Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 Inndjúpsbændur mót- mæla tillögum um aukna skattlagningu Á ALMENNUM bænda- fundi, sem haldinn var í Djúpmannabúð við Isa- fjarðardjúp í síðustu viku, urðu miklar umræður um hagsmunamál bænda og Góð færð á vegum FÆRÐ á vegum landsins er nú greiðfær mið:ð við árstíma og enn sem komið er nú greiðfær miðað við ófærir vegna snjóa. Sigurð- ur Hauksson hjá Vegaeftir- litinu tjáði Morgunblaðinu í gær, að eitthvað myndi hafa snjóað inn á hálend- inu í fyrrinótt, en ekki hefðu borizt fréttir af færð- inni yfir Sprengisand. kom fram í tillögum og ályktunum, að á Vestfjörð- um er hvorki um að ræða offramleiðslu eða ofbeit lands. Á svæðinu skortir aftur á móti mjólkurvörur og þarf að flytja þær lang- ar leiðir með ærnum til- kostnaði. Taldi fundurinn að sízt mætti íþyngja bændum á svæðinu með skattlagn- ingu, svo sem Stéttarsam- band bænda bendir á sem hugsanlega leið til að standa undir verðlækkun á þeim afurðum, sem fara til útflutnings. Myndu bænd- ur á Vestfjörðum vart rísa undir slíku, svo erfitt sem er að reka búskap á svæð- inu. Þá taldi fundurinn, að það væri óeðlilegt og órétt- Framhald á bls. 22. Haukur Guðmundsson: Verð að heyra rök- stuðning ráðuneytisins „ÉG GET lítið sagt um blaðið spurði hann álits á þessa afstöðu dómsmála- ákvörðun dómsmálaráðu- ráðuneytisins á þessu neytisins að láta Hauks- stigi,“ sagði Haukur Guð- málin tvö sem svo hafa ver- mundsson, iögregiumaður ið nefnd, fara fyrir dóm- í Keflavík, þegar Morgun- stóiana. Sagðist Haukur þurfa að fá hjá forsvars- mönnum ráðuneytisins frekari rökstuðning fyrir þessari afstöðu. Haukur kvaðst heldur ekki hafa vitað það fyrr en nú að það væri á valdi dómsmálaráóuneytisins að iáta mál hans til sín taka því að hann hefði talið að það væri algjörlega ákvörð- un ríkissaksóknara, en eins og fram kom í Mbl. í gær þá ber saksóknara lögum sam- Framhald á bls. 22. D6ra Jónsdóttir, gullsmiður, fyrir utan verzlun sfna sem er ramm- lega girt rimlum, eins og sjá má. Tel ekki útilokað að þjófurinn hafí þekkt aðstœður m Stórþjófnaður í skartgripaverzlun Jóns Dalmannssonar í fyrrinótt Hér hefur þjófurinn smeygt sér inn milli rimlanna á bak- glugganum. „ÉG TEL ekki útilokað, að þjóf- urinn hafi þekkt til í búðinni eða verið búinn að kynna sér allar aðstæður miðað við það hvernig að innbrotinu var stað- ið,“ sagði Dóra Jónsdóttir gull- smiður og forráðamaður skart- gripaverzlunar Jóns Dalmanns- sonar á Frakkastíg 10, en í fyrrinótt var brotizt inn í verzl- unina og stolið þaðan 168 Framhald á bls. 24. V ængir hefja flug á ný á morgun Haukur Guðmundsson FLUGFÉLAGIÐ Vængir hefur starfsemi á ný á morgun, föstudag, og verð- ur þá flogið samkvæmt fyrri áætlun félagsins, en sem kunnugt er hefur starfsemi þess legið niðri frá því 27. ágúst s.l. vegna deilu, sem kom upp milli flugmanna félagsins og stjórnenda þess. Fr amleiðslu gr einar hafa farið halloka í Reykjavík seinni ár ATVINNULÍFIÐ í Reykjavík var aðalumræðuefnið á al- mennum fundi sem Lands- málafélagið Vörður hélt I Val- höll s.l. þriðjudagskvöld. Frum- mælendur voru Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri, Haukur Björnsson, fram- kvæmdastjóri Félags islenskra iðnrekenda, og Leó Jónsson tæknifræðingur. Eftir framsöguerindin voru pallborðsumræður, sem Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri stjórnaði. Borgarstjóri gerði að umtals- efni skýrslu þá sem sérfræð- ingar tóku saman um atvinnu- ástandið í Reykjavík, skoðað frá 1965—75. Benti hann fyrst á að skýrsla þessi hefði verið ranglega notuð í pólitískum til- gangi af fulltrúum minnihluta- flokkanna í borgarstjórn. En í skýrslu þessari kemur m.a. fram að framleiðslugreinar at- Birgir Isl. Gunnarsson. vinnuveganna hafa farið nokk- uð halloka hin seinni ár. Taldi borgarstjóri að mjög snarlega þyrfti að gera bragarbót á þeim málum. Hinir frummælendurnir gerðu það báðir að umræðu- efni, hversu illa er að iðnaðin- um búið hér í Reykjavík og i því sambandi bentu þeir á allan þann fjölda iðnfyrirtækja sem hafa flutt sig um set til Kópa- vogs og Garðabæjar. Þá gagn- rýndi Haukur sérstaklega þær álögur sem á iðnaðinum hvíla i formi hárra gatnagerðargjalda og mjög mis hárra aðstöðu- gjalda. Borgarstjóri svaraði þessu á þann veg, að ef hætt yrði inn- heimtum gatnagerðargjalda og aðstöðugjalda á iðnfyrirtæki, þýddi það einfaldlega að mest af framkvæmdum borgarinnar legðist niður, svo sem bygging leikskóla og margt fleira, þar sem fjármagn til þeirra hluta kæmi einmitt með innheimtu þessara gjalda. Ýmsir aðrir tóku til máls á fundinum og var hann fjörleg- asti. í greinargerð sem Morgunblað- inu barst í gær frá Vængjum seg- ir að laugardaginn 27. ágúst s.l. hafi flugmenn Vængja h.f. lagt fyrirvaralaust niður vinnu vegna ágreinings um greiðslu fyrir yfir- vinnu, sem félagið hafi þá þegar boðið að leyst yrði í gegnum Vinnuveitendasambandið og Félag íslenzkra atvinnuflug- manna, en mánaðarkaup flug- mannanna hafi numið nálægt 400.000 kr. fyrir 190 klst. vinnu, en fæstir flugmannanna náð þess- um vinnustundafjölda i sumar. Síðan segir: „Félagið leit svo á að flugmenn hefðu rofið samninga sína við félagið með þessari ólög- mætu vinnustöðvun, enda brot á lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur." Síðar segir, að þá þegar hafi tveir þessara flugmanna ráðið sig til Arnarflugs og hafið þar störf skömmu seinna og aðrir tveir flugmenn hafi lokið starfstíma sínum hjá félaginu skv. samning- um. Þrir aðrir flugmenn hjá Vængjum hafi svo haldið fast við fyrri ákvörðun sína og ekki mætt til vinnu, og þar af leiðandi hafi félagið ekki átt annarra kosta völ en að þjálfa aðra flugmenn. Hafa 2 verið erlendis nú um skeið í þjálfun á Twin Otter vélar. Flugfélagið Vængir á nú tvær vélar af gerðinni Twin Otter, en þær taka 21 farþega, og eina Is- lander vél, sem tekur 10 farþega. 10 sæta vélin skemmdist í flug- taki í byrjun ágústmánaðar og verður að senda hana til Bret- lands til viðgerðar, og verður það gert á næstu dögum, og er reiknað með að viðgerð taki mánaðartima. Önnur Twin Otter vélin hefur Framhald á bls. 22. Engin ákvördun - segir Vilmundur Gylfason MORGUNBLAÐIÐ hafði i gær samband við Vilmund Gylfason og spurði hann hvort hann hygð- ist taka þátt í fyrirhuguðu próf- kjöri Alþýðuflokksins vegna al- þingiskosninga á næsta ári. Vilmundur sagði að hann hefði ekki tekið neina ákvörðun enn, enda væri góður timi til stefnu. Þ jóðhagsstofnun: Kannað hvernig þorskafl- inn skiptist milli landshluta ÞJOÐHAGSSTOFNUN hefur að undanförnu unnið að úttekt á rekstri frystihúsa landsnianna og meðal annars hefur verið athugað framleiðsluhlutfall eftir lands- hlutum og hvernig hinar ýmsu fisktegundir skiptast milli lands- hlutanna. Gamaliel Sveinsson viðskipta- fræðingur, hjá Þjóðhagsstofnun sagði í samtali við Mbl. i gær, að auk fyrrgreindra atriða kannaði Þjóðhagsstofnun hvernig verð- flokkaskiptingin væri hjá frysti- húsunum og hvernig stór- og milliþorskur skiptist eftir lands- hlutum. Þá sagði Gamalíel að Þjóðhags- stofnun hefði fengið rekstraryfir- lit frystihúsanna til skoðunar, en enn væri ekki hægt að segja hve- nær yfirstandandi úttekt lyki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.