Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1977
Lóunni bjargað
HÉR verður stuttlega sagt ffrá atviki við sumarbústaS
einn austur í Grimsnesi um síðustu helgi. BústaSinn
eiga reykvísk hjón og dvelja þau offt á sumrin í bústaðn-
um. Skammt ffrá honum heffur lóa gert sér hreiður. Um
síðustu helgi voru ffjögur egg komin f hreiðrið. Það rfkti
ffriður og ró yffir öllu. — Allt f einu er þessi vorstemmn-
ing roffin. Húsráðendur sáu hvar ffalleg ugla kom ffljúg-
andi og skipti engum togum að uglan steypir sér offan á
lóuna sem lá á hreiðri sfnu. Uglan laust lóuna höggi.
Húsbóndinn, gamalreyndur knattspyrnukappi, haffði
ffylgzt með þessu. Tók hann nú til ffótanna til að bjarga
lóunni, sem haffði oltið aff hreiðrinu og var vönkuð efftir
höggið. Björgunarmaður hennar gerði, sér Iftið ffyrir, tók
lóuna og hreiðurkörfuna með eggjunum, sem voru heil
og enn volg ffór með allt heim f bústaðinn og lagði lóuna
offan á eggin aftur til að halda á þeim hita. Þannig lá
lóan á þeim og naut hjúkrunar og umönnunar hjónanna.
En á sunnudagskvöld er hjónin héldu aftur til Reykja-
víkur var lóan orðin hress að þvf er virtist. Hinn gamli
ffótboltaspilari fór með hreiðurkörfuna og lóuna út afftur
og kom henni ffyrir á ákjósanlegri varpstað.
FRÁ HÖFNINNI
FRÉTTIR
í GÆRMORGUN kom til
Reykjavikurhafnar Uða-
foss að utan og togarinn
Engey af veiðum og land-
aði togarinn hér. Þá komu
tvö skemmtiferðaskip
(enda einmitt skemmti-
ferðaskips-veður) Vita-
fjord, norskt, og frá Sovét-
ríkjunum Maxim Gorki.
Lágu þau bæði á ytri-
höfninni. í gær kom
Árvakur frá Noregi með
nýtt dýpkunarskip sem
dregið var alla leiðina.
Mælifell var væntanlegt í
gær af ströndinni. Litlafell
fór síðdegis í gær i ferð og
þýzka eftirlitsskipið
Rotesand kom í gær. Mána-
foss var væntanlegur að ut-
an síðdegis í gærdag.
IIÁDEGISVERÐAR-
FUNDUR presta verður í
Norræna húsinu kl. 12 í
dag og þar mun bandaríski
prófessorinn séra Herbert
Brokering flytja fyrirlest-
ur um efnið Creative
Worship, skapandi til-
beiðsla, en próf. Brokering
er þekktur fyrirlesari
meðal lútherskra í Banda-
ríkjunum.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar fer sumarferðina 2.
júli n.k. á Snæfellsnes, við-
komustaðir: Ólafsvik,
Grundarfjörður, Stykkis-
hólmur. Væntanlegir þátt-
takendur eru beðnir að
tilk. þátttöku sína fyrir 30.
júní i síma: 16917 Lára,
17365 Ragnheiður.
FRÖNSK kona, sem stödd
er hér i Reykjavik í nokkra
daga, hefur beðið Mbl. að
lýsa eftir gömlum penna-
vini, sem fyrir um 40 árum
átti heima hér í bænum, en
hún hét að því er hina
frönsku konu minnir
Guðrún Johnson Bjarna-
dóttir. Þessi franska kona
hafði hitt þessa islensku
vinkonu sína i Paris og var
hún þá 15—16 ára. Sjálf
skrifaði hún undir bréfin
sin Riguette, Franska kon-
an er i Eskihlíð 10A og í
síma 16663 er hana að
finna, ef einhver gæti veitt
henni aðstoð i málinu.
I DAG er fimmtudagur 23
júni, Jónsmessunótt, 174
dagur ársins 1977. Eldriðar-
messa, 10 vika sumars;
Vorvertíðarlok Árdegisflóð i
Reykjavik er kl 10 44 og sið-
degisflóð kl 23 02. Sólarupp-
rás í Reykjavik er kl 02 55 og
sólarlag kl 24 05 Á Akureyri
er sólarupprás kl 01 28 og
sólarlag kl 24 59 Sólín er í
hádegisstað i Reykjavik kl
13 30 og tunglið í suðri kl
18 51 (íslandsalmanakið)
ÞESSU er kærleikurinn:
ekki að vér elskuðum
Guð. heldur að hann elsk
aði oss og sendi son sinn
til að vera friðþæging fyrir
syndir okkar (Jóh. 4,10.)
I.ÁRfiTT: 1. breylir 5. tfmahils K.
samhlj. 9. hirslan II. á fa*li 12.
kna*pa 12. áll 14. nuio*a 14í. <*kki 17.
an«an
!,IH)Hf:lT: |. afxanf'inum 2. Ii'il 2.
harn 4. lónn 7. poka H. smádrrngur
II). kurn 12. lærdi 15. ólíkir IU. s<*m.
Lausn á síðustu
I.ARfcTT: I. afla 5. \\ 7. osl 9. ak
111. skarta 12. ká 12. ott 14. af 15.
nunnan 17. nasa
LÓÐHKTT: 2. fata 2. la 4. roskinn 6.
skata K. ská 9. att 11. rofna 14. ann
lt>. as
ást er...
... að læða að hon-
um peningum, þeg-
ar hann á ekki fyrir
reikningnum.
TM R*g. U.S. Pat. OM —Ail rlghU r»««rv«d
© 1977 Loa Angolas Timss SZ7
ARNAÐ
HEILLA
■2.1 Cfq
Augnablik, góði. Meðan ég fer f nýja úníformið!!
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Þorbjörg Guðbrandsdóttir
og Jakob Þorsteinsson.
Heimili þeirra er að Fífu-
seli 7, Rvík. (Ljósm.st.
Gunnar Ingimars)
70 ára er í dag, 23. júní,
Marel Halldórsson, verk-
stjóri í vélsmiðjunni
Hamri, Reynimel 61, Rvfk.
DACiANA frá ok moð 17. júní til 22. júnl or kvöld-,
nætur- or helKarþjónusla apólukanna f Ruykjavfk sum
hór segir: í I,AIU;ARNESAI*ÓTFKI. Kn auk þuss i*r
INtiOI.FS AI'OTFK opið til kl. 22 alla daj*a vaktvikunn-
ar ncma sunnudaj*.
— LÆIKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum fri kl. 14—16 sfmi 21220.
Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hcgl aó ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA-
FtLAGS REYKJAVtKUR 11510. en þvf aðeins að ekki
náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f slma 21220.
N&nari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudö^pm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
C IIIVDAUl'lC heimsóknartImar
wJUIlllAnUw Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudága kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30.
Hvítabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Helmsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæóingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. ki. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
AAril LANDSBÓKASAFN |SI,ANDS
o III H SAFNHÚSINU vk> H verfls*otu
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN*
— OTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, símar 12308,
10774 og 27029 tíl kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. I JUNÍ veróur lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokaó á laugard. og sunnud.
LOKAÐ f JÚLÍ. 1 ÁGUST veróur opið eins og f júnf. 1
SEPTEMBER víróur opió eins og f maf. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I
JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐÁ LAUGARDÖGUM, frá 1.
maí — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni. slmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I
JÚLl. Viðkomustaðir hókabflanna eru sem hér segir:
ARB ÍJARHVFKFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Venl. lóufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Venl.
Kjöt og flskur vió Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við
Völvufell m&nud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóll mióvikud. kl.
þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17. mánud. kl.
3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvíkud kl. 4.00—6.00 —
LAUGÁRÁS: \enl. við Noróurbrún, þr’Ójud. k\.
4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut.
Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, vió Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Venl. vió Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir vió
Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÖKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opió mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opió daglega
kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. septentber næstkomandi. —
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kf
13—19.
ÁSGRÍMSSAFN, BergstaÓastrætí 74, er opiö alla daga I
júnf. júlf og ágúst nema laugardaga. frá kl. 1.30 til kl. 4.
ÁRBÆJARSAFN er opió frá 1. júnl til ágpstloka kh
1_6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f
r——=—— — 'A
GK.NGISSKKAMNG
NK. 11(»—22. júnl 1!)77.
Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sími 84412 kl. 9—10. Leió 10 frá Hiemmi.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mfivahlfó 23 opió þriójud. og
f ‘ud. kl. 16—19.
ITÚRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þrið‘ud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga
kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mfinudaga
til föstudaga frfi kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Rll AfUAVAKT vaktþjónusta
DILnllnvnlll borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frfi kl. 17 sfódegis til kl. 8 firdegis og fi
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er við tilkynningum um biianir fi veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öörum sem
borgarbúar telja sig þurfa aó ffi aóstoö borgarstarfs-
manna.
1.30—3.30. Austurver. Hfialeitisbraut mfinud. 4tl.
1.30—2.30. Mióbær, Hfialeitisbraut mfinud. kl.
4.30—6.00. mfóvlkud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30—2.30. — HÖLT — HLlDAR: H4tei*svfgur 2
iMltiilg kl. 12.00 Kaup Sula
1 R an 0 ar !k j ad<»l 1 a r 191.30 19I.H0
I Sis-t lingspuiul 333.9.1 331.95
1 K anadaöollai IH2.90 IH3.4H
lóo Danskar krótltir 3201.10 3212.70
100 Norskar krónur 3061.20 3070.00
100 Sa*»tskai krónur 138 !..><> 4392.80
100 Fittnsk nturk 1759.90 1772.20
100 I ranskir frattkat 3933.00 3913.20
t(H> liOtjg. frankar 13H.00 539.10
100 Svis-n. fraukar 7782.10 7H02.1 ♦>
100 G> tláni 7K07.I0 7H27.20
100 \ .-!*> /k mork «245.0.*» 8200.85
100 l.lrur 21.95 22.01
100 Vusftirr. Srli. 1159.05 1102.05
100 Fsrudos 502.10 503.10
100 l’iwlar 2H0.0O 2K0.70
100 \ t*n 71.37 71.55
Rrs'vtiitu fi á síðustti skrúiiíngu.
FYRIR 50 árum var 19. júní
ekki „Kvennadagur“, held-
ur eins og segir í dálftilli
klausu: „Sá dagur er löngu
kunnur orðinn undir nafn-
inu „Landspftalasjóðsdag-
ur.“ Þessi er sá 12. í röðinni
þeirra daga sem varið liefur verið til hátíðahalds I því
skyni að safna fé til Landspftalans. Eins og menn vita,
er nú Landspftalinn kominn á góðan rekspöl. Þetta er
einna mest að þakka þeim styrk, sem Ibúar Reykjavfkur
hafa lagt fram undanfarna 19. júnídaga. Að þessu sinni
verður enn á ný heitíó á Reykvfkinga til liðveizlu með
því aó efna til ýmsra skemmtana . .. Rfkisstjórnin hefur
léd Arnarhólstúnið til útiskemmtana. Fleira er á dag-
skrá: Skemnitanir I háðum hfóunum og í Iðnó og síðasl
en ekki sízt hlutavelta í Bárunni.“