Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNÍ 1977 — Jafnréttis- lögin Framhald af bls. 40 ýmsum almennum lögum. Þar má nefna sem dæmi gæzluvarð- hald og annað þess háttar, en til slíkra ákvæða þurfa ávallt að koma alveg sérstakar ástæður. Um það getur menn að sjálf- sögðu greint, hvenær og hversu mikið megi skerða frelsi manna. Vafalaust telja formæl- endur þessara laga megintil- gang þeirra, sem er að stuðla að jafnrétti og jafnri stöðu karla og kvenna eins og fyrr sagði, réttlæta þá skerðingu á at- hafnafrelsi manna, sem felst í 4. greininni. Ég verð þó að vera á öðru máli. Ég tel, að það sé vel hægt að hugsa sér eðlilegar ástæður til þess, að menn óski fremur eftir starfskrafti af öðru kyn- inu en hinu, alveg á sama hátt og menn kynnu að óska eftir ungu fólki fremur en gömlu eða eftir rosknu fólki sérstak- lega, vönu fólki fremur en óvönu o.s.frv. Allar slíkar óskir, sem ég hefi ekki heyrt að menn vildu banna að látnar væru í ljós, geta að sjálfsögðu skert jafnrétti manna i slrangasta skilningi. Auk þessarar grundvallar- reglu í íslenzkri stjórnskipan, sem ég hef þegar getið, kæmi til álita, hvort þetta ákvæði bryti i bága við þær mannrétt- indayfirlýsingar, sem íslend- ingar hafa undirritað.“ — Valdís Framhald af bls. 24 einkennir hana sjálfa. Hún hefur prýtt það mörgum fallegum hann- yróum, málverkum og öðrum munum, sem hún hefur unnið sjálf, því að húr. er listræn i sér. Alltaf hefur verið gott að koma til hennar og njóta gestrisni hennar og hlýlegs viðmóts. Hún er þægi- leg viðræðu, vel minnug og kann frá mörgu að segja. Um leið tekur hún af einlægni þátt í högum og hugðarefnum vina sinna. Á sínum 80 árum hefur Valdis kynnzt misjöfnum kjörum, viða verið og marga þekkt. En hún segir sjálf, að hún hafi alltaf verið með góðu fólki. Það má kallast óvenjulegt lán, en ástæðan kann að vera sú, að hver maður verður betri í návistum við hana. Afmælisdeginum ver hún á Siglufirði hjá dótturdóttur sinni og nöfnu. En eftir heimkomuna stendur heimili hennar sem fyrr opið öllum þeim, sem vilja rækja vináttu sina við þessa hýrlegu, gestrisnu konu. Fólkið hennar allt, frændur og vinir senda henni beztu afmælis- kveðjur norður í land og óska þess, að hún megi halda sinni góðu heilsu og létta skapi sem allra lengst. J.V.J. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU NÝSMÍÐI Erum að hefja smíði á 50 lesta fiskiskipi. Þeir sem kunna að hafa áhuga á kaupum, hafi samband við okkur sem fyrst. SKmSMfDASTÖÐIN SKIPAVÍK HF STYKKISHÓLMI. SÍMI 93 8289 Nýkomnir kvenskór úr mjúku leðri, leðursólar. Stærð 37—41 Litur hvftt Verð kr. 6.400. - Stærð 36—41 Litur hvítt og svart. Verð kr. 6.400. — Skóbúðin Snorrabraut 38 Sími 14190. Kynnist eigin iandi Við bjóðum upp á 13 daga sumarleyfisferðir um ÖRÆFi — KVERKFJÖLL -MÝVATN- SPRENGiSAND — LANDMANNALA UGAfí - ELDGJÁ Kunnugur bifreiðarstjóri og leiðsögumaður. Fæði framreitt úr eldhúsbíl. Þægileg og skemmtileg ferð. BROTTFÖR: 26. júní, 10. júlí, 24. júlí, 7. ágúst. SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ: KR. 65.000.00 Fæði, tjaldgisting og leiðsögn innifalin. Allar nánari upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa Guðmundar Jdnassonar h.f. Borgartúni 34, Reykjavík Símar 35215, 31388, 35870. Lækkid hitakostnadinn med Danfoss of nhitastillum Hann opnar fyrir hitann áóur en kólnar og lokar aó nýju ádur en verður of heitt. Með fáum orðum sagt, hann stjórnar rennsli heita vatns- ins og sparar þannig sjálf- virkt 20% eða meira af hita- kostnaöinum. Setjið Danfoss i hús yðar - Danfoss stjórntæki eru fáan- leg til stillingar, hvort sem er á miðstöðvarhitun eða hitaveitu. vélaverzlun - simi 2 42 60 Seljavegi 2, Reykjavík. Ofnhitastillir af gerð RAVL- tryggir stöðugt herbergis- hitastig og lægsta mögu- legan upphitunarkostnað. Mismunaprýstijafnari af gerð AVD- tryggir stöðugan prýst- ing og hljóðlausa starfsemi i hitakerfinu. Sérstakir hitaveituventlar af gerðunum FJVR- FJV- og AVTB- tryggja stöðugt frá- rennslishitastlg hitaveitu- vatnsins og stuðla að lágum 39030*’ Sparið 20% af hitakostnaði med Danfoss ofnhitastillum Setjið Danfoss hitastilla á miðstöðvarofnana og nýtið ókeypis orkugjafa. Umfram- hiti er fyrir hendi i öllum ibúðum og kemur frá Ijósum, útvarpi, sjónvarpi. heimilis- tækjum, fólki og sól. Aðferðin er einföld: Aðeins Darf að stilla hitastil- linn á óskað hitastig, stillir hann herbergishitastigið Dá sjálfvirkt HÉÐINN NÝIR HÖGGDEYFAR FRÁ meira öryggí aukín þcegindi betri ending f yrír f lestar gerðir bifreiða •jnau st h.f Síðumúla 7—9 Sími 82722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.