Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 27 Astríkur (Asterix) Sýnd kl. 7 og 9. sæjarHP Sími 50184 Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. 4 Oscars-verðlaun. Sýnd kl. 9 Hækkað verð Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Hótel Borg. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU ÁRAMÓTA- SPILAKVÖLD GEIR HALLGRÍMSSON Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudag- inn 5. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnað kl. 20.CX). Ávarp: Geir Hallgrímsson. Gmar Ragnars- son skemmtir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Síðast var húsfyllir, tryggiö ykkur spilaspjöld ítíma. Glæsileg spilaverðlaun. Spi/aspjöldin afhent á skrifstofu Varðar, Sjáifstæðishúsinu Va/hö/i, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, 2., 3., 4. og 5. janúar, slmi82963 eða 82900 .. á venju/egum skrifstofutíma. Forsætisráðherra ÖMAR RAGNARSSON Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðimanna í hverfum Reykjavfkur. Kvenfélagið Hrönn, Skipstjórafélag íslands og Stýrimannafélag íslands halda sameiginlega árshátíð í Snorrabæ laugardaginn 7. janúar n.k. nánar auglýst síðar. Jólatrésskemmtun Stýrimannafélags Islands og Skipstjóra og Stýrimannafélagsins Öldunar verður í Safnaðar- heimili Langholtssóknar (Langholtskirkju) þriðjudaginn 3. jan kl. 1 5.00. Upplýsingar hjá félögunum. Stjórnin EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU LM Al GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Tilboð óskast í Ferju II. Skipið er 251 tonn með tveimur Caterpillarvél- um 380 og 320 ha. Allar nánari uppl. veitir undirritaður. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunni á Akranesi miðvikudaginn 12. janúar kl. 11 f.h. Bæjarstjórinn á Akranesi. 11 P (|K) W H NÝÁRS- * KVÖLD Hátíðarmatseðill Skemmtiatriði: Guðrún Á. Símonar Borðapantanir í sima 2-33-33 og 2-33-35 milli kl. 1—4. SPARIKLÆÐNAÐUR Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésfagnaður fyrir börn félagsmanna verður haldinn í Lindar- bæ þriðjudaginn 3 janúar 1978 kl 3 — 5.30 síðdegis. Aðgöngumiðasala á skrifstofu félagsins, Lindar- götu 9 Verð miða kr. 500. — Stjórnm Launaseðlar á sínum stað! Það er hverjum launþega nauðsyn að hafa eftirlit með launum sínum. Ekki síst í okkar þjóðfélagi, þarsem launabreytingarerutíðar. Þáerekki síður nauðsynlegt að fylgjast með frádráttarliðunum. Hvað er búið að greiða mikið í skatt, lífeyrissjóð eða skyldusparnað? Múlalundur framleiðir handhægar plastmöppur fyrir launaseðla. Þær auðvelda launafólki reglu- semi í öllu launaeftirliti. Fást í helstu bóka og ritfangaverslunum. Múlalundur Ármúla 34-Símar 38400 og 38401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.