Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1977 9 Efstaland 50 ferm. vönduð 2ja herb. Ibúð á jarð- hæð. Fallegar innréttingar. Verð 6.8 útb. 4.8. Hraunbær 90 ferm. Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð, mikil og vönduð sameign. M.a. gufubað og vélaþvottahús. Verð 8.5 útb. 6 millj. Ljósheimar 110 ferm. 4ra herb. Ibúð á 8. hæð. Ný teppi á stofum, mikið útsýni. Laus strax. Verð 1 1 millj. útb. 8 millj. ^^^J»íkjarf«rj| fasteignala Hafnarstræti 22 simar: 27133-27650 KnuturSignarsson vidskiptafr. Pall Gudionsson vidskiptafr Jörfabaklí^^^?0 ferm. Falleg og vönduð íbúð á 2. hæð, sér þvottahús og búr á hæð. Aukaherb. I kjallara. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. Hrafnhólar 100ferm. Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. nýleg teppi, furuinnrétting. Sam- eign og lóð frágengin. Verð 10 útb. 7 millj. Arnartangi 125 ferm. fokhelt einbýlishús með tvöföldum bilskúr. seljandi bíður eftir Veðdeildarláni. Teikn- ingar á skrifstofunni. MIMORG 25590 Fasteignasala 21682 Leigumiðlun Lækjargötu 2 (Nýja bíó húsinu) Til sölu m.a. Suðurgata 2 tveggja herb. íbúðir ? sama húsi, íbúðirnar eru nánar tiltekið um 85 ferm. að flatarmáli bjartar og rúmgóðar, nánari uppl. á skrifstofu. Búðargerði 4ra herb. ibúð á 1. hæð sameign mjög snyrtileg og fullfrágengin verð: 10.5 millj. Álfaskeið, Hafn. 4ra herb. á 2. hæð ca. 110 ferm. bilskúrssökklar fylgja. Verð 10.5 — 1 1 millj. Eyjabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð sameign 'fullfrágengin. Verð: 1 1 millj. Hverfisgata 2ja herb. ibúð á miðhæð sauna- bað í kjallara og góðar geymslur. Verð 8.5 millj. Kópavogsbraut Litið einbýlishús uppl. á skrif- stofu. Sumarbústaðir við Hafravatn og Eilifsdal í Kjós. Seljahverfi Fokheld raðhús. Miðvangur Hafn. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Vönduð eign. Margt fleira. Seljendur ath. Okkur vantar nú þegar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Fasteignasala. Leigumiðlun. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölum. heimas. 71 208. Goðheimar Hæð um 148 ferm. ásamt bil- skúr, ibúðin skiptist þannig: stofa og borðstofa, 4 svefnher- bergi, eldhús og bað. Tvennar svalir, sérgeymslur í kjallara. íbúðin getur verið laus flótlega. Útb. 10—1 1 millj. Ránargata 5—6 heb. íbúð, hæð og ris alls um 145 ferm. Útb. 7-—8 millj. Grenigrund Sérhæð um 130 ferm. til sölu eða i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Hafnarf. Ránargata 2ja herb. ibúð (kjallari). Útb. 2.5— 3 millj. Hverfisgata 3ja herb. ibúð um 90 ferm. á 2. hæð i steinhúsi. Útb. 4.5—5 millj. Laugavegur 3—4 herb. ibúð í nýlegu sten- Fisi. Útb. 4.5 millj. Vesturberg Úrvals 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 3ju hæð. Útb. 6 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb ibúð um 100 ferm. hæð og ris. Verksmiðjugler i gluggum. Nýleg teppi. Útb. 7.5— 8.0 millj. Lindargata Rúmgóð 2ja herb. íbúð í stein- húsi. Útb. 3.2 millj. Álfaskeið Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúð. Bílskúsréttur. Útb. 6.5 millj. Kársnesbraut 3ja til 4ra herb. risibúð um 90 ferm. Útb. 5—5.5 millj. Krummahólar Góðar 2ja herb. íbúðir. Útb. 4 — 5 millj. Álfaskeið 3ja herb. ibúð um 86 ferm. á 1 hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 5.5 millj. Sléttahraun 4ra til 5 herb. íbúð um 115 ferm. ásamt bilskúr. Eign i topp- standi. Útb. 8—8.5 millj. Seltjarnarnes Nokkur raðhús i smíðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr til sölu og afhendingar í águst- sept. nk. Húsin afhendast fok- held með tvöföldu verksmiðju- gleri, öllum útihurðum og opn- anlegur gluggum. Tilbúin undir málningu að utan. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. Bollagata Sérhæð um 128 ferm. ásamt bilskúr. Útb. 10—1 1 millj. Selvogsgata, Hafn. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Útb. 2.5— 3 millj. Skólagerði Sérhæð um 1 30 ferm. efri hæð, bilskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð koma til greina. Hagamelur 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 105 ferm. (búðin skiptist i tvær rúm- góðar stofur, hol, svefnherbergi ásamt einu forsofuherberi eldhús og bað. Suðursvalir, verð 13 millj. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Árbæjarhverfi Einbýlishús um 110 ferm. ásamt 40 ferm. bilskúr. Eignin er i góðu standi og laus eftir sam- komulagi. Útb. 8 — 9 millj. Baldursgata 3ja—4ra herb. ibúð á2. hæð i steinhúsi. Útb. 5,5—6 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. SÍMIMER 24300 Til kaups óskast góð 4ra herb. íbúð sem væri á 1. hæð i Heimahverfi. Há út- borgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi ca. 5—6 herb. ibúð i borginni, æskilegast við Stigahlið eða þar i grennd. Mjög há útborgun. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. sérhæð með bilskúr á rólegum stað i eldri borgarhlutanum. Há útborgun. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum 3ja—5 herb. i eldri borgarhlutanum, meiga vera timburhús. Höfum til sölu eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir, sumar sér og sumar laus- ar og húseignir af ýmsum stærðum m.a. verzlunarhús á góðum stað i borginni og m.fl. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 «<* rein Símar:28233 28733 Hjarðarhagi Rúmgóð tveggja herbergja ibúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir sér herbergi i risi og geymsla i kjallara. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Hraunbær Tveggja herbergja ibúð á jarð- hæð. Nýleg teppi, góðar innrétt- ingar. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Stóragerði Þriggja herb. ibúð um 100 fm. á fjórðu hæð. Aukaherbergi i kjall- ara. Suðursvalir. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0 millj. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. ibúð á annarri hæð. Mjög góð og snyrtileg eign. Verð kr. 10.5 millj. útb. kr. 7.0 millj. Holtsgata 4ra herb. 100 fm. ibúð á þriðju hæð. Skemmtileg og björt íbúð með svölum. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 7.0 millj. MELABRAUT 4ra herb. 100 fm. sérhæð i forsköluðu tvibýlishúsi. Mjög stór lóð. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 5.5 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg fimm herbergja íbúð á annarri hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi, eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi í kjallara svo og geymsla. Nýbýlavegur 6 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Góð teppi. Bílskúr. Verð kr. 18.0 millj. Rauðalækur 140 fm. sérhæð. Fjögur svefn- herbergi og stórar stofur. Verð kr. 15.0 millj. útb. kr. 10.0 millj. ~ heimasímarsöLumánnX. HELGI KJÆRNESTED 13821. KJARTAN KJARTANSSON 37109. GÍSLI BALDUR GARÐARSSON, LÖGFR. 66397. ul/lidbæjarmarkadurinn, Adalstræti EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU EINBÝLISHÚS VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 120 ferm. einbýlishús, sem skiptist í stofu, 3 svefnherb., rúmgott eldhús með þvottaherb. og búri innaf. Vandað baðherb. og fl. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Utb. 11.5 millj. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið i sölu snoturt 1 50 fm. einbýlishús við Heiðargerði. Bilskúr fylgir. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ 1 56 fm. einbýlishús á rólegum og góðum stað. 50 fm. bilskúr. Ræktuð lóð. Útsýni. Upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS f VESTURBORGINNI Til sölu eldra steinhús i Vestur- borginni: 1. hæð 2 saml. stofur, borðstofa og eldhús. í risi 2—3 herb. ( kj. bað, herbergi, þvotta- hús o.fl. Falleg lóð. PARHÚS f GARÐABÆ 260 fm. parhús, sem er til af- hendingar strax u. trév. og máln. Á efri hæð er gert ráð fyrir 4 svefnherb., hoii, borðstofu, stofu, eldhúsi og baðherb. Niðri eru 2 herb., leikherb., w.c., sauna m. sturtu, þvottaherb. og innbyggður tvöfaldur bílskúr. Skemmtileg teikning. aii- ar nánari upplýs. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð i tviþýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð loð. Útb. 10 millj. HÆÐ VIÐ GNOÐARVOG NÝKOMIN TIL SÖLU 4ra—5 herb. efsta hæð (inn- dregin) i fjórbýlishúsi við Gnoð- arvog. Tvennar svalir. Sér hiti. íbúðin er m.a. góð óskipt stofa, 3 herb. o.fl. Útb. 8.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 5 herb. 120 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. og, sér hiti. Laus fljótlega. Útb. 6.5— 7.0 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 4ra herb. 117 fm. ibúð á 3. hæð. Sökklar að bilskúr fylgja. Útb. 8.5 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 8 millj. VIÐ KAPLASKJÓLSVEG 4ra herb. 100 fm. góð ibúð,á 1. hæð (endaibúð). Utb. 7.5— 8.0 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA 3ja herb. 80 fm. ibúð á 4. hæð. Útb. 4.8—5 millj. VIÐ ÁLFTAMÝRI í SKIPTUM 3ja herb. 95 fm. góð íbúð á 1. hæð í góðri blokk við Álftamýri fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð i Háaleiti, Hlíðum, Stóragerði eða nágrenni. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útsýni. Útb. 6 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduðjbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5.8—6.0 millj. VIÐ BERGSTAÐASTRÆTI 45 fm. einstaklingsibúð í kjall- ara. Sér inng. og sér hiti. Útb. 2 millj. EicnAmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 SttlustiAri: Swerrir Kristinsson Slgurður Ólason hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HVASSALEITI 2ja herbergja 70 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er i góðu ástandi. 20 ferm. bilskúr fylgir. SUÐURVANGUR 3ja herbergja glæsileg endaibúð á 3. hæð. ibúðin skiptist í stofu, 2 svefnherbergi á sér gangi, og baðherbergi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott sjónvarpshol. Öll sameign að fullu frágengin og húsið verður nýmálað að ut- an. DALSEL Nýleg 4ra herbergja ibúð á 1. hæð. i fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Bilskýli. FÍFUSEL 4ra herbergja 105 ferm. enda- ibúð á hæð ásamt einu herbergi i kjallara með snyrtiaðstöðu. íbúð- in og húsið eru að mestu fullfrá- gengin, og i ágætu ástandi. DÚFNAHÓLAR 5 herbergja 1 30 ferm. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. (búðin skipt- ist i 4 svefnherbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Stórt hol. Miklar viðarklæðningar. Hér er um sérlega skemmtilega eign að ræða. Mikið útsýni. Stór bilskúr fylgir. (búðin getur losnað fljót- lega. KÓPAVOGUR EINBÝLISHÚS Vorum að fá i einkasölu, mjög skemmtilegt einbýlishús á góð- um stað i Kópavogi. Húsið er hæð og ris að grunnfleti um 108 ferm. Geymslukjallari undir hálfu húsinu. Fallegur garður. Mjög gott útsýni. Tvöfaldur bilskúr með vatni og hita. Mjög skemmtileg eign. Skipti koma til greina á góðri, minni eign, með bilskúr. ENGJASEL í SMÍÐUM Raðhús á tveimur hæðum. Á 1. hæð er snyrting, húsbóndaher- bergi, eldhús, búr og stofa. Uppi eru 4 svefnherbergi, bað og sjónvarpsherbergi. Kjallari er undir húsinu sem býður upp á mikla möguleika. Húsið er glerj- að og fullfrágengíð að utan. Búið er að einangra og leggja mið- stöð, og pússning hafin. Mjög góð eign. SÉR HÆÐ í SMÍÐUM Glæsileg 164 ferm. íbúðarhæð við Goðheima. íbúðin skiptist í rúmgóðar stofur, 4 svefnher- bergi, húsbóndaherbergi, eld- hús, þvottahús, bað og gesta- snyrtingu. Óvenju skemmtileg teikning. Selst tilbúið undir tré- verk og málningu. Öll sameign fullgerð þ.m.t. bílskúr og fullfrá- gengin lóð. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Ingólfs6træti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 Til sölu: Raðhús við Bræðratungu á tveim hæðum, samt. um 135 ferm., 4 svefnherbergi. Bilskúrs- réttur. í Ytri-Njarðvík 4 herb. ibúð á 1. hæð i tvibýlis- húsi. Útb. 3.5 millj. Óttar Yngvason, hrl., Eiriksgötu 1 9. Sími19070 Kvöldsimi 42540. MYNDAMOTA Aóalstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.