Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÍJNl 1977 félk í fréttum + Leikarinn Burt Lancaster hefur alltaf þótt heldur hlédrægur og forð- ast Ijósmyndara eins og heitan eldinn. Fyrir sex ár- um skildi hann við konu stna eftir 30 ára hjóna- band. Þau áttu fimm börn. Burt býr nú með hár- greiSsludömu, Jackie Bone að nafni, en segist ekki ætla að kvænast að svo stöddu. Hann hittir börn sín eins oft og mögu- legt er, en reynir þó alltaf að sjá svo um að blaða- menn og Ijósmyndarar séu hvergi nærri. + Konungafólk á helst ekki að mynda nema það sé uppstillt og viðbúið. En það getur verið freistandi að taka myndir eins og þessa af Elisabetu Englandsdrottningu. Hún er tekin á Fiji-eyjum og I hitanum þar vill snyrtingin aflagast. + En á meðan Elfsabet drottning var á Fiji-eyjum skemmti Margrét systir hennar sér með frægum persónum. Hún hefur alltaf kunnað vel við sig meðal leikara og hér sést hún með Frank Sinatra og Roger Moore og virðist skemmta sér vel. Jafnrétti! + Þessi krá í Ifamborg er þekkt fyrir góðan mat og drykk. En það eru aðeins konur sem fá að njóta þeirra gæða. Karlmenn fá alls ekki aðgang. Þetta er kannski upphafið að mót- mælum gegn öll- um klúbbunum sem konum er meinaður aðgang- ur að. + Við höfum á8ur sagt frá þvl a8 eiginkona hjartasérfræSingsins heimsfræga Christiaan Barnards, Barbara. hafi yfirgefiS eiginmann sinn eftir sjö ára hjónaband til a8 freista gæfunnar sem sýningar- stúlka. Hún hefur nú fengiS starf vi8 tlskuhús I SuSur Afrfku. bess- ar myndir af Barböru birtust ný- lega I norsku blaSi og voru þær teknar I SuSur-Afrfku. Kamabær filJCMEEILO Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. Bee Gees: Here at last Tvær plötur teknar upp á hljómleikum, innihald öll bestu lög þeirra bræðra, gömul og ný. Ómissandi eign. 20 listamenn: 20 Great Heartbreakers Loksins er hún komin aftur platan sem allir voru að bíða eftir. Dan Fogelberg: Nether Lands Súper—soft og melodísk plata. Ted Nugent: Cat Saratch Fever Harðsnúnasti rokkarinn í deildinni, með sina bestu plötu. Manhattan Transfer: Comming Out Þú þarft ekki að skilja orð i frönsku til að skilja „Chanson D'Amour. Rokk (ýmsar gerðir) Abba: Steve Miller Band: 10 cc Kansas: Boston: Al Dimeola: Status Quo: ELP: Eagles: Peter Gabriel: Van—Morinson: Bonnie Raitt: Smokie: Beatles: Andrew Gold: Arrival Book of dreams Deceptive Bends Leftoverture Boston Elegant Gypsy Live Works Hotel California Peter Gabriel Period of Transition Sweet Forgiveness Greatest Hits At Hollywood Bowl What is wrong. . . Disco/Soul — Tónlist Boz Scaggs: Shalmar: Salsoul Orchestra: Q: Lou Rawls: Ramsey Lewis: Isley Bros: 20 Listamenn: Slave: Spinners: Silk Degrees Uptown Festival Magic Journey Dancing Man Unmistakably Lou Love Notes So for yourguns Dance to the music Slave Best of Spinners Allar nýju íslensku plöturnar. Þetta er aðeins brot af öllu sem var í sending- unum sem við höfum verið að taka upp undan- farið — kynnið ykkur sjálf úrvalið af nýjum og gömlum plötum í einhverri af þrem verslunum okkar. Mikið úrval af kasettum og 8 Rása spóium. Karnabær — hljómdeild Laugavegur 66 S. 28155 Glæsibær S. 81915 Austurstræti 22 S. 28155 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.