Morgunblaðið - 29.09.1977, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.09.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 23 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgeþátturinn byrjar nú af fullum krafti með fréttir af vetrarstarfi bridgefélaganna og vonar að bridgefélögin í land- inu notfæri sér þessa þjðnustu. Sami umsjónarmaður verður með þáttinn or undanfarin ár. Reynt verður að fylgjast tneð helztu viðburðum í íþróttinni sem kostur er. Utanáskrift til þáttarins er Bridgeþátturinn, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6 — 101, Reykjavfk. Þá má einn- ig hringja inn fréttir en síminn er 91-10100. Bridgefélag Kvenna: Aðalfundur félagsins var haldinn 5. sept. s.l. í Domus Medica. Á fundinum baðst for- maðurinn, frú Margréf Ásgeirs- dóttir, undan endurkosningu eftir 8 ára góða formennsku. í hennar stað var frú Ingunn Hoffmann kosinn formaður og aðrir í stjórn eru: Frú Alda Hansen ritari og frú Júlíana Isebarn gjaldkeri, f varastjórn Bridgedeild Breid- firðingafélagsins Starfsemi félagsins hófst fimmtudaginn 22. september með eins kvölds tvímenningi og spiluðu 28 pör i tveimur riðlum. í kvöld hefst svo aðaltvímenn- ingur félagsins. Spilað verður í Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst keppnin klukkan 20. Urslit sfðastliðinn fimmtudag: A-riðill: Gísli — Þórarinn 275 Jón — Jörgen 257 Jón — Kristín 227 Vilhjálmur — Gisli 222 B-riðill: Sveinn — Guðríður 124 Guðrún — Guðrún 123 Margrét—Júlíanna 118 Gissur — Helgi 111 Meðalskor í A-riðli 210 og i B-riðli 108. Keppnisstjóri í aðaltvímenn- ingskeppninni verður Sigurjón Tryggvason. Nýir félagar eru velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Formaður Bridgedeildarinn- ar er Oskar Þór Þráinsson. Bridgefélag Akur- éyrar Þriðjudaginn 4. október hefst vetrarstarf félagsins með þriggja kvölda tvímennings- keppni, en að henni lokinni veróur spiluð aðalsveitakeppni félagsins. Spilað er í starfs- mannasal Gefjunar. eru frú Gerður Isberg og frú Aldís Schram. Á fundinum var frú Margrét Ásgeirsdóttir kjör- in heiðursfélagi. Fyrstu keppni félagsins lauk mánudaginn 26. sept. s.l., en það var þriggja kvölda ein- menningskeppni, sem 48 konur tóku þátt í, sigraði í keppninni frú Sigríður Bjarnadóttir, sem hlaut 301 stig, næstar í röðinni voru eftirtaldar konur: stig Aðalheiður Magnúsd. 300 Guðrún Bergsdóttir 300 Sigriður Ingibergsd. 299 Guðrún Þórðardóttir 298 Anna Guðnadóttir 291 Hrefna Valdimarsd. 290 Steinunn Snorrad. 289 Árnína Guðlaugsd. 289 Kristjana Steingrimsd. 285 Meðalskor: 270 stig. Næsta keppni félagsins er „Barometer“- tvímenningskeppni, sem hefst n.k. mánudag 3. október. Spilað verður i Domus Medica að venju, og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Öllum kon- um er heimilt að taka þátt i keppninni, hvort sem þær eru i félaginu eða ekki. Þátttaka ósk- ast tilkynnt sem allra fyrst til formanns félagsins, frú Ing- unnar Hoffmann, í síma 17987, eða til frú Margrétar Ásgeirs- dóttur í sima 14218. Um helgina koma Siglfirðing- ar i heimsókn með fjórar sveitir og verður spilað um bikar sem Sparisjóður Siglufjaröar gefur, en Akureyringar hafa ætið unnið keppni þessa. Ný stjórn hefir verið kosin fyrir næsta starfsár og er hún þannig skipuð: Stefán Vil- hjálmsson formaður, Ingi- mundur Árnason varaformað- ur, Gylfi Pálsson gjaldkeri, Magnús Aðalbjörnsson ritari og Guðmundur Víðir Gunnlaugs- son meðstjórnandi. Barðstrendinga- félagiö í Reykjavík Bridgedeildin byrjar starf- semi sína mánudaginn 3. októ- ber. Fimm kvölda tvímenning- ur. Spilað verður í Domus Medica. Hefst spilakeppnin kl. 8 stundvfslega. Tilkynnió þátt- töku til Ragnars, síma 41806, og Sigurðar, síma 81904, og veita þeir nánari upplýsingar. Bridgefélag Ölafsfjaröar Ölafsfirðingar hafa enn ekki byrjað vetrarstarfið, en vænt- anlega verður byrjað fljótlega. Norðurlandsmótið í bridge á að fara fram á Ölafsfirði í vor. , HELLESENS HLAÐIÐ ORKU KEXVERKSMIÐJAN FRÓN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.