Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNI 1977 + Minningarathöfn um SR. JAKOB EINARSSON fer fram í Dómkirkjunni kl 3 00, föstudaginn 24. júnl. Jarðarförin fer fram kl. 2 00 daginn eftir að Hofi I Vopnafirði Aðstandendur Móðir min, ÞÓRLAUG GUNNLAUGSDÓTTIR, Gaukshólum 2, Reykjavík áður Aðalstræti 14, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24 júní kl 1 3:30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Erla Hjálmarsdóttir. + ÓLAFÍA PÉTURSDÓTTIR frá Engey til heimilis að Stigahllð 73, Reykjavlk, lést 1 7 júnl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24 júnl kl 1 3 30 Ragnhildur Helgadóttir, Þór Vilhjálmsson. Hjónammning—Asrún Knudsen Lárusdóttir og Hjörtur Bjamason Gef oss drottinn góðan dag gott og fagurt sólarlag. Eptir Iffsins endað skeið oss f vegsemd þfna leið. í dag er hann afi minn Iagður til hinstu hvíldar. Hann var fædd- ur 19. maí 1894 á Gneistavöllum á Akranesi sonur hjónanna Sigur- laugar Helgadóttur írá Neðra- Nesi, Stafholtstungum og Bjarna Guðmundssonar sem ættaður var frá Bjarghóli i Húnavatnssýslu. Afi ólst upp með sex systkinum i föðurhúsum, og var aðeins níu ára þegar hann fór að sækja sjó- inn með föður sinum. Þá voru timarnir aðrir en nú þekkjast, og það hefur þótt sjálfsagt að strák- urinn legði hönd á plóginn er aldur og kraftar leyfðu. En hon- um féll þetta vel enda þekkti hann ekkert annað en sjóinn og vandist ekki öðru. Strax eftir fermingu réð hann sig á skútuna Millý. 1 fyrsta túrnum höfðu þeir siglt vestur um og lagt inn í Aðal- vík, en þar vildi það það óhapp til að pilturinn féll rænulaus fyrir borð, en það tókst að krækja í ■• hann og honum var borgið. Þann- ig var nú byrjunin á hálfrar aldar sjólífi hans. En fall er fararheill. í sjö vertíðir var hann á skútum. Árið 1914 réð hann sig á b.v. Rán með þeim sama skipstjóra sem vígði hann tii sjómennskunnar forðum. En eftir það fór hann á ýmsa mótorbáta sem Haraldur Böðvarsson átti t.d. m.b. Val. Um það leyti lærði hann til mótorista hjá Ólafi Kelvin sem kallaður var svo, og réð sig síðan á m.b. Víking sem mótorista, og siðar á aðra báta sem vélstjóri, t.d. Keili, Reyni, Ver og Ægi. Annantjanúar 1925 er afi svo lögskráður háseti á Síríusi gamla (Ceresia) frá Hull. Fyrsta túrinn fóru þeir austur að Horni. Lentu þeir 1 slæmu veðri og fengu á sig brotsjói, minnstu munaði að hann afa minn tæki þá út, því hann sat úti á lunningu er sjóinn skolaði burt. En eftir að gert var við skipið héldu þeir á Halamið. Þetta var 6. febrúar 1925. Brast þá á hið vesta veður og hófst þá löng og hörð barátta að ná til lands, en þar beið hún + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir. amma og langamma, SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR frð Ytri Njarðvík, Skólaveg 32, Keflavrk, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 25 júni kl. 2 e h Árni Valdimarsson, Dómhildur Guðmundsdóttir, Hörður Valdimarsson. Sigurrós Sigurðardóttir, Margrét Valdimarsdóttir, Guðjón Steingrfmsson. Fjóla Valdimarsdóttir, Halldór Alfreðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Faðir okkar. tengdafaðir, tengdasonur og afi. SIGURJÓN HELGASON, Kðrsnesbraut 20. er lést I Borgarspítalanum 16. júní. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 24. júnl kl. 1.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag íslands. Gunnar Jón Sigurjónsson. Sóley Olgeirsdóttir Árni Sigurjónsson, Guðný Jónasdóttir, Jórunn Sigurjónsdóttir, Guðjón Atli Auðunsson, Jórunn Magnúsdóttir. 0g barnabörn. Móðir okkar. tengdamóðir, amma og langamma, JÓNEA SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR. verður jarðsungin frá Kálfholtskirkju laugardaginn 25 júnl kl 14 Kveðjuathöfn fer fram I Fossvogskirkju föstudaginn 24. júní kl 15. Guðjón Sæmundsson, Kristín Jóhannesdóttir, Úlfar Magnússon. Bjarndis Guðjónsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Guðbjörg Hannesdóttir, Guðmundur Magnússon. Gróa Þórðardóttir, Rannveig Magnúsdóttir. Ragnar Georgsson, Jón Magnússon, Lilja Þórðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðaför, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. ELÍASAR NÍELSSONAR Jaðarsbraut 19 Akranesi. Börn tengdarbörn. barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall óg útför eiginmanns mins, föður okkar. tengdaföður og afa. ( HARÐAR ÞORSTEINSSONAR Suðurlandsbraut 64, Reykjavlk. Vigdfs Steina Ólafsdóttir. Ingibjörg Sigriður Engilberts, Ingólfur Jónsson Arilfus E. Harðarson Steinunn Jónsdóttir Kolbrún Ó. Harðardóttir. Ásbjörn Björnsson Hafsteinn Harðarson , Amalfa Árnadóttir. og barnabörn. Björn 0. Carlsson —Minningarorð Fæddur 19. jánúar 1910. Dáinn 8. júnf 1977. Kveðja frá Knattspyrnu- félaginu Val. Þaö sem gefur ástundun hóp- íþrótta einna mest gildi er vafalít- iö félagsskapurinn sem menn lifa og hrærast í. Ánægjan af iðkun íþrótta er mikil en auk þess efla íþróttirnar félagslegan þroska einstaklingsins. Honum verðu# ljóst hve heildin er viðkvæm fyrir utanaðkomandi áhrifum. Á sama hátt verður heildinni ljóst, að mikilvægi sitt á hún einstaklingn- um að þakka. Þessi sannindi éru ekki öllum auðlærð. Það er því ánægjulegt að kynnast mönnum, sem náð hafa félagslegum þroska án þess að hafa ,,lært“ hann. Björn Carlsson var einn þeirra manna. Björn var kominn á fullorðinsár þegar hann kom til starfa fyrir Knattspyrnufélagið Val. Vegna framangreindra eiginleika sinna varð frami Björns skjótur, hjá félaginu. Björn var einn hinna tryggu vallargesta, sem aldrei létu sig vanta á völlinn, þegar Valur lék. Áhuginn geislaði af honum hvar sem hann fór. Glað- værðin og hressleikinn var þó það sem mesta athygli vakti í fari hans. Persónulega ver mér það mikið ánægjuefni, þegar ég frétti að eld- + Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi. BJÖRN GÍSLASON Fri SauSárkróki Hátúni 10A lézt þann 21. júnl á Landakotsspitala HólmfrtSur Jónsdóttir, Steingrtmur Björnsson Elsa Einarsdóttir, Jóhannes Björnsson, Ester Svavarsdóttir. Dagrún Björnsdóttir, Valdimar Gunnarsson + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðaför eiginmanns mins og föður okkar, ÁRNA GUÐJÓNSSONAR. frá Stafholtsveggjum. Eltn GuSmundsdóttir og böm. + Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVEINBJÖRNS ÁRNASONAR, Kothúsum, Garði Fyrir hönd aðstandenda Anna Steinsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MATTHILDAR E. GOTTSVEINSDÓTTUR Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahúss Selfoss. Vandamenn. amma min elskuleg, þá ung kona í blóma lífsins. Þessa nótt 7. febrúar ól hún afa mínum dóttur. Mikil gleði hefur ríkt við heim- komuna er hún heimti eigin- manninn úr slikum háska. Þau eignuðust saman fjögur börn: Helgu, sem gift er Jóni Gíslasyni trésm.m.; Hauk, sem kvæntur er Gísleyju Gisladóttur; Héðin, sem kvæntur er Hrefnu Jónsdóttur, og Ásu, sem gift er Gunnari Bjarna- syni bifv.v. Ýmis atvik urðu á sjómannsævi afa míns sem aldrei fyrntust í huga hans. Má þar nefna tvennt hér. Annað var hin erfiða og tví- sýna barátta við að bjarga skip- verjum af Jóni forseta er hann strandaði 27. febrúar 1928. Fór afi ásamt mörgum öðrum til hjálpar. Hann hafði verið háseti á Jóni forseta og um borð voru margir vinir hans og félagar. Tíu mönnum tókst að bjarga en hinir drukknuðu. Hitt var björgun Pourquoi Pas 18. september 1936. Þá var afi á Ægi frá Akranesi og fóru þeir ásamt björgunarsveit Akraness a strandstað. Með í ferð- inni var bróðir afa míns, Sigurður Bjarnason, en hann var mótoristi á Ægi. Þarna bjargaðist aðeins einn af 39 mönnum. Við báðum afa oft að segja okkur frá þessu og fannst merkilegt að fá að skoða skjalið og orðuna sem veitt var fyrir þetta björgunarafrek. En þetta geymdi afi alltaf uppvafið í sívölum bauk. Eftir að afi hætti á huginn Björn Carlsson var kjör- inn til trúnaðarstarfa hjá Knatt- spyrnudeild Vals árið 1965 og þá strax sem formaður deildarinnar. Undanfarin ár höfðu verið mögur i knattspyrnunni hjá Val. Þessu undi Björn ekki. Hann boðaði til mikils „baráttufundar" siðla sum- ars 1965 og hélt þrumuræðu yfir leikmönnum félagsins. Er ekki að orðlengja það, að áhugi og eld- móður Björns smitaði út frá sér. Þá strax haustið 1965 urðu Vals- menn Bikarmeistarar og Islands- meistarar bæði 1966 og 1967. Var mál manna að fáir hefðu átt drýgri þátt i þeim sigrum en Björn heitinn. 1 gamni og alvöru kölluðu félagar Björns hann „for- mann meistaraflokks“ og lét hann sér það vel líka. Ég er þess full- viss að þessi ár voru Birni dýr- mæt og ánægjuleg og vönandi gott vegarnesti í þá baráttu, sem hann átti framundan. Björn lét af formennsku vegna ■ vanheilsu 1967 en sat þó áfram í stjórn Knattspyrnudeildarinnar oftast sem varaformaður fram til 1971. Þá er Björn kjörinn f aðalstjórn félagsins 1972 og verður vara- formaður. Þá átti Björn sæti í Fulltrúaráði Vals síðustú ár sín. Það má því segja, að starf Björns hafi verið mikið þann tíma, sem hann starfaði. Kraftur hans og áhugi mun seint hverfa úr minni okkar á Hlíðarenda. Ég minnist þess, er Björn hafði á oröi hve leitt sér þætti að hafa komið svo seint til starfa fyrir Val. Öhætt er að fullyrða að sá áratug- ur, sem Valur naut krafta Björns Carlssonar, skilaði Val svo miklu starfi, að félagið stendur í ævar- andi þakkarskuld við Björn heit- inn. Sú skuld verður seint greidd enda ekki til þess ætlast af vini minum, Birni Carlssyni. Ég vil ekki bera á torg þær raunir sem veikindi Björns leiddu yfir hann. Sú saga geymist í minn- ingunni og styrkir trúna á mátt mannsandans. Hvil í friði. Bergur Guðnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.