Morgunblaðið - 29.09.1977, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977
3
„Margborgar sig fyr-
ir ríkið að tryggja að-
eins skyldutryggmgar”
- segir Gísli Blöndal, hagsýslustjóri
„ÞAÐ VAR tekin um það ákvörð-
un fyrir allmörgum árum að
tryggja ríkiseignir ekki umfram
skyldutryggingar nema þá í und-
antekningartilfellum og er eng-
inn vafi á því að þetta fyrirkomu-
lag hefur margborgað sig fyrir
ríkið,“ sagði Gfsli Blöndal hag-
sýslustjðri f samtali við Morgun-
blaðið.
Eins og fram hefur komið i
blaðinu var innbú Raunvísinda-
hlypi ríkissjóður undir bagga. I
þessu nýjasta tilfelli hefur Há-
skólinn fastan tekjustofn, sem er
Happdrætti háskólans.
Sem fyrr segir eru rikiseignir
tryggðar umfram skyldutrygg-
ingu i undantekningartilfellum.
Verða forstöðumenn viðkomandi
stofnana að óska leyfis til þess hjá
Fjárlaga- og hagsýslustofnun rík-
isins og veitir hún leyfi ef brýnar
ástæður eru fyrir tryggingu.
Iðnkynning f Laugardalshöll er nú rúmlega hálfnuð, en þar sýna og kynna þjónustu sýna rúmlega 1S0
iðnaðar- og þjónustufyrirtæki. Ljósm. Mbl. ÖI.K.M. tók þessa mynd f Laugardalshöll einn daginn og
eru það starfsstúlkur Osta- og smjörsölunnar sem hér kynna sýningargestum þjónustu fyrirtækisins.
stofnunarinnar óvátryggt og verð-
ur Háskólinn sjálfur að bera það
tjón, sem varð á innbúi þessarar
deildar háskólans í brunanum í
fyrri viku. Gisli kvað það vera
matsatriði hverju sinni ef tjón
yrði á óvátryggðum rikiseignum
hver borgaði skaðann. Ef viðkom-
andi stofnun væri fjárhagslega
sterk væri venjan :ð hún bæri
sjálf skaðann en að öðrum kosti
Treg síld-
veiði og síld-
in smærri
Höfn í llornafirði, 28. september.
SÉRTTLfíOfí
ALLT í EINU TÆKIFRÁ
CROWN
170.000
kr. sambyggt stercosett á
116.445
MJÖG lítil síldveiði var hjá
rekneta- og nótabátum f nótt
og bárust aðeins um 400 tunn-
ur að landi, og fór svo til öll
síldin til frystingar í frysti-
húsi Kaupfélagsins, en nokkr-
ar tunnur voru þó saltaðar hjá
söltunarstöðinni Stemmu.
Það vekur athygli manna, að
síldin er nú miklu smærri en
hún var fyrir aðeins nokkrum
dögum, en raunar hefur þetta
komið fyrir áður þegar afli er
tregur.
Jens.
HVERNIG
ER ÞETTA
MÖGULEGT
VIÐ HÖFUM NÁÐ VERÐINU
SVONA NIÐUR MEÐ ÞVÍAÐ:
0 Gera sérsamning við verksmiðjuna.
0 Forðast alla milliliði.
0 Panta verulegt magn með árs fyrirvara.
0 Flytja vöruna beint frá Japan með
Síberíu-lestinni frægu til Þýzkalands
og síðan sjóleiðina til íslands.
Lang hagkvæmasta flutningaleiðin.
Enn er eng-
in loðnuveiði
EKKI er vitað til þess að nein
loðnuveiði hafi verið siðasta
sólarhring, og að sögn Andrés-
ar Finnbogasonar hjá Loðnu-
nefnd er enn mikill rekís yfir
helzta veiðisvæðinu norður af
Straumnesi.
Andrés sagði, að í gærmorg-
un hefðu einhver skip komizt
norður fyrir ístunguna, sem
liggur yfir þessu svæði, og inn
á svæði, sem skipin fiskuðu
mikið á fyrr i sumar. Síðari
hluta dags hafði hins vegar
ekki frétzt af neinni veiði á
þessu svæði.
Vinnuslys
í Bátalóni
VINNUSLYS varð f skipa-
smfðastöðinni Bátalóni um
nfuleytið á þriðjudagskvöld.
Þungt járnstykki féll niður á
gólf og hrasaði einn mann-
anna, sem vann við stykkið er
hann var að forða sér. Afleið-
ingarnar urðu þær að maður-
inn höfuðkúpubrotnaði og
hlaut heilahristing. Hann er
fimmtugur að aldri.
AFLEIÐINGIN ER SÚ AÐ:
# Þetta tæki jafnast á við 170.000.— kr. tæki annars staðar.
0 Tækið á sér engan keppinaut.
# Draumur yðar getur orðið að veruleika.
ALLTtEIND TÆKI:
MAGNARI
Fjögurra vidda stereo magnari 12,5w+-
12,5w, gerir yður kleift að njóta bestu
hljómgæða með fjögurravidda kerfinu.
PLÖTUSPILARI
Fullkominn plötuspilari, allir hraðar
vökvalyfta, handstýranlegur eða sjálfvirk-
ur. Þetta tryggir góða upptöku af plötu.
SEGULBAND
Hægt er að taka upp á segulbandið af
plötuspilaranum, útvarpinu og gegnum
hljóðnema beint milliliðalaust og sjálf-
virkt. Segulbandið er gert fyrir allar gerð-
ir af cassettum, venjulegar og CROM-
DIOXIÐ (Dro2).
ÚTVARP
Stereo útvarp með FM, LW og MW bylgju.
Akaflega næmt og skemmtilegt tæki.
HATALARAR
Tvö stykki fylgja með. Bassahátalari 20
cm af konfskri gerð mið- og hátiðnihátalari
7.7 cm af konfskri gerð. Tiðnisvið
40—20.000 rið.
Vero
Crown SHC 3150
kr. 116.445//
/
/
/ PANTIÐ
STRAXIDAG
TILBOÐIÐ STENDUR
MEDAN BIRGÐIR ENDAST
BUÐIN
á horni Skipholts og Nóatúns.
Sími 29800 (5 línur)