Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNl 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftTni 21. marz — 19. apríl Óvænt atvik kann að taka mikið af tfma þfnum. Hugsaðu málin og gerðu ekkert án þess að ráðfæra þig við aðra, kvöldið verður rólegt. Nautið 20. aprfl — 20. maf Farðu varlega f umgengni við öll vélknú- in tæki, og frestaðu ferðalagi ef þú getur. Annars verður þetta fremur viðburða- snauður og rólegur dagur. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú kannt að þurfa að breyta áætlun þinni, en það er engin ástæða til að fara f fýlu þess vegna. Farðu snemma f háttinn f kvöld. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Það er engin ástæða til að leika auðkýf- ing þó þú viljir gera vinum þfnum til hæfis og skemmta þeim. Taktu lífinu með ró f kvöld. Ljónið 23. júlf- 22.,ágúst Ljúktu við hafið verk áður en þú byrjar á nýju. Þú þarft að leggja nokkuð hart að þér til að ná settu marki, en það mun borga sig. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Framferði vina þinna kann að valda þér nokkrum áhyggjum og undrun. Dæmdu engan of hart áður en þú hefur kynnt þér alla málavöxtu. K Wh Jj\ Vogin 23. sept. — 22. okt. viíra Peningamálin valda þér nokkrum áhyggjum, þú þarft að spara nú f smá tfma til að geta framkvæmt hugmynd þfna, en það mun margborga sig. £51 Svo virðist sem þú hafír farið vitlausu megin fram úr f morgun. Hlutirnir ganga ekki betur þó þjösnast sé áfram, flýttu þér hægt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þeir, sem eru að vínna f dag, munu hafa nokkuð míkið að gera og dagurinn Ifður fljótt, of fljótt fyrir suma. Kvöldið verð- ur rólegt. j^jj Steingeitin A\ 22. des. — 19. jan. Láttu ekki fmyndunaraflið hlaupa með þig f gönur. Lfttu raunhæft á málin og gerðu sfðan réttar ráðstafanir. |pp Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ættir að hafa hugfast að þolinmæðii þrautír vinnur allar. Láttu sem þú takii ekki eftir leiðinlegu fólki, sem þú kems ekki hjá að umgangast. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Frestaðu ferðalagi ef þú getur og farðu varlega f umferðinni. Þú kynnist nokkuð skemmtilegu og fjörugu fólki f kvöld. TINNI Hann var e/ns oj éq 5ac/3/ ölvaour, 5 vo ég bat/jann urn að skr/fa nofn st/ps/ns á þ/af. T/7 þess retf 7iann snept/ afc/ésormerftna oy s/San /jefur f?ann s/ungi3 honum í vasann. Jif&kkn.uari ctóyuan frí3a/l... ... otj svo er hinum unga T/nna fyrfr að þa/cta, at f/inn i /// ct/apahr/ngur „ Krobhinn með fy//iu k/arnar " J/efur ver/S upprættur oj* fo rsp ro/Áarn/r bak v/S /ái og s/á7 Þá eru ekt/ f/e/r/ fré/t/r þ/æsti //Sur er erinc// /angferSask/pstpómns Kolfeins. Hann ka//ar er/nct/ sitt.... „Afengii- h/sttu- legasíi óvinur sjórncmnsinsl" X-9 r AH... VO/ZurOAFAhi AF TÍMARrriNU UM FULLOfZDiMS- FRÆÐSLU... "N Stjórnmálaleg nútíma- kenning ; Lýsinj á ölLum -f rá Hardincj til Wxifon. JMámskeiS til a<5 SKÍlja kosningafyrir- Komulagíð- 1 «p i i Foráómar á undanhaldi SiSfraeSi I 09JÍ. Hæ. ég er Imma grimma! Hl/ MH' NAME 15 sCHARLIE SRObJH Hæ, ég heiti Kalli Bjarna. THI5 I5 5N00PV...HE'5 60IN6 T0 BE VOUR PARÍNER IN THE T0URNAMENT Þetta er Snati... Hann verður félagi þinn f keppninni. IVE HEARP 0F MIXEP D0USLE5/BUT THI5 ® 15 RIPICUL0U5Í Ég hef heyrt um parakeppni, en þetta er fáránlegt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.