Morgunblaðið - 29.09.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977
7
Umferðin
„krefst”
mikilla fórna
Það scm af er þessu
ári hafa 25 tslendingar
látið lífið í umferðinni
hér á landi, tveir er-
lendis og eitt dráttar-
vélarslys hefur orðið. í
fyrra höfðu á sama tíma
látizt 13 manns f um-
ferðinni hérlendis,
tveir erlendis og einn í
dráttarvélarslysi. Slysa-
tíðni hefur því aukizt
verulega á þessu ári.
Astæða er til að staldra
við og hugleiða, hvað
gera megi til firbóta, til
að fyrirbyggja svo vá-
lega atburði sem hér
um ræðir. Hálfur þriðji
tugur íslendinga er fall-
inn í umferðinni í val-
inn, það sem af er ár-
inu. Þetta er mikið
mannfall með svo fá-
mennri þjóð. Þar við
bætast svo öll slysin,
sem menn lifa af, meira
eða minna bæklaðir,
L______________________
bæði á sál og líkama.
Það er ekki nóg með að
Ifkamleg örkuml geti
varað ævilangt — og
skert lífshamingju ein-
staklinga og fjöl-
sk.vldna þeirra. Sálarleg
örkuml, einkum þeirra
er rata í þá ógæfu að
valda öðrum meiðslum
cða dauða, eru ekki Iétt-
bærari. Verðmætatjón í
umferðinni nemur há-
um fjárhæðum, þótt
Uðar og gætni, tillits-
semi og háttvfsi f um-
ferðinni, samhlið þvf að
halda út f yztu æsar um-
ferðarreglur.
Tuttugu og fimm ís-
lendingar eru þegar
fallnir í umferðinni á
þessu ári. Enginn veit,
hver næstur verður á
þessum dauðalista. Eng-
inn veit, hver næstur á
um sárt að binda vegna
örkumla eða ástvina-
aðstæður, sem fyrir
hendi eru hverju sinni.
t nnan stað ber honum
að halda í heiðri þær
umferðarreglur, sem
fyrst og fremst eru sett-
ar til að trygja öryggi
hans og annarra. Síðast
en ekki sfzt ber öku-
manni að sýna varkárni,'
háttvísi og tillitssemi í
umferðinni. Hann þarf
að varðveita hugarró og
létta lund, geta brosað
Nær helmings aukning
banaslysa í umferðinni
H WAM t N li'il j ll. llivl
varla taki að nefna það
hjá eða við hliðina á áð-
urnefndum slysaafleið-
ingum.
Haustnætur og
skammdegi
Margur telur haust-
nætur og skammdegi
helzta slysatfma ársins f
umferðinni. Myrkur,
votviðri og fsing hafa
áhrif á akstursskilyrði,
sem oftar en sk.vldi er
ekki tekið nægjanlegt
tillit til, hvorki varð-
andi búnað bifreiðar né
stjórnun hennar.
Skammdegi og vetrar-
veður hafa og áhrif á
hughrif manna, sem
komið geta fram í
akstri. Það verður því
ekki um of hvatt til var-
missis í umferðinni.
Allir vita hins vegar,
hvernig þeim ber að
haga sér í umferðinni,
ef þeir vilja sniðganga
slys, bæði á sjálfum sér
og öðrum. „En sumum
liggur svo mikið á f um-
ferðinni," var eitt sinn
sagt, „að þeir mega ekki
vera að þvf að lifa.“
Fjölmiðla-
áróður og
almenn
samstaða
Það fyrsta sem öku-
manni ber að hafa f
huga er að búnaður bif-
reiðar hans sé í góðu
lagi, miðað við hvern
árstíma og þær aksturs-
við öðrum ökumönnum.
Þannig er hægt að forð-
ast mörg slysin, sem
stafa af óaðgætni og
frekju, sem fyrr en síð-
ar geta leitt til slysa;
atburða, sem viðkom-
endur líða fyrir ævi-
langt. Bezta vörnin
gegn umferðarlysum
felst f samstöðu þeirra,
er bifreiðum aka, eðai
eiga leið um akbrautir.
um að gera allt sem í
mannlegu valdi stendur
til að tryggja slysalausa
umerð. Þessa samstöðu
geta fjölmiðlar, blöð,
útvarp og sjónvarp vak-
ið og viðhaldið. 1 þvf
efni þurfa fjölmiðlar að
halda vöku sinni. Áróð-
ur af þessu tagi,
stanzlaus og hnitmiðað-
ur, getur áorkað miklu,
öllum til gagns og góðs.
J
Gerið
\ i
Nesquik kókómalt 800 gr. dós
Cheerios 1 pk.
Rosalina hrísgrjón 907 gr. poki
Jacob's tekex 1 pk.
Summit ananas 1/1 ds.
Ritz kex 1 pk.
Gold Reef perur 1/1 ds.
Leyft Okkar
> verð verð
554 - 497 -
219- 196-
230 - 207 -
122- 110-
391- 351-
174- 156-
398 - 357 -
ALLT TIL SLATURGERÐAR
Ath.: Þetta eru aðeins fáein verðsýnishorn.
Ath.: einnig verðsamanburð sem sést á tvöföldum verðmerkimiðum
er sýnir leyft verð og okkar verð.
Opið til kl. 10 fostudag
ÍP irumarkaðurinn hf.
iúla 1A. Sími 86111.
Haustfagnaður
Fyrsta Utsýnarkvöld vetrarins verður
haldið að Hótel Sögu sunnudagskvöld
2. október.
★ Kl. 19.00 Húsið opnað — Svaladrykkir
og lystaukar.
★ Kl. 19 .30 Fagnaðurinn hefst —
Ijúffengur franskur veizlumatur.
Gigot d'agneau Fermiére.
Verð aðeins 2.250. —
-^■Tízkusýning: Modelsamtökin sýna nýju
haust- og vetrartizkuna.
-A-Myndasýning nýjar myndir frá sólar-
ströndum.
•fc-Ferðabingó. Spilað verður um þrjár
sólarferðir með Útsýn til Spánar og Ítalíu.
-^•Skemmtiatriði.
•^-Dansað til kl. 1.
Munið að panta borð
snemma hjá yfirþjóni
Hjá Útsýn komast jafnan A j |
| Ferðaskrifstofan I V V # 1 færri að en vilja
Austurstræti 1 7,
R vik— s:,26611
Utsýnarkvöld eru
skemmtanir i sérflokki
Þar sem fjörið og
stemmningin bregðast ekki
Söngsveitin
Filharmónía
Á 18 starfsári söngsveitarinnar verða æfð eftirtalin
verk:
Beethoven: Kórfantasía
Sigursveinn D. Kristinsson: Greniskógurinn.
Kodály: Te Deum.
Brahms: Sigurljóð.
Nýir söngvarar verða teknir i kórinn föstudaginn 30.
september kl. 20.30 og sunnudaginn 2. okt. kl. 6 i
Melaskólanum. Athugið: Möguleiki á kennslu i
nótnalestri og söng. Nánari uppl. veitir söngstjórinn
Marteinn Hunger Friðriksson i sima 44548.
31. október
a Ijosastillingu að vera lokið
Löggiltur Ijósastillingatimi
er þegar hafinn.
Látið okkur stilla Ijósin strax.
Perur og kúplar á staðnum.
»IiOSSS][
SKIPHOLTI 35
REYKJAVlK
Verxlun
Verkstæði
Skrifstofa