Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNl 1977
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matreiðslumann
vantar
í mötuneyti um óákveðinn tíma. Ein mál-
tíð á dag. Góð laun.
Tilboð merkt: „Matreiðsla — 2409",
sendist Mbl.
Kventízkuverzlun
óskar eftir að ráða vanan starfskraft milli
tvítugs og þrítugs, hálfan dagin
. Vinnutími frá kl. 1 —6.
Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5 — 6.
Tízkuskemman,
Laugavegi 34 A.
Akranes
Starfskraftur óskast til að veita þvottahúsi
Sjúkrahúss Akraness forstöðu. Umsókn-
arfrestur um stöðu þessa er til 6. júlí n.k.
og skulu umsóknir sendar Sjúkrahúsi
Akraness.
Sjúkrahús Akraness.
Kennarar!
Kennarar!
Tvo kenara vantar við Barnaskóla Akra-
ness. Enskukennsla í 6. bekk æskileg,
svo og stuðnings- og hjálparkennsla.
Einnig vantar íþróttakennara við skólana.
Nýtt og glæsilegt íþróttahús.
Uppl. gefur form. skólanefndar, Þorvald-
ur Þorvaldsson sími 221 4 og 1 408.
Umsóknarfrestur til 3. júlí.
Skólanefnd Akraneskaupstaðar.
Kennarastöður
í Kópavogi
Nokkrar kennarastöður eru lausar við
grunnskóla Kópavogs næsta skólaár m.a.
í talkennslu. Einnig í smíðum, tungumál-
um, teiknun, vélritun og vélritun á ungl-
ingastigi.
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
Skó/a fulltrúinn.
Spjaldskrárritari
Óskum eftir að ráða spjaldskrárritara.
Framtíðarstarf. Vélritunarkunnátta æski-
leg, ekki nauðsynleg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Spjaldskrá — 2410".
Fulltrúastarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
strax, eða sem fyrst, fulltrúa til þess að sjá
um bankaviðskipti, tolafgreiðslu og verð-
lagningu.
Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra
reynslu í sambandi við framangreind
störf.
Umsóknir um starfið óskast sendar Mbl.
merkt. „Fulltrúastarf — 2602", fyrir n.k.
mánaðamót.
2 starfskraftar
óskast yfir sumartímann 1977.
ÖSTERBÖ TURISTHYTTE,
5 745 Aurland, NORGE. sími 31541
Hárgreiðslusveinar
Hárgreiðslusveinar óskast strax eða sem
fyrst. Umsækjendur leggi nöfn ásamt
uppl. um aldur og fyrri störf á afgr.
Morgunbl. fyrir 30. júní merkt: „Hár-
greiðslusveinn — 2408".
Bókaforlag óskar að ráða
Starfsmann
—karl eða konu— sem gæti unnið sjálf-
stætt að margvíslegum störfum varðandi
útgáfumál. Ráðning kæmi til greina fljót-
lega, eða með haustinu. Upplýsingar um
aldur og fyrri reynzlu óskast sendar hið
fyrsta afgreiðslu Mbl. merkt „Sjálfstætt
starf — 261 6".
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast sem fyrst til aðstoðar
við bókhald og ýmiss önnur skrifstofu-
störf. Verslunarskóla eða hliðstæð mennt-
un áskilin.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfs-
reynslu sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 27. júní merkt „framtíð 6060".
Aðstoðarmaður
husvarðar
Húsfélag í Breiðholti óskar að ráða að-
stoðarmann húsvarðar í hálft starf.
Laun eftir samkomulagi.
Tilvalið starf fyrir eldri mann.
Nöfn ásamt uppl. um fyrri störf sendist
Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Aðstoðarmaður
— 6059".
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða góðan starfskraft til af-
greiðslustarfa í verzlun okkar.
GEísIPf
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einn-
ig að viðkomandi hafi einhverja reynslu í
færslum á bókhaldsvél, ásamt almennum
skrifstofurstörfum.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Prentsmiðjan Oddi h. f.
Bræðraborgarstíg 7—9. Reykjavík.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Markholtshverfi. Upplýsingar hjá um-
boðsmanni í síma 66335 og á af-
greiðslunni í Reykjavík sím: 10100.
Götun
Óskum eftir að ráða starfsfólk við götun.
Reynsla nauðsynleg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Götun — 2411".
Skrifstofustörf
Reglusamur og góður starfskraftur óskast
til almennra skrifstofustarfa, (þ.m.t. að-
stoðar-gjaldkera og bókarastörf) hjá stóru
útgáfufélagi. Umsóknir með uppl. um
menntun og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir mánudagskvöld 27/6 '77 merkt:
„Almenn skrifstofustörf — 6491".
Framkvæmdarstjóri
Starf framkvæmdarstjóra við félagsheim-
ili Festi, Grindavík er laust frá 1 septem-
ber n.k. Skriflegar umsóknir sendist for-
manni húsnefndar herra Eiríki Alex-
anderssyni fyrir 1. júlí n.k. Allar upplýs-
ingar um starfið gefur núverandi fram-
kvæmdarstjóri herra Tómas A. Tómasson
og formaður húsnefndar.
Frá HSÍ
Framkvæmdastjóri
Handknattleikssamband íslands. hefur ákveðið að ráða sér
framkvæmdastjóra ! fullt starf.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu i félagsmálastörfum. góða
þekkingu á bókhaldi og fjáröflunarleiðum og geta starfað
sjálfstætt.
Þá er nauðsynlegt að umsækjendur geti séð um erlendar
bréfaskriftir á ensku og einu norðurlandamáli. Þýakukunnátta
æskileg. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 28. júni n.k. merkt, „Fullt starf 6061".
GOODpYEAR
Óskum að ráða nú þegar mann til sölu- og
afgreiðslustarfa í GOOD YEAR — hjól-
barðadeild okkar.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri.
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240