Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 XiCHnUtfA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn Ifil 21. marz—19. aprfl Vertu ekki kærulaus í meðferð fjármála f dag, það kynni að hafa alvarlegar afleiðingar. Vertu heima f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Þér kann að reynast nokkuð erfitt að gera fjölskyldu þinní til geðs f dag. En sumum er alls ekki hægt að gera til geðs. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní Þú ert vel upplagður til stórræðanna í dag, en það sama verður ekki sagt um þá sem þú umgengst. Æstu þig ekki upp. ijfej Krabbinn 21. júnf—22. júlf Láttu ekki vini þfna telja þig á að gera eitthvað sem ekki er skynsamlegt. Fjár- málin eru ekki í sem bestu lagi og úrþvf verður að bæta. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Þú verður að læra að hafa stjórn á skapi þfnu og í dag færðu tækifæri til að æfa þig. Vertu heima f kvöld. Mærin 23. ágúst— 22. sept. Þú kannt að þurfa að gera einhverjar breytingar á áætlunum þfnum f dag. Láttu það ekki hafa áhrif á skap þitt. Vogin W/lirá 23. sept.—22. okt. Dagurinn verður nokkuð erílsamur og þú verður að skípuleggja hlutina vel ef þú vilt ekki að allt lendi f handaskolum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Dagurrnn verður sérstaklega ánægjuleg- ur og eftirminnilegur. Vertu hjálpsamur og taktu tillit til skoðana annarra. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Vertu ekki óþolinmáður við samstarfs- menn þfna þó eitthvað gangi ekki eins og þú ætlaðíst til. Vertu heima í kvöld WmOk Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú kannt að lenda f einhverjum deilum í dag og hætt er við að þú segir eitthvað sem betur væri ósagt. Vertu heima í kvöld. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú verður sennilega fyrir nokkuð mikl- um truflunum I dag og hætt er við að þú missir stjórn á skapi þfnu ef þú gætir ekki að þér. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er ekki vfst að allt gangi eins og tíl var ætlast og þér virðist helst sem fólk sem þú umgengst geri allt til að skap- rauna þér. TINNI UÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN LOOODVsUlLTU PASSA KPflKK- AKA FpfífR M'C, óaaástu/vd? FERDINAND — Dósina með gullstjörnun- um? Nei, kennari, ég er ekki með hana. I PUT IT BACK 0N Y0UR 0E5K, REMEMBER? I WOULPN'T TAKE V0UR 0OX 0F 60LP 5TAR5, MA'AM... — Eg setti hana aftur á borðið þitt. Manstu ekki? Ég myndi ekki hnupla dósinni þinni með gullstjörnunum, kennari... — Ég er heiðarleg mann- eskja,... ég er meira að segja með heiðarlegt andlit ... — Ekki smáfrftt en það er heiðarlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.