Morgunblaðið - 27.03.1977, Page 16

Morgunblaðið - 27.03.1977, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ J977 Mandeville International TAKIÐ EFTIR Sérfræðingur Mandeville International í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður í fullum trúnaði og án skuldbindingar Hann mun kynna hina nýju fram leiðslu á Mandeville International á fisléttum hároppum. Reykjavík Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725- 28. og 30. marz og 1. apríl Akureyri Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, sími 11408. 29. marz Keflavík Klippotek Hafnargötu 25, sími 3428 31 marz. RADI^NETTE--------------- Stórglæsileg litsjónvarpstæki, fyrir þá, sem gera kröfur um kristaltæra mynd og góðan hljómburð Radionette litsjónvarpstækin fást í glæsilegum tekk, palisander og hnotukössum, opin eða með rennihurð. Radionette litsjónvarpstækin hafa verið valin ein af 4 bestu litsjónvarps- tækjunum af Neytendasamtökum Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur og Englands. Verð: Radionette CM6 22" 360.600.- Radionette C M 6 26" 384.885.- Radionette C M 6 26" 469.690.- með rennihurð. Árs ábyrgð — Greiðsluskilmálar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Wagoneer jeppabifreið Til sölu er mjög fallegur og vel með farinn Wagoneer árgerð 1 973 (júlí '73), bifreiðin er ekin 50 þús. km og er með V-8 vél, 360 cub., sjálfskipt með vökvastýri, vökvabremsum og quatra- track. Til sýnis að Espigerði 2, sími 34695 i dag og næstu daga. NÝSMÍÐI Erum að hefja smíði á 50 lesta fiskiskipi. Þeir sem kunna að hafa áhuga á kaupum, hafi samband við okkur sem fyrst. SÚÐBYRÐINGUR Til sölu er nýr 2ja tonna súðbyrðingur. SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK HF. STYKKISHÓLMI. SÍMI 93 8289

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.