Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNl 1977 Myndagáta f DAG er sunnudagur 1 2. júnf. FYRSTI sunnudagur eftir TRINITATIS. 163. dagur ársins 1977. Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 03 19 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sólar- upprás I Reykjavík kl. 03.00 og sólarlag kl 23.56 Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 01 56 og sólaríag kl 24.36. Sólin er I hádegisstað I Reykjavik kl. 13.27 og tunglið I suðri kl 10.14 (íslandsalmanakið) Landheigisgjeztan afhcndir Hafrannsdknastefeon skuttogarann Baldur Erfítt að vera þorsknr í dag Þegar sál mfn ormagnaðist f mér. þá minntist ég Drottins og bæn mfn kom til þfn, f þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8) K ROSSGATA Í Z#Z 15 LÁRÉTT: 1. málmur 5. álasa 7. púka 9. forföður 10. vökvanum 12. klaki 13. lærði 15. komist yfir 17. óska LÖÐRÉTT: 2. sund 3. slá 4. gleðin 6. læða 8. rauf 9. kindina 11. spyr 14. kná 16 RN LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. spotta 5. pat 6. af 9 karlar 11. KR 12. ana 12. án 14. nás 16. AA 17. natin. LÓÐRÉTT: 1. stakkinn 2. op 3. tafl- an 4. TT 7. far 8. grafa 10. an 13. ást 15. áa 16. an GEFIN hafa verið saman í hjónaband 1 Dómkirkjunni Jadwiga María Michalska frá borginni Radom í Pól- landi og Hilmar Sigurjón Petersen. Fyrst um sinn verður heimili þeirra að Hraunbæ 14, . Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) Bl ÖO OG TÍIVIARIT ^GcrtOlOD Föður- og móðurlaus, lftill tittur. ÆSKAN 5.-6. tölublað er komið út. Blaðið er fjöl- breytt og vandað að öllum frágangi, og má segja að þar er að finna lesefni fyrir alla fjölskylduna. Meðal efnis er þetta hefti býður lesendum sínum upp á má nefna: Gauks- unginn, þar er skýrt frá fæðingu hans i mörgum fögrum myndum; Vor í skógi, þar sem bláklukka dafnar og lerki vex; Síðasti drekinn, ævintýri; Sumar- gleði, Ijóð eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur; Ur sögu listarinnar; Sædýrasafnið; Karl og kerling í koti, eftir Guðm. K. Eiríksson; Frú IVJínvera, ævintýri; Lofthit- inn í svefnherbergjum og öndunin; Boltatréð og bot- inn, ævintýri; Dýrin vinir okkar; Keisarinn og ffflið, ævintýri; Lífgunartilraun- ir með blástursaðferð; Fyrir yngstu lesendurnar; Afburða námsmaður; Vasabókin; Æðsta óskin, ævintýri; „Morsell- tæki tæki ritsíma"; Með á nót- unum; Fyrsta flug yfir Kyrrahaf; Hvað viltu verða?; Sagan af Erni og Birni; Flugdrekinn; Þann- ig várð barnavagninn til; Nýi boltinn; Leikfimi I heimahúsum fyrir börn og unglinga; Köngulóin, ævintýri; Hvað segja þeir?; Framhaldssagan um Tarzan; Skrýtlur, mynda- sögur o.fl. Ritstjóri blaðs- ins er Grímur Engilberts. DAGANA frá og með 10. til 16. júní er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: t HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÍLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C llÍKDAUl'ie heimsOknartImar MJUIVnnnUw Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepp6- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. AAril LANDSBÓK ASAFN tSLANDS OUlll SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kL 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. í JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JÚLÍ. t ÁGÚST verður opið eins og f júnf. t SEPTEMBER verður opið eins og í maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI t JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. 1.30— 3.30, föstud. kL 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þriðjud. kL 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga I júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. t ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll AN&VAKT VAKTWÓNUSTA UILnivn vnil l borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- kl. kl. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4U. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvlkud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. GENGISSKRÁNING NR. 109 —10. júní 1977 Einlng KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 193.70 194.20 1 Sterlingspund 332.70 333.70 1 Kanadadollar 183.75 184.25 100 Danskar krónur 3201.25 3209.55* 100 Norskar krónur 3664.40 3673.90* 100 Sænskar krónur 4377.20 4388.50* 100 Finnsk mörk 4747.50 4759.80* 100 Franskír frankar 3913.90 3924.00* 100 Belg. frankar 537.50 538.90* 100 Svissn. frankar 7772.10 7792.20* 100 Gyllini 784^.80 7866.00* 100 V.-Þýzk mörk 821S.50 8236.70* 100 Lírur 21.90 21.96 100 Austurr. Sch. 1153.70 1156.60 100 Escudos 501.10 502.40 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 70.82 71.00 * Breyting frá sfðustu skráningu. SUNDSKÁLINN f örfirisey var opnaður snemma júní- mánaðar „þó ekki sé undir- búningi að fullu lokið. Verður þegnskylduvinna við skálann og biður stjórn hans alla sundmenn að koma með skóflur og smfðatól og væri gott ef einhverjir gætu komið þegar vel stendur á sjó. Sjórinn er nú orðinn vel heitur, var 11 stig f gær, en þegar byrjað var að synda út við örfirisey í fyrra var sjórinn aðeins 8 gr. heitur og varð f fyrra heitastur 15 stig. — Og þá týndust sjö álftir af Tjörninni og fór fram skipuleg leit að þeim í tjörnum f nágrenni hæjarins, en árangurslaus hafði hún orðið. „Skátarnir munu fara í gönguferðir, verða fengnir til að svipast um eftir álftunum.“ Þess má geta að álftirnar skiluðu sér sjálfar nokkrum dögum eftir hvarf þeirra, — uppi á Álafossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.