Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 4
apia^ oIMak ÍO 28810 Srrenfe 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDIR -E- 2 11 90 2 n 38 Klæðurn og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUI ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Hafnarfjörður: 10% álag á útsvör BÆJARRAÐ Hafnarf jardar ákvað á fundi sínum 17. des. s.l. að nýtt skyldi heimild 25. gr. laga um tekjustofna, og að útsvör skuli nema 10% af tekjum 1977 sbr. 23. gr. sömu laga. Jafnframt er gert ráð fyrir aö leggja 10% álag á útsvör og að veittur verði afsláttur af útsvörum með svipuð- um hætti og við álagningu út- svara 1977 skv. síðari ákvörðun bæjarstjórnar. Gjalddagar útsvara hafa verið ákveðnir hinir sömu og fyrr þ.e. 1. hvers mánaðanna febr. — júní. Þá hefur einnig verið ákveðið að gjalddagar fasteignaskatts ársins 1978 skuli vera 15. janúar og 15. maí og greiðist skatturinn að hálfu hvorn gjalddag. Leiðrétting FÖÐURNAFN Péturs Jónassonar misritaðist í blaðinu 23. des. er skýrt var frá nýstúdentum frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Pétur tók flesta punkta þeirra, er brautskráðust og af tveimur sviðum. AUGLÝStNGASÍMINN ER: 22480 3M«r0ttn(itahi]> MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 Útvarp Reykjavík A1IDMIKUDKGUR 28. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Jólasveinaríkið" eftir Estrid Ott (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur annað erindi sitt: Um Krist. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónlistarflokkurinn Aca- demi og Ancient Music leik- ur Forleik nr. 1 í e-moll eftir Arne; Christopher Hogwood stj./ Felicja Blumental og Kammersveitin í Vfn leika Pfanókonsert f a-moll op. 214 etir Czerny; Helmut Fros- hauer stj./ Wilfred Brown söngvari og Enska kammer- sveitin flytja „Dies Natalis" tónverk fyrir tenór og hljóm- sveit eftir Gerald Finzi; Christopher Finzi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍODEGIÐ__________________ 14.30 Miðdegissagan: „Á sköns- unum“ eftir Pál Hallbjörns- son. Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Saulesco kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 77 f C- dúr op. 76 nr. 3 eftir Joseph Haydn. Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Tríó f C-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lagfn Oddný Thorsteinsson les þýð- ingu sfna (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands í Há- skólabíói 3.f.m. Fantasía f c-moll fyrir píanó, einsöngvara, kór og hljóm- sveit op. 80 eftir Beethoven. Flytjendur: Detlev Kraus pfanóleikari, Elísabet Er- lingsdóttir, Sigrfður E. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 28. desember 18.00 Daglegt líf í dýragarði Tékkneskurmyndaflokkur um dóttur dýragarðsvarðar og vini hennar. 3. þáttur Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Bandarísk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 11 og 12. þáttur Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- flokkur í sex þáttum, byggð- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 2. þáttur Blessun og Refsing Efni fyrsta þáttar: Fimm fjölskyldur flytjast búferlum frá óblfðri strönd Norðursjávarins og setjast að við Limafjörð. Fljótlega eftir komuna þangað virðist sem fiskimennirnir eigi ' enga samleið með heima- mönnum, þvf að þessir hóp- ar hafa tileinkað sér ólfk viðhorf f trúmálum, og brátt slær f brýnu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Handknattleikur Kynnir Bjarni Felixson. 23.05 Dagskrárlok. Magnúsdóttir, Rut L. Magnússon, Sigurður Björns- son, og Sinfónfuhljómsveit tslands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kórstjóri: Marteinn H. Frið- riksson. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Endurreisn og ofur- menni Jón R. Hjálmarsson flytur erindi um Leonardo da Vinci. 21.00 Einsöngur í útvarpssai: Inga Marfa Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Arna Thor- steinsson, Jón Laxdal, Einar Markan, Kristin Reyr, Jó- hann Ó. Haraldsson og Pál lsólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.20 Afríka — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur síðasta erindi sitt f þessum flokki og fjallar um Líberfu, Sierra Leone, Gam- bfu, Guineur báðar og Sene- gal. Hjörtur Pálsson les þrjú Ijóð eftir Senhor forseta Senegals í þýðingu Halldóru B. Björnsson. _ 21.50 Tónlist eftirVivaldi Severino Gazzelloni og kammersveitin f Helsinki leika flautukonserta nr. 4 í G-dúr og nr. 5 í F-dúr. Okku Kamu stjórnar. (Frá útvarpinu f Helsinki). 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ANNAR þáttur danska sjónvarpsmyndaflokks- ins „Fiskimennirnir" verður sýndur í kvöld klukkan 21.00. Þátturinn í kvöld nefnist „Blessun og refsing“ og fjallar hann um harða lífsbar- áttu fiskmannanna og baráttu þeirra gegn drykkjuskap sem er mik- ill meðal þorpsbúa, þótt áfengissala sé bönnuð. Þátturinn í kvöld er klukkustundar langur og er sendur út í lit. Endurreisn og ofurmenni í ÚTVARPI í kvöld flyt- ur Jón R. Hjálmarsson erindi um Leonardo da Vinci, sem hann nefnir „Endurreisn og ofur- menni“. Leonardo da Vinci var uppi á öndverðri 15. öld. Hann var allt í senn, mál- ari, vísindamaður og upp- finningamaður og gerði öllum sínum viðfangsefn- um jafngóð skil. Hvað frægastur hefur hann orðið fyrir málverk sitt „Mona Lisa“ og „Síðasta kvöldmáltíðin". Leo- nardo var mikill áhuga- maður um skipaskurði og stjórnaði áætlunum um að tengja árnar Loire og Saone saman með skipa- skurði, en féll frá áður en af þeim framkvæmdum varð. Lengstum var Leo- nardo aðeins metinn fyr- ir málverk sín, en þegar minnisbækur hans voru birtar opinberlega seint á síðustu öld opnaðist mönnum nýr heimur. Þar er að finna vísinda- legar athuganir á náttúr- unni og teikningar af nýjum uppfinningum. Meðal annars sá Leo- nardo fyrir þróunina í flugmálum, og teiknaði svifflugu svipaða og 19. aldar menn bjuggu til. Þá er í minnisbókum hans einnig að finna skissur af skriðdrekum og öðrum hernaðartækjum. Það hefur torveldað mönnum mjög lestur minnisbókanna að Leo- nardo skrifaði frá hægri til vinstri, þannig að að- eins er hægt að lesa skrift hans í spegli. Gerði hann þetta til að koma í veg fyrir að kirkjunnar menn gætu lesið bækur hans og sakað hann um villutrú og fengið hann dæmdan til dauða. Erindið í kvöld hefst klukkan 20.40 og er tutt- ugu mínútna langt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.