáið svör við öllum okkar spurningum. Og nú mæta auðvitað allir. Dalbúar. Nýtt líf Unglingasamkoma í Sjálf- stæðishúsinu, Hafnarfirði kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laug- ardagsmorgni kl. 10.00—10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9,5 MHZ). Orð krossins, pósth. 4187, Reykjavik. Hjálpræðisherinn Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30. Kvikmyndasýning. Veitingar og happdrætti. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður í Félagsheimilinu, Baldursgötu 9 miðvikudaginn 30. marz kl. 20:30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Iþróttafélags Kvenna verður haldinn fimmtudaginn 31. marz kl. 8.30. að Hverfisgötu 2 1. Stjórnin. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður. Dennis Bernett frá Jamaica. Sjálfsbjörg Suður- nesja Munið aðalfundinn í fundar- sal Steypustöðvar Suður- nesja kl. 20.30 í kvöld. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilkynning frá Skiða- félagi Reykjavikur Skíðakennslan heldur áfram í dag fimmtudag. Farið frá B.S.Í. með bíl kl. 6 frá Teiti Jónassyni. Kennan Ágúst Björnsson. Stjórn Skíðafélags Reykja- víkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Hitaveita Suðurnesja Útboð Óskað er eftir tilboðum í uppsetningu tækja og pipulagna utanhúss fyrir Varmaorkuver I, rás 1, við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns Laufásvegi 12, Reykjavík og á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, Keflavík, frá og með fimmtud. 24 mars. kl. 2 e.h. á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja. Tilboð óskast í beltaborvél með varahlutum, Hough hjólaskóflu og Little Ford vegsóp, sem verða til sýnis að afgreiðslu vorri á Kefla- víkurflugvelli 25. þ.m. kl. 1 — 4. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, mánudaginn 28. marz kl. 1 1 árdegis. Sa/a varnaliðseigna. Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: CORTINA 1600 XL 1 974 CORTINA 1600 XL 1974 CITROEN GS 1 974 CORTINA 1969 MOSKWITCH 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis í vöruskemmu Jökla h.f., við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutningum), fimmtudaginn 24. marz, 1 977, frá kl. 14.00 — 1 7.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu voru eigi síðar en föstudaginn 25. marz, 1977, fyrir kl. 1 7.00. Tryggginarmiðstöðin H.F. Aðalstræti 6, Reykjavík. húsnæöi! boöi____________ Húsgagnaverzlun Mjög gott „pláss" fyrir húsgagnaverzlun er að losna. Mátulega stórt, rótgróinn staður. Sendið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. Merkt: „Vönduð húsgögn 2022". Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði til leigu við Smiðjuveg Kóp. ca. 600 fm. salur með skrifstofu- herb. og snyrtiaðstöðu. Góð lofthæð. Stórir gluggar. Gott útsýni. Góð staðsetning. Til afhendingar fljótlega. Leigist i einu lagi eða smærri einingum. Aðal Fasteignasalan, Vesturgötu 1 7, sími 28888 — heimasími 82219. Skrifstofuhúsnæði í verzlunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu á 2. hæð um 75 fm. húsnæði ásamt snyrtiherb. Húsnæðið er heppilegt fyrir t.d lögfræði, fasteigan eða arkitektaskrif- stofu. Góð bílastæði. Uppl. í síma 31380 frá kl. 9 til 6 daglega. Akureyringar nærsveitamenn Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til spilakvölda i Sjálfstæðis- húsinu næstu tvö fimmtudagskvöld 24. og 31. marz. Spila- kvöldin hefjast kl. 20.30 og að þeim loknum verður dansað til kl. 01.00. Veitt verða glæsileg verðlaun, bæði kvöld- og heildarverðlaun. Aðgöngumiðasala i anddyri Sjálfstæðishússins frá kl. 20. Öllum heimill aðgangur. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. Málfundafélagið Óð inn heldur félagsfund fimmtudaginn 24. marz kl. 20:30 í Valhöll, Bol- holti 7. Fundarefni: 1 . Kosning fulltrúa á 22. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Pétur Sigurðsson, alþ.m. ræðir um verkalýðs- og kjaramál. Félagar fjölmennið. Stjórnan. Hvergerðingar Sjálfstæðifélagið Ingólfur mun gangast fyrir hópferð í Þjóðleik- húsið um páskana n.k. ef næg þátttaka fæst. Áhugi er fyrir að sjá Gullna Hliðið. Áríðandi er að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hið fyrsta og ekki seinni en 1. apríl. Tekið verður við pöntunum í síma 4333, 4144, og 4300. Stjórnin. Báknið burt — Borgarnes SUS og FUS i Mýrarsýslu boða til almenns fundar að Hótel Borgarnesi laugardaginn 26. marz n.k. kl. 14. Fundarefni: Hugmyndir ungra sjálfstæðismanna um samdrátt i ríkisbúskapnum. Frummælandi: Friðrik Sophusson formaður SUS. SUS Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi verður haldinn i Skiphóli i Hafnarfirði laugardaginn 26. þ.m. kl. 10. f.h. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Almennar umræður. 3. Matthias Jóhannessen flytur erindi: Orð um Ólaf Thors. Kjörnir fulltrúar, er ekki geta komið til fundarins, eru beðnir um að tilkynna formönnum sinum fjarveru, svo að varafulltrúar komi í staðinn. Stjórn Kjördapmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Borgarmálakynning Varðar 1977: Fræðslumál Kynning fræðslumála verður laugardaginn 26. marz kl. 14 í Valhöll, Bolholti 7. Þar mun Ragnar Júliusson, form. fræðslu- ráðs Reykjavikur flytja stutta ræðu, en auk hans verða Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri og Áslaug Friðriksdóttir, skóla- stjóri viðstödd og munu þau svara fyrirspurnum. Farið verður í skoðunar- og kynnisferðir i nokkrar stofnanir borgarinnar á sviði fræðslumála. ÖLLUM BORGARBÚUM BOÐIN ÞÁTTTAKA Laugard. 26. marz — Bolholti 7 — Kl. 14. Kl. 14.1 Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.