Morgunblaðið - 24.03.1977, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977
yuömuypð
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
Hugsaðu um ha« heimilisins, fyrst og
fremst, áður en þú hefur einhverjar
miklar framkvæmdir. Kvöldið verður
skemmtilegt f hópi góðra vina.
•j’ Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú verður fyrir óvæntu happi í dag.
Tranaðu þér ekki fram þar sem nærveru
þinnar er ekki óskað. Vertu heima í
kvöld og sinntu f jölsky Idunni.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Þú munt hafa mikið gagn af því að hafa
samhand við fólk sem starfar bak við
t jöldin. (iættu tungu þinnar, það er ekki
víst að allir þoli að heyra sannleikann.
Krabbinn
Z9í 21. júní —22. júlí
Það hendir allt til að þetta verði góður
dagur. Þú munt koma miklu f verk, sakir
vinnugleði þinnar. En varastu að ofgera
þér. -
£
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
f dag muntu fá umhun erfiðis þfns und-
anfarna daga. Taktu lífinu með ró og
sinntu áhugamálum þfnum, Þú færð
sennilega óvæntar fréttir f kvöld.
Mærin
23. ágúst
-22. spet. •
Þú munt hafa meira en nóg að gera, svo
það er mikilvægt að eyða deginum ekki f
hangs. Þú munt sennilega mæta litlum
skilningi og enn minni samstarfsvilja.
Rí?fjl Vogin
23-sept-— 22- okt-
Fólk sem þú umgengst mun verða nokk-
uð þreytandi, aðallega vegna forvitni
þess og afskiptasemi. Láttu þetta ekki á
þig fá, en haltu þfnu striki.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Þú munt að öllum Ifkindum verða fyrir
einhverju óvæntu f dag. /Flstu þig ekki
upp þess vegna. Mundu að þolinmæði
þrautir vinnur aliar.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt
skína í dag. Notfærðu þér vinnugleði og
samstarfsvilja annarra. Farðu varlega f
umferðinni.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Varastu að eyða um efni fram. það mun
sennilega verða nokkuð erfitt. Fn engu
að síður nauðsynlegt. Sýndu aðgæslu í
umgengni við hvers konar farartæki.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú kannt að lenda f deilum við maka
þinn út af fjármálum. Eyddu ekki um
efni fram. Kvöldið verður rólegt og best
varið heima.
ít Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Það verður auðvelt að reita þig til reiði í
dag. Lættu tungu þinnar. Fólk segir ým-
islegt í reiðikasti, sem það segði ekki
annars.
TINNI
FARPU ÖARA 06 LE66EHJ þlQ "1
STRUTS. ÉG ÆTLA AÐ SVIPAST [
(iwwunivuvAj /VIUÖULCIKI n ,
|3UI VARLA HEFUR SKIPF’ER
HAFT TÍMA TIL AD FLYTJA
medalíupemikks-
AKIA LAMGT,
HAFI HAMN
FUNDIÐ þA-
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
SMÁFÓLK
Aó fara að heiman er að velja
auðveldustu leiðina út úr
vandamálunum, Kalli Bjarna!