Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNÍ 1977 BÍLALEIGAN V&IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL Hótel og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIfí -c 2 11 90 2 n 38 IfBÍLALEIGAN rEMMDIfí SIGTÚN 1. s. 14444. 25555 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gotf úrval af áklæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, ÞAÐ SEM KOMA SKAL. lengi og steinninn, sem þaö er sett á, það flagnar ékki, er áferðarfallegt og „and- ar“ án þess að hleypa vatni í gegn, sem sagt varan- legt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar bygginga- kostnað. Leitið nánari upplýsinga. IS steinprýöi I DUGGUVOGI 2 SÍMI 83340 l------------------ ] Sjá ’ mánudagsdagskrár j útvarps j og sjónvarps j ábls.31. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 12. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: Frá Mozarthátfðinni í Wurzburg í fyrrasumar Sinfóníuhljóm- sveitin f Frankfurt leikur Sinfóníu f C-dúr (K551) „Júpiter“ — sinfónfuna eftir Mozart; Eliahu Inbal stj. 10.00 Messa í Sigluf jarðar- kirkju (hljóðr. 15. f. m.). Séra Óskar J. Þorláksson predikar. Fjórir aðrir fyrr- verandi prestar á Siglufirði og núverandi prestur þar taka þátt í guðsþjónustunni. Þeir eru: Séra Ragnar Fjalar Lárusson, séra Kristján Róbertsson, séra Rögnvaldur Finnbogason, séra Birgir Áskelsson og séra Vigfús Þór Árnason. Organleikari: Páll Ilelgason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 „Lífið er saltfiskur“-; sjöundi þáttur Um saltfisksölu og verkun á Spáni. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- maður: Þorbjörn Sigurðsson. 14.30 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven a. Píanósónata nr. 7 i D-dúr op. 10 nr. 3. Svjatoslav Richter leikur. b. Tvær sónötur fyrir fiðlu og pfanó, nr. 2 í Á-dúr op. 12 nr. 2 og nr. 4 f a-moll op. 23. Oleg Kagan og Svjatoslav Richter leika. c. Sónata í F-dúr fyrir horn og pfanó op. 17 Barry Tuckwell og Vladimir Áshkenasy leika. 15.45 Vor við flóann: Á kvöld- göngu í Reykjavík Sveinn Einarsson tekur saman dagskrána. Áður útv. Í960. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug SUNNUDAGUR 12. júnf 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýð- andí Stefán Jökuisson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Knattspyrnukappinn. Bresk framhaldsmynd í þremur þáttum. 2. þáttur. Efni fvrsta þáttar: Ben er á ferð með föður sfnum, sem var kunnur knattspyrnu- maður, en slasaðist f leik og varð að hætta. Þeir koma til smábæjar, þar sem faðir Bens fær atvinnu á bensín- stöð. Hann segir Ben að gæta hjólhýsis þeirra og batinar honum að skipta sér af drengjum, sem eru á * knattspyrnuæfingu f næsta nágrenni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur myndaflokkur. Rafljös. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 TilHeklu(L). Lýsing sænskra sjónvarps- manna á ferð Alberts Eng- ströms um Island árið 1911. 2. þáttur. Frá Goðafossi að brennisteinsnámunum við Mývatn. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Þulur Guðbrandur Gfslason. (Norvision — Sænska sjðn- varpið) 21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Dúfan hennar Rósu. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.50 Rodd og popp ‘76 (L), Síðastliðinn vetúr sóttu 15.000 ungmenni rokkhátfð, sem efnt var til f Englandi. Hátfðin stóð f tvo daga, og þar voru kosnar vinsælustu rokk- og dægurlagahljóm- sveitir Bretlands og einnig vinsælustu söngvararnir. I þessum sjónvarpsþætti skemmta sigurvegararnir, hljómsveitirnar Real Thing, Status Quo og Bay City Rollers, og söngvararnir John Miles, David Essex og Paul McCartney, sem koma fram ásamt hljómsveitinni Wings. Þýðandi Jón Skapta- son.. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Jakob Jónsson, dr. theol., flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 16.45 íslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur. Árni Kristjánsson leikur á pfanó. 17.00 Staldrað við í Stykkis- hólmi-; fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. Tæknimaður: Hörðiir Jóns- son. 18.45 Stundarkorn með Dietrieh Fischer-Dieskau Tilkynningar. 18.45 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lffið fyrir austan-; fyrsti þáttur Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 Frá tónleikum Karla- kórs Reykjavíkur f apríl s.l. Strjónandi: Páll P. Pálsson. 20.30 „Aldrei skartar óhófið" Fyrsta erindi Þorvalds Ara Arasonar um skartklæði Hrefnu Ásgeirsdóttur og Guðrfðar Sfmonardóttur, sögu eigendanna og þeirra nánustu. 21.05 Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovský Ion Voicu og Suisse Romande hljómsveitin Icika; György Lehel stj. (Frá sviss- neska útvarpinu). 21.40 „Ilumarinn og ljónynj- an“, smásaka eftir Ernst O’Ferral Jón Hjartarson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sex prestar messa í Siglufirði MESSAN sem flutt verður kl. 11 í dag var hljóðrituð f Siglu- fjarðarkirkju hinn 15. fyrra mánaðar en þá var þess minnst að 45 ár voru liðin frá þvf að Siglufjarðarkirkja var byggð. Af því tilefni komu saman í Siglufirði 6 af þeim 7 prestum, sem þjónað hafa við kirkjuna. Séra Óskar J. Þorláksson prédikar f messunni en hinir prestarnir taka þátt í guð- þjónustunni. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við þetta tilefni, eru prestarnir 6 talið frá vinstri: Óskar J. Þorláks- son, Kristján Róbertsson, Ragnar Fjalar Lárusson, Rögn- valdur Finnbogason, Birgir Ás- geirssion og Vigfús Þór Árna- son, núverandi sóknarprestur. Mannréttindamál — Kl. 20.35 — mánudag Starf Amnesty International kynnt og starf alþjóðasamtakanna Amnesty International. Þá greinir Björn einnig frá baráttu samtakanna fyrir því að mannréttindi séu ekki fótum troðin i heiminum. Ingi Karl lýsir þremur mis- munandi tilfellum, þar sem mannréttindi hafa verið brotin á mönnum og Amnesti- samtökin hafa reynt að koma til hjálpar. —Þessum þáttum er ætlað að vera kynning á mannréttinda- málum. Málaflokki, sem við hugsum alltof sjaldan urn nema þá helst þegar okkur þykir að okkur þrengt, sagði Ingi. ÞEIR Björn Þ. Guðmundsson borgar- dómari og Ingi Karl Jóhannesson fram- kvæmdastjóri kynna á mánudagskvöld kl. 20.35 Karl Jóhannesson starfsemi og starfsað- ferðir samtakanna Amnesty International í þættinum Á ég að gæta bróður mímíns og er það annar þátturinn um mannréttindamál, sem fluttur er í útvarpinu nú í sumar. Þann fyrsta flutti Sigurður Magnús- son. Að sögn Inga Karls flytur Björn Þ. Guðmundsson, fyrr- verandi formaður Islandsdeild- ar Amnesty, stutt erindi i byrj- un þáttarins og kynnir skipulag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.