Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNl 1977 31 AÍMUD4GUR 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ævintýrið. Þýskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Siegfried Lenz. Höfundur handrits og leik- stjóri Gerd Kairat. Aðalhlut- verk Gerd Baltus, Hubert Suschka og Christoph Banz- er. Þrlr rithöfundar hittast á veitingahúsi. Þar eru ekki aðrir gestir en maður og kona, sem eiga lítils háttar orðaskipti. Rithöfundarnir reyna að geta sér til, hvernig sambandi mannsins og kon- unnar sé háttað. Þýðandi Guðbrandur Glslason. 22.10 Þegar lifið er háð vél. Dönsk fræðslumynd um dag- legt lff fólks, sem verður að nota gervinýra. I Danmörku eru um 300 sjúklingar, sem nota gervinýru, og þar er alvanalegt, að þeir hafi þessi tæki heima hjá sér, en þurfi ekki að dvelja langdvölum á sjúkrahúsum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. AHMUD4GUR 13. júnf 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús *Þétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7. 50: Séra Þórhallur Höskuldsson flyt- ur. Morgunstund barnanna kl. 8.00: „Sumarönn". Ingibjörg Þorgeirsdóttir les frásögu sfna. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Harmonien f Björgvin leikur Norska rapsódfu nr. 2 op. 19 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar / Hans Hotter syngur atriði úr þriðja þætti óperunnar „Val- kyrjunnar" eftir Wagner. Hljómsveitin Fílharmonfa leikur með; Leopold Ludwig stjórnar / Fílharmonfusveit- in f tsrael leikur Sinfónfu nr. 1 í B-dúr op. 38, „Vorsin- fónfuna" eftir Schumann; Paul Kletzki stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola, Karl ísfeld þýddi. Kristfn Magnús Guð- bjartsdóttir leikkona les sögulok (25). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. Sónata fyrir klarinettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. b. Lög eftir Skúla Halldórs- son. Magnús Jónsson syngur. Höfundur leikur á pfanó. c. Kvartett fyrir flautu, óbó, IM klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika. d. „Þrjú íslenzk lög“ eftir Jón Ásgeirsson. Reykjavfkur Ensemble leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn, Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaði“ eftir Eilis Dill- on, Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál, Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn, Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 „Á ég að gæta bróður mfns“. Björn Þ. Guðmunds- son borgardómari og Ingi Karl Jóhannesson kynna starfsaðferðir samtakanna Amnesty International. 21.00 . Ryszard Bakst leikur á píanó pólónesur eftir Chopin. (Frá útvarpinu f Varsjá). 21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg“ eftir Guðmund Ilalldórsson. Halla Guðmundsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Viðgerð og nýsmfði á búvélaverkstæði. Gfsli Kristjánsson talar við starfsmenn verkstæðis Kaup- félags Árnesinga á Selfossi. 22.35 Frá útvarpinu í Berlín: Lokatónleikar verðlaunahafa f Karajan-keppninni 1976. Unglingahijómsveit Ffl- harmonfusveitarinnar f Berlfn leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler; Christof Prick stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. [V? DJ S&TS, a 0DYRT 06 G0TT: púströrsklemmum, pústbörkum, AVGAS upphengjarar púströrsuppihengjum, rafmagnsþráð og hosuklemmum. Látum þetta á lægsta heildsöguverði ef tals- vert magn er keyPt. AWAB- '*"*3fc* slönguklemmur 14 10—14 mm 50 38—50 17 11—17 56 44—56 20 13—20 65 50—65 24 15—24 75 58—75 28 19—28 85 68—85 32 22—32 95 77—95 38 26—38 112 87 — 112 44 32—44 138 104—138 165 130—165 iðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944 STÆRÐIR: 650x16 — 700x16 — 750x16 Þú veist að Bridgestone eru langbestu dekk sem hér fást Bridgestone bregst ekki Heildsala og dreifing Laugavegi 178, Reykjavik. Simar: 37881 £ ÁÆTLUNARFLUG T/L EFT/RTAUNNA STAÐA Á LANDINU Bfldudalur, Blönduós, Búðardalur, Flateyri, Gjögur, Hvammstangi, Hólmavík, Hellissandur, Ólafsvík, Reykhólar, Siglufjörður, Stykkishólmur, Suðureyri, Tálknafjörður LEIGUFLUG, VÖRUFLUG, SJÚKRAFLUG, ÚTSÝN/SFLUG, HVERTÁ LANDSEMER. . . u . . VÆNGIRHF. Oryggi, þægmdi, ReykjarvíkuiHugvelli vængir h/f símar26060,26066

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.