Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28, DESEMBER 1977 66 manns létu lifið í Rhódesíu um jólin Time mann New York. 27. des. AF. ANVV'AR Sadat, forseti Egypta- lands, hefur verið valinn „mað- ur ársins 1977“ af bandaríska vikuritinu Time. Blaðið segir forsendur fyrir útnefningunni vera fúsleika hans til að reyna ferska og ein- arða leið, fyrir ómælt hugrekki hans, persónulegt og pólitfskt, og fyrir óhagganlega ákvörðun hans að friði skuli komið á í Miðausturlöndum. Val Sadats var tilkynnt í fyrri viku, en opinberlega var þó ekki um þetta fjallað fyrr en á laugardag. Venjan er sú að Time tilnefn- ir þann mann ársins sem mest og einarðlegast hafi á árinu stuðlað að því að friður ríki í heimi. Árið 1976 var Carter Bandaríkjaforseti „maður árs- ins“ hjá Time. í viðtali vikuritsins við Sadat sagði hann að hann sæi fram á að fyrst myndu verða þáttaskil i þvi hvað snerti samskipti Isra- Salisbury. 27. des. AP Reuter SEXTlU og sex manns létu lífið yfir jólin í átökum stjórnarhers Ródesíu og svartra skæruliða að Ismailia. London, Tel Aviv, 26 des AP Reuter FRÉTTASKÝRENDUM ber saman um a<5 fundurann í Ismailia milli Begins forsætisráðherra ísraels og Sadats Egyptalandsforseta hafi ekki orðið ýkja árangursrfkur og þeim hafi lítt orðið ágengt í þvi, sem væri kjarni alls þ.e. Palestínumálinu. Aftur á móti voru settar á laggirnar tvær vinnunefndir, sem munu nú starfa áfram og þykir það góðs viti. Báðir leiðtogarnir sögðu á blaðamennafundi að loknum viðræðum sínum. að nokkuð hefði miðað áleiðis varðandi önnur atriði — svo sem að ísraelar færu frá Sinaiskaganum. Begin virtist vera I sólskinsskapi þegar hann fór flugleiðis heim nokkru síðar. Hann sagði að vinnunefndirnar tvær myndu hefja störf um miðjan janúar, önnur er stjórnmálanefnd og hin hermálanefnd. Um svipað leyti og Begin hélt heim* leiðis heyrðust gagnrýnisraddir um hann frá Sovétríkjunum og Palestinu- manna, en þessir aðilar höfðu báðir harðlega neitað tilboðum um að sitja Kairóviðræðurnar Framkvæmdanefnd Palestinumanna i Beirut ásakaði Sadat fyrir að reyna að ná aftur egypsku landsvæði á kostnað annarra Araba- rikja Sovézka blaðið Izvestia sagði að augsýmlega væri markmiðið að gera sérsamning israela og Egypta Á blaðamannafundinum sagði Sadat Egyptalandsforseti að stjórnmálanefnd- in fengi það viðfangsefni að fjalla um Palestinuvandamálið og myndu fundir hennar verða i Jerúsalem Yrðu egypski og ísraelski utanríkisráð herrarnir til skiptis i forsæti hennar Hermálanefndin verður síðan undir sams konar stjórn varnarmálaráðherra rikjanna og mun halda sina fundi i Kairó og er verksvið hennar að sjá um framkvæmd þess að ísraelar fari frá Sinai. Að fundunum í Ismailia loknum ræddi Begin í síma við Carter Banda- ríkjaforseta og mun hafa látið i Ijós áhuga á því að Vance utanríkisráðherra Bandaríkjanna tæki þátt í starfi stjórn- málanefndarinnar Ekki hefur þó verið neitt ákveðið um það Begin ræddi einnig við Callaghan forsætisráðherra Breta og siðan talaði Callaghan við Sadat Callaghan sagði eftir viðræður sínar að hann tryði því að leiðtogar rikjanna beggja, ísraels og Egyptalands, hefðu trú á að varanlegt samkomulag næðist þrátt fyrir ríkjandi skoðanamun Búizt er við því að Begin muni á mogun, miðvikudag, gera nákvæma grein fyrir þvi í Knesset i hverju tillögur hans sem hann lagði fyrir Sadat voru fólgnar Á blaðamannafundinum var sú spurning lögð fyrir Sadat hvort tillögur Begin hefðu fólgið i sér það miklar tilslakanir að réttlætt hefði verið friðar- ferð hans til Jerúsalem Sadat hikaði áður en hann svaraði en sagði að lokum að þeir leiðtogarnir hefðu mikla trú á starfi vinnunefndanna. Sadat lagði og áherzlu á að hann myndi kveðja Arabaleiðtoga saman til fundar þegar hann teldi stundma komna En þar til samkomulag hefði náðst um málefni Palestinumanna hefði hann ekki neina aðstöðu til að kalla saman fund Fréttaskýrendur telja engin lik- indi til þess að sú staða breytist á næstu mánuðum. Eftir Ismailiafundinn hafa Arabaleiðtogar ýmist gagnrýnt Sadat mjög harka lega ellegar þagað þunnu hljóði og nánast enginn hefur lýst stuðningi við hann nema forseti Súdans sem jafnan hefur tekið afstöðu með honum Enda þótt segja megi að Ismailia- fundurinn hafi ekki orðið til þess að nein stórtiðindi séu í vændum i fram vindu Miðausturlandamálsins á næstu mánuðum er þó óþarft að dómi frétta- skýrenda að vanmeta það sem þar gerðist Tillögur Begins hafi ekki verið aðgengilegar i augum Egypta sem hafi þótt réttur Palestinumanna algerlega fyrir borð borinn og Egyptar halda enn til streitu körfu sinm um að ísraelar hverfi af öllum hernumdu svæðunum, þar með er talin Jerúsalem en siðast af öllu féllust ísraelar á það Sadat sagði að þær hugmyndir sem Begin hefði sett fram um ákveðna sjálfsstjórn Palestinumönnum til handa væru óaðgengilegar í Tel Aviv sagði Begin heimkominn að þær hugmyndir væru sögulegar og stórkostlegar Ef stjórnmálanefndin hefur störf i Jerúsalem i janúarmánuði velta margir fyrir sér hverjir verði þar fulltrúar og talsmenn Palestinumanna Þetta vandamál verða utanrikisráðherrar landanna tveggja að leysa Það kynni að vera að Palestinumenn fengju að senda fulltrúa úr þeim hópi sem býr á Vesturbakkanum eða Gazasvæðinu Fallist Egyptar á þá hugmynd myndi það vera stórt skref frá þeirri almennu afstöðu Araba að Palestinumenn á her- numdu svæðunum hafi ekki nægilegt pólitískt frelsi til að semja fyrir sig Einnig myndi þurfa að vikja að ýmsum öðrum atriðum og þar á meðal mætti nefna: — Fái Vesturbakkinn og Gaza ekki fullt sjálfstæði, hver verða þá takmörk- in sem sett verða á sjálfsstjórn þeirra? Og verður fallizt á tengsl við Jódaniu? — Ef ísraelar fara ekki með allt sitt lið frá Vesturbakkanum; hvar verða þeir settir niður? Og í hvers konar átökum hefðu þeir heimild til að grípa til ihlutunar — Geta 80 Gyðingabyggðir haldist á Vesturbakkanum. Gaza. Sinai og á Gólanhæðum? Og ef svo reynist, verða þá lögreglumenn á stöðunum Gyðing- ar eða Arabar? — Verður að leggja fram einhvers konar alþjóðlega tryggingu fyrir þvi að öryggi ísraels verði tryggt? — Hvernig gætu viðræður milli Egypta og ísraela leitt til allsherjar samnings sem Jórdanía, Sýrland og Líbanon ættu einnig aðild að? Fréttaskýrendur segja að þessi vandamál og fleiri atriði verði ekki auðleyst En allir eru þó sammála Sadat Egyptalandsforseta um að Pale- stinumálið sé kjarni málsins, upphaf þess og endir Sprenging á dagblaði Trento, ítallu. 26 des Reuter ÖFGASAMTÖK til vinstri sem kalla sig „Kommúnistasveit Ulrike Mein hof" lýstu i dag ábyrgð á hendur sár fyrir sprengjuárás sem gerð var á jóladag á skrifstofu blaðs eins i Trento. Sprengjan var mjög öflug og urðu miklar skemmdir á húsnæðinu en þar sem engir voru við vinnu vegna jóla- leyfis urðu ekki slys á mönnum i boðum til blaða i Trento I dag sögðu samtökin að næst yrði ekki gerð atlaga á vegg og ritvélar heldur gerð hrlð að ..höfundum ómerkilegra greina I blaðinu" Blaðið L'Adige er aðaldagblaðið i Suður-Tyrol; þar talar mikill meirihluti ibúa þýzku velur Sadat ársins 1977 Sadat sagði að hann hefði kosið að gera fremur samning við Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra og sagði: „Hún hefur mikinn kjark til að bera.“ Hann fór einnig í viðtal- inu lofsamlegum orðum um Carter Bandaríkjaforseta og taldi hann hafa lagt til hollráð í sambandi við fundi um Mið- austurlönd upp á síðkastið. Sadat er nýlega fimmtíu og níu ára gamall. Hann hefur um ævina stundað ýmis störf, verið vörubílstjóri, blaðamaður og hershöfðingi, en þegar hann tók við völdum að Nasser for- seta látnum er efamál að marg- ir hafi spáð honum þess gengis og klókinda og áhrifa í Araba- heiminum og víðar sem hann hefur smám saman aflað sér. Auk þess að hafa svo orðið nafntogaðastur stjórnmálaleið- toga heims á árinu þegar hann fór í friðarför sína tíl Jerúsal- em í nóvember sl. þvf er harnaðaryfirvöld landsins tilkynntu í dag. Flestir hanna látnu eru sagðir skæruliðar, en meðal þeirra var einnig 11 ára gamall hvítur drengur sem lét lífið er svartir skæruliðar hófu skothrfð á bifreið fjölskvldu hans. Fréttir herma ekkert um afdrif annarra sem í bifreiðinni voru. Átökin milli stjórnarherjanna og svörtu skæruliðanna sem berjast fyrir yfirráðum svarta manna í Rhódesíu, hófust fyrir fimm árum, þ.e. í desember 1972. ela og Egypta, en hann hefði von um að einnig fengjust til að koma inn í myndina þeir aðilar aðrir sem eiga aðild að Genfar- ráðstefnunni, svo og öll þau ríki sem hagsmuna eigi að gæta. Hafa nú um 5 þúsund manns látið lífið vegna átakanna. í fréttum frá Rhódesíu segir að meðal þeirra sem létu lífi yfir hátíðarn- ar nú hafi 52 verið skæruliðar, 13 óbreyttir borgarar og 1 meðlimur öryggissveita landsins. Begin og Sadat á fundinum í Ismailia. Sadat Veður um allan heim Amsterdam 7 rigning Aþena 12 skýjað BerKn 8 bjart Brussel 8 skýjað Kairó 19 skýjað Chicago + 10 þungbúið Kaupmannah. 7 skýjnað Frankfurt 7 rigning Genf 10 rigning Ilelsinki +8 þungbúið Jerúsalem 10 skýjað Jóhannesarb. 24 sól Lissabon 19 sól London 7 sól Los Angeles 15 rigning Madrid 17 bjart Miami 19 skýjað Montreal + 11 bjart Moskva + 16 skýjað New York +2 bjart París 9 léttskýjað Rómaborg 10 sól San Franciscc > 14 rigning Stokkhólmur 2 skýjað Tel Aviv 15 skýjað Vancouver 5 bjart Vínarborg 7 skýjað Heppni olli hjartaslagi Qulto, 27. des., Reuter. HEPPNI Carlos Quinto Carcia kostaði hann lífið, að því er ættingjar hans sögðu hér í dag. Gamli maðurinn lét nefnilega lífið heppni sinnar vegna, fékk. hjartaslag er honum var til- kynnt á Þorláksmessu að hann hefði unnið 120 þúsund doll- ara i landshappdrættinu í Equador. T vær vinnunefndir til starfa í janúar - en annar árangur af fundinum í Ismailia minni en búizt hafði verið við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.