Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNl 1977 1 Akurcyri 2 Bakkafjörður 3 Vopnafjörður 4 Egilsslaðir 5 Borgarfj. cystrl 6 Seyðisfjörður 7 Reyðarfjörður 8 EskifJörður 9 Neskaups'aður 10 PáskrúðsfJörður 11 StöðvarfJörður 12 Breiðdaisvík 13 Djúpivogur 14 Höfn 15 Reykjavík Vlkulegar flug- og scrlcyfisferðir tll og lnnan Austurlands. - Vetur 1974-1975 - frn Fr'jiQkvíjradostofnun ríkisins) ---------- sérlcyfisferðir ---------f lugferðlr □ bcttbúlisstaðir Q strjálbýli Hafnir á íslandi: Vettvangur útgerð- ar og fiskvinnslu HVERSU margir hafa leitt hugann að þýðingu fiski- hafnanna víðs vegar um landið fyrir atvinnulíf, verðmætasköpun og gjald- eyrisöflun þjóðarinnar? Áreiðanlega færri en skyldi. Heildarfiskaflinn á árinu 1976 nam 975.1 þús- und smálestum — og 988.6 þúsund smálestum 1975. Fiskvinnslustöðvar við þessar fiskihafnir marg- falda síöan aflaverðmætið í vinnslu og sjávarafurðir standa undir nálægt 80 hundraðshlutum útflutn- ingstekna og gjaldeyrisöfl- unar þjóðarinnar. Heildar- verðmæti (fob) útfluttra sjávarafurða árið 1976 var kr. 53.368.000.000,- rúmir 53 milljarðir — en það var 16 milljörðum og 42.9% meira en árið áður. Fiski- hafnir og fiskvinnslustöðv- ar gegna því undirstöðu- hlutverki í tekjuöflun og afkomu þegna og þjóðar- bús. Flokkun hafna eftir laga- legri stöðu. Hafnir á tslandi flokkast á eftir- farandi hátt, eftir lagalegri stöðu: 0 1. Almennar hafnir, sem heyra undir hafnalög nr. 45/1973, þ.e. hafnir, sem sveitarfélög eiga og reka, en fá ríkisstyrki til að standa undir hluta stofnkostn- aðar, eftir ákveðnum reglum. Reykjavíkurhöfn tilheyrir þess- um flokki, en hefur sérstöðu að því leyti, að hún fær ekki ríkis- styrk til stofnkostnaðarfram- kvæmda. Um 65 sveitarfélög eru með hafnir samkvæmt þessum flokki, þar af 8 sveitarfélög með fleiri en eina höfn. Sumar af þessum höfnum hafa svo til engar tekur og verða viðkomandi sveitarfélög að ábyrgjast heimahluta fram- kvæmdakostnaðar sem og hugsan- legan rekstrarhalla. 0 2. Landshafnir, sem ríkið á og rekur og stendur undir stofn- Samgöngur á Austfjörðum: Þörf betri samgöngu- tengsla innan landshlutans Flugferðir og hringvegur efla samgöngurnar út á við Áætlunarleiðir innan Austurlands. Sérstakar áætlunarleiðir til og innan Austurlands er 9—10. Sér- leyfishafar, sem aka þessar leiðir eru 8. Skipulagsnefnd Pósts og síma hefur yfirumsjón með sér- leyfisferðum og afgreiðir og sam- þykkir endanlegar áætlanir. Aætlunarferðir innan Austur- lands miðast að mestu leyti við flugsamgöngur um tvo aðalflug- velli svæðisins, flugvellina I Höfn og á Egilsstöðum. Sérleyfisleiðir til og frá Austurlandi eru nær einvörðungu um Suðurland, þ.e. milli Reykjavfkur og Hafnar í Hornafirði. Samkvæmt áætlunarleiðum innan Austurlands er lands- hlutanum skipt I þrjú tiltölulega einangruð svæði: Suðursvæðið: A- Skaftafellssýsla norður til Djúpa- vogs (Höfn samgöngumiðstöð) með nokkuð greiðar samgöngur við Reykjavík. Miðsvæðið: Sunnan frá Breið- dalsvík um firði norður til Borgarfjarðar eystra og inn til Egilsstaða, sem er samgöngumið- stöð, þó margar leiðir liggi einnig um Reyðarfjörð. Eru þessir tveir þéttbýlisstaðir tengdir saman af nokkuð tíðum ferðum. Norðursvæðið: Nyrstu hreppar Vopnafjarðarhreppur og Skeggja- staðahreppur. Til og frá svæðinu er aðeins ein ferð í viku á sumrin, þ.e. Akureyri-Vopnafjörður. Á vetrum eru engar sérleyfisferðir til eða frá svæðinu. Samgöngur og byggðaþróun. Hringvegur um landið treysti mjög landsamgöngur Aust- firðinga, einkum þeirra er búa á Suð-Austurlandi, við þjóðvega- kerfið. Hringvegurinn kallar og á vegabætur víða á Austfjörðum, vegna aukins umferðarþunga, er hanrt skapar. Jarðgöng um Oddsskarð, sem væntanlega kom- ast I gagnið áður en langt um líður, eru með stærstu verkþátt- um í samgöngukerfi okkar hin síðari árin. Það hefur og orðið til mikilla bóta, vegna innbyrðis tengsla byggðanna, að flugferðir hafa tengt þær saman í tvo mið- punkta: Egilsstaði og Höfn í Hornafirði. Ljóst er hins vegar að enn skortir verulega á að áætlunar- ferðir irinan Austurlands stuðli að heppilegasta samhengi byggðanna. Flugsamgöngur Flugferðir hafa bætt verulega úr tengslum fjórðungsins við aðra landshluta. All tíðar flugferðir 1 eru til og frá Austurlandi, þ.e. Reykjavík-Egilsstaðir, Reykjavfk- ‘ Höfn, Akureyri-Egilsstaðir og jafnvel Akureyri-Vopnafjörður. Innan Austfjarða eru Egilsstaðir miðstöð flugsamgangna. Augljóslega bætir flugið sam- bandið innan landshlutans, en það liggur I eðli flugsamgangna að.tengja saman fáa fjarlæga staði. Af þeim sökum kemur það að takmörkuðu gagni sem úrbót á sambandsleysi milli minni staða innan landshlutans, nema ávallt sé farið gegn um flugmiðstöðvar. Sem dæmi má nefna sambands- leysi Djúpavogs og nyrðri fjarðanna, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar o.fl. Minni þættir Til þess að skapa raunsanna mynd af ástandi samgöngumála þyrfti einnig að gera grein fyrir ferðum mjólkurbíla, flutingabíla (vöruflutninga), skipa o.fl., sem hér verður þó ekki farið út í. En niðurstaða lauslegrar athugunar leiðir í ljós, að samband fjórðungsins - við umheiminn hefur batnað mjög, vegna flug- samgangna og vegna hringvegar, en hins vegar skortir enn veru- lega á, að til staðar séu þau sam- göngutengsl milli einstakra Framhald á bls. 41 kostnaði af. Þær eru í Keflavík og Njarðvíkum, Þorlákshöfn og í Rifi. Hver þessara hafna lýtur sérstökum lögum, sem Alþingi hefur um þær sett. 0 3. Ferjubryggjur, sem heyra undir 47. gr. vegalaga. Rikissjóð- ur kostar framkvæmdir að öllu leyti, sem Hafnarmálastofnun sér um. Flestar eru ferjubryggjur á Vestfjörðum. Veitt hefur verið fé til 18 ferjubryggja á sl. 7 árum. 0 4. Einkahafnir, sem fyrirtæki eða einkaaðilar eiga og reka, s.s. Áburðarverksmiðjan i Gufunesi og Hvalstöðin í Hvalfirði. Flokkun hafna eftir eðli og umferð. • Hafnir eru einnig flokkaðar sem hér segir: • — 1. FISKIIIAFNIR Fiskihafnir teljast hafnir þar sem yfirgnæfandi hluti umferðar tengist fiskveiðum og fiskvinnslu. 0 — 2) Blandaðar vörur og fiski- hafnir. I þeim flokki teljast hafnir, þar Sem bæði er um töluverða löndun sjávarafla að ræða sem og umtals- verða vöruumferð (Akureyri og Hafnarf jröður sem dæmi). Heildarútgjöld til fíeilbrigðismála. útgjöld sjúkrasanlaga 5júkrahúsbyggingar Útgjöld ríkisins , nerr.a framlög til sjúkrasamlaga og sjúkra- húsbygginga 'útgjöld sveitarf élaga , nema framlög til sjúkrasamlaga or sjúkrahúsbygginga Út§jöld einstaklinga , nema sjuk' "amlagsiögjöld Heildarútgjöld sem hlutfall af vergri þjóðarframleiöslu á markaösveröi, % Heildarútgjöld, aö frádregnum . útgjöldum til sjúkrahúsbygginga og ker.nslu heilbrigöisstétta, sem hiutfali af vergri þjóöar- framleiöslu á markaösveröi, % Milljónir króna. 1950 19 5 5 1960 1965 1970 1971 1972 1973 1974 Áætlað 1975 104 273 1.16 5 1.520 2.051 2.594 4.466 (7.150) 25 1C8 253 229 344 340 746 (1.030) 90 265 580 796 1.073 1.473 2.492 (3.470) 31 60 50 125 120 150 200 ( 270) 47 171 416 500 ( C--) (650 ) ( 900 ) (1.180) 66 153 297 897 2.504 3.170 4.10 8 5.207 8.804 13.100 3,0 3,3 3,5 4,2 5,8 5,8 6,1 5,5 6,4 7,1 2,9 2,9 3,2 3.7 5,2 5,3 5,5 5,1 5,8 6,4 (Ein af mörsura töflura í ck^rslu heilbricðisráðherra ura byggingaþróun 'heilbri^oisstofnana 1970-1976). Húsnæði og heilsugæzla: HEILBRIGÐISMÁL voru satt undir sérstakt ráfiuneyti me8 lögum um stjórnarráð, sem gildi tóku 1. janúar 1970, og þá sameinuð trygginga- málum. en þessir málaflokkar höfSu verið tvlskiptir áSur, annar heyrt undir dóms- og kirkjumálaráðu- neytið hinn undir fálagsmálaráSu- neytið. Útgjöld til heilbrigðismála hafa vaxið hröSum skrefum slSasta aldar- fjórSung. voru 3% af vergri þjóðar- framleiðslu árið 1950 en 7,1% árið 1975. Hlutdeild heilbrigSisþjónustu I atvinnu landsmanna hefur vaxið úr 3.3% á árinu 1965 I 5.7 til 6% á árinu 1975. í fjárlögum ársins 1977 fara 27.754.842.000. — 27.7 milljarð- ar, til heilbrigSis og tryggingamála (þar af 21,2 milljarðar til trygginga- mála. eða nálægt þriSjungur rlkisút- gjalda ársins.) í skýrslu heilbrigðisráðherra á önd- verðu ári 1977 kemur fram, að i byggingu séu nú fyrir heilsugæzlu um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.