Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNl 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Su marbústaðaland Til sölu um 1.47 ha eignalands í landi neðra Apa- vatns. Um 1 klst. akstur frá Rvík. Girt, kort af landinu og uppl. I Fasteignahúsinu s. 27750. Hjólhýsi Til sölu litið notað hjólhýsi með fallegu vönduðu borð- tjaldi. Upplýsingar í sima 92- 2772 í dag Trjiplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuvíðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjðplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði simi 50572. Munið sérverzlunina með ódýrag fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Brotamálmur er fluttur i Ármúla 28. simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. 16.—19. júní Út i buskann, gist i húsi og gengið um lítt þekktar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 17. —19. júní Drangey, Þórshöfði. Gist i húsi á Hofsósi. Flogið um Sauðárkrók og Akureyri. Far- arstjóri Haraldur Jóhanns- son. 20.—24. júni Látrabjarg um sól- Stöður. Fuglaskoðun. land- skoðun. Flogið báðar leiðir. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. .......... Hjálpræðisherinn Yfirforingjar Hjálpræðishers- ins i Noregi, Færeyjum og íslandi. Kommandör K.A. Solhaug og frú tala á sam- komunum i dag. Kl. 1 1 helgunarsamkoma (ung- barnavigsla) kl. 16 útisam- koma, kl. 20.30 Hjálpræðis- samkoma Deildarstjórahjón- in, foringjar frá Færeyjum og Islandi ásamt hermönnum taka þátt i samkomunum. Allir velkomnir. Systrafélag Flladelfíu Munið siðasta fundinn fyrir sumarfri mánudaginn 13. júni. kl. 8.30 að Hátúni 2. Mætið vel. Sunnudagur 12. júní Kl. 09.30 Ferð á sögu- staði Njálu. Ekið m.a. að Bergþórshvoli, Hliðarenda, Keldum og á fleiri staði, sem minnst er á i sögunni. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthias- son. Verð kr. 2500 gr. v/bil- inn. Kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 10 Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað, borga 100 kr. skráningar- gjald, en þeir, sem fara með bilnum frá Umferðarmiðstöð- inni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Fararstjóri: Eirikur Karlsson og fl. 2. Gönguferð á Búrfell og um Búrfellsgjá. en þaðan eru Hafnarfjarðarhraun runnin. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fararstjóri Hjálmar Guð- mundsson. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austan verðu. Ferðafélag íslands. Fíladelfia Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gislason og fl. ARFUGLAR 17.—19. júni. Gengið á Tindafjallajökul. Lagt af stað föstudagsmorgun kl. 9. Farmiðasala og allar nánari upplýsingar i Farfuglaheimil- inu Laufásvegi 41. Sími: 24950. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis i kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 4, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2—6 þriðjudag, miðvikudag og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudag kl. 3 — 5. Simi 11822. Nýtt lif Vakningarsamkoma i dag kl. 3. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Óháði söfnuðurinn Kvöldferðalagið verður n.k. þriðjudagskvöld. Farið frá Arnarhóli kl. 8 stundvíslega. Kaffiveitingar í Kirkjubæ á eftir. Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboð utanhúsmálning Keflavík Tilboð óskast í málningu, fjölbýlishússins við Faxabraut 25—27 og Sólvallagötu 38—40 í Keflavík. Útboðsgagna má vitja hjá Valgeiri Sighvatssyni, Sólvallagötu 40. Keflavík, og hjá Verkfræðistofunni Borgartúni 29 Reykjavík, gegn 5000 króna skilatryggingu. Trésmíðaverkstæði til sölu Lítið en vel búið trésmíðaverkstæði I fullum rekstri og góðu húsnæði til sölu. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 16. þ.m. merkt: „Trésmiðja 2147". Skrifstofuhúsnæði og íbúðarhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæðið er 1 75 fm í Austurborg. Skiptanlegt, tveir inngangar. Laust strax. fbúðarhúsnæðið er 3 svefnherbergi, 2 stofur o.fl. i fjölbýlis- húsi við Furugerði — nýtt. Leigist frá 1. júli n.k. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir kl. 13.00 16. þ.m. merkt: „Húsnæði — 2151". Borqarnes íbúðir Nokkrar ibúðir, 2 og 3 herbergja til sölu i fjölbýlishúsi sem er I byggingu. Húsið verður fokhelt um miðjan júli n.k. og tilbúið t j | afhendingar i mars/apríl 1978. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk á föstu ferði. Upplýs- ingar í síma 93-7370, virka daga. Til leigu 5 herb. úrvals íbúð 135 fm. Leigist í 1 —2 ár minnst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 75089. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði óskast 50—100 fm. geymsluhúsnæði í Reykja- vík óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. júní merkt: „Geymsluhúsnæði—6050". Framhaldsdeildir Áformað er að framhaldsdeildir starfi við grunnskólann í Stykkishólmi næsta skóla- ár. Námsbrautir: Almennt bóknám, heilsu- gæzlubraut, viðskiptabraut. Heimavist verður starfrækt við skólann ef næg þátttaka fæst. Umsóknir sendist skólastjóra sem veitir allar nánari upplýsingar. Skólanefnd Innflutnings- eða iðnfyrir- tæki Óska eftir að gerast meðeigandi í inn- flutnings- eða iðnfyrirtæki. Kaup koma til greina. Tilboð merkt: „Fjármagn — 6052" send- ist Mbl. fyrir 21. júní. Tilkynning frá Lionsklúbbi Reykjavíkur 26. maí s.l. var dregið í Happdrætti klúbbsins hjá borgarfógeta. En þar sem endanlegt uppgjör hafði ekki borist utan af landi, þá voru vinningsnúmerin inn- sigluð hjá fógeta. Miðvikudaginn 7. júní var umslagið opn- að og upp komu eftirtalin númer: N: 3962, N: 9225, N: 31 1 7. Vinningana má vitja á Teiknistofnni Ármúla 6. R. Keðjan Kvenfélagið Keðjan, fer í sina árlegu skemmtiferð fimmtudaginn 16. júní. Upplýsingar í símum 16497, 3351 1, 82761,36729. Skemmtinefndin. Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Á næsta vetri verður starfræktur fram- haldsskóli með fjórum námsbrautum, sem eru: Almennt bóknám, iðnnám, viðskiptabraut og uppeldisbraut Heimavist verður fyrir heldi. Umsóknir sendist sem fyrst Friðrik Margeirssyni, skólastjóra, Hólavegi 4, Sauðárkróki. Grenivík —Árskógsströnd — Húsavík Almennir stjórnmálafundir verða á Grenivík, Árskógsströnd og Húsavík sem hér segir: Grenivík laugardag 1 1. kl. 16. Árskógsströnd sunnudag 1 2. kl. 16. Húsavík mánudag 13. kl. 20.30. Alþingismennirnir Jón G. Sólnes, Lárus bióndal verða frum- mælendur á fundunúm. Sverrir Hermannsson alþingismaður kemur á fundinn á Húsavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.