Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNÍ 1977 25 J af n vægisæf ing Þetta töfraatriði er sérstætt. Þú heldur á diski f hægri hendi. Sfðan tekur þú glas og setur það á efri rönd disksins — og sjá, það stendur þar! Ótrúleg jafnvægis-list! En hvernig er þetta unnt? Það er mjög einfalt. Þumalfingur hægri handar styður við glasið og heldur því á sfnum stað (sjá myndj. En láttu ekki glasið standa þannig lengur en 2—3 sekúndur, og ef til vill ættir þú fyrst að æfa þig með piastglasi. ASTRID LINDGREN — og skemmtilegu sögurnar hennar ÖLL þekkjum við vel fjörkálf- inn hann Emil og öll undar- legu uppátækin hans. Og ef- laust þekkjum við Ifka sög- una um hana Lfnu langsokk eða Lottu i Ólátagötu. En þekkium við konuna sem samið hefur þessar skemmti- legu sögur? Hún heitir Astrid Lindgren. Faðir hennar var bústjóri á prestssetri í Smálöndunum syðst i Svfþjóð. Þar fæddist hún og ólst upp ásamt þrem- ur systkinum sínum. Þau bjuggu f svokölluðu bústjóra- húsi og þar var gott að vera barn. Aaúst og Hanna i Hult voru góoir foreldrar, sem sáu um, ao börn þeirra lærðu að vinna, en þó var leikurinn látinn liggja f fyrirrúmi. Börn- in fjögur fóru þegar frá 6 ára aldri að grisja rófur og tina netlur handa hænsnunum. En mestur tfmi fór f leiki. „Við lékum okkur og lékum. Einkennilegt, að við skyldum ekki gera út af við okkur með öllum þessum leik," segir Astrid. Börnin í bústjórahúsinu klifruðu f trjám og á húsþök- um, stukku niður úr timbur- hlöðum ofan í heyið, út- bjuggu neðanjarðargöng í hefilspænis-hauginn og busl- uðu og syntu f ánni. I garð- inum áttu þau eigin jarðar- berjabeð og í móanum eign- uðu þau sér bláberjalautir og sóleyjabreiður. í ánni uxu vatnaliljur, f skurðunum voru froskar og í stóra klifur-trénu voru uglur. Alls staðar var eitthvao sem vakti gleði, undrun eða skapaði leik. Og í eldhúsinu hjá Kristínu, konu járnsmiðsins á prestssetrinu, fékk Astrid að heyra fyrsta ævintýrið. Þvf gleymdi hún aldrei. Hún lærði að lesa, og f skólanum fékk hún lánaðar bækur, og hún gleypti þær í sig. Henni var strítt og menn sögðu við hana: „Þú verður rithöfundur, þegar þú verður stór." En það var Astrid viss um að hún mundi aldrei verða. Hún flutti til Stokk- hólms og fékk vinnu á skrif- stofu, hún giftist og eignaðist börn sjálf og hafði um margt að hugsa. En að semja bæk- ur, nei, það yrði aldrei. Hún segir sjálf, að úr því hefði aldrei orðið, ef ekki hefði fall- ir óhemju snjór I marsmánuði 1944. Göturnar f Stokkhólmi urðu flughálar og Astrid datt og snerist á fæti. Hún varð að vera rúmliggjandi f margar vikur. Það þótti henni leiðin- legt, og þá byrjaði hún á sög- unni um Línu langsokk. Hún uppgötvaði þá, að það var ekki sfður skemmtilegt að skrifa barnabækur og að lesa þær áður fyrr. Síðan hefur hún haldið áfram að skrifa. Og af þvf að Astrid Lind- gren lék sér svo mikið heima í Smálöndunum veitist henni ótrúlega auðvelt að segja frá leikjum barna Hún hefur skrifað fjörlegar bækur og hún hefur skrifað alvarlegar bækur. Og vegna þess, hvað hún man vel eftir bernsku sinni urðu þetta góðar bæk- ur. Þýtt og endursagt. Lausn á færðu þrjáhringi... Ertu að byggja? Þarftu að bæta? MJÖG VÖNDUÐ GÓLFTEPPI Viltu breyta? Verð frá kr. 1.800 ferm r II jj % Málning og málningarvörur Frá helstu framleiðendum Við veitum magnafslátt Það munar um minna ALLAR DEILDIR Á SAMA STAÐ v VINYL GOLFDÚKUR Verð frá kr. 1.400 ferm. KORK GÓLFFLÍSAR Verð frá kr. 2.780 ferm. VINYL VEGGFÓÐUR Nýir litir Verð frá kr. 600 rúllan Vandaður CONDAKT-pappír — litaúrval mikið. Teppi í bíla — Rya og Escerona — Vönduð teppi í sérflokki. LEÐURLÍKI, breidd 138 cm. Glæsilegir litir Lítið við í LITAVERI því það befur ávallt borgað sig. [iiiirff HreyfilshúsinLi, Grensásvegi 18 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.