Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 279. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Uppgjör í flokki Gandhis Nýju Delhi, 27. des. Reuter AP SJÖ stuðningsmenn frú Indiru Gandhi fyrrverandi forsætisráð- herra sögðu sig f dag úr einni valdamestu nefnd Kongress- fiokksins og klofningurinn f fiokknum virðist orðinn álger. Jafnframt birtu forseti flokks- ins, Brahmananda Reddi, og þing- leiðtogi hans, Yeshwantrao Chav- an, yfirlýsingu þar sem fram kemur harðasta árásin sem frú Gandhi hefur sætt opinberlega til þessa og hún er sökuð um að sölsa undir sig völdin í flokkn- um. í yfirlýsingunni er ráðizt á landsfund sem stuðningsmenn frú Gandhis hafa boðað til f næstu viku, Frú Gandhi hefur reynt f nokkra mánuði að ná aftur þeim áhrifum sem hún hafði i Kongressflokknum unz hún beið ósigur i kosningunum í marz. Stuðningsmenn Gandhis segjast Framhald á bls. 18 Rússar stilla upp risaflaug Washington, 27. dcsember. AP. BANDARtSKIR sérfræðingar eru komnir á þá skoðun eftir margra mánaða ðvissu að Rússar séu farnir að tefla fram eldflauginni SS-20 sem geti hæft skotmörk f Bandarfkjunum. Eldflaugin er talin draga 4.800 km f núverandi mynd, en ef bætt er einu þrepi við hana þannig að þau verði þrjú mun hún draga 9.600 km og þar með geta hæft skotmörk f Bandarfkjunum. Begin og Sadat takast í hendur eftir blaðamannafundinn að loknum fundi þeirra í Ismailia. Bandarískir sérfræðingar óttast að kjarnorkujafnvægið raskist Bandaríkjunum í óhag ef eld- flauginni verður breytt. Samning- urinn um takmörkun kjarnorku- vígbúnaðar nær ekki til eldflaug- arinnar f núverandi mynd og Rússar hafa ekki sýnt áhuga á tillögum Carters forseta á banni við hreyfanlegum langdrægum eidflaugum. Sérfræðingarnir telja að verið sé að koma SS-20 fyrir f Austur- Rússlandi þannig að þcim virðist miðað á skotmörk f Kina. Þeir telja að undirbúningur sé hafinn að staðsetningu slfkra flauga f Vestur-Rússlandi þar sem þeim yrði miðað á Vestur-Evrópu og i Mið-Rússlandi þar sem þeim væri, miðað á Miðausturlönd. Jafnframt vöruðu Rússar Bandarikjamenn við því i dag að Framhald á bls. 18 Israelsmeitn fúsír að skila Egyptum Sinai Kafró, 27. des. AP. Reuter. ANWAR Sadat, forseti Egypta- lands, sagði f viðtali í dag að Israelsmenn hefðu enn ekki tekið „erfiða ákvörðun" sem þeir yrðu að taka til að tryggja frið í Mið- austurlöndum, en kvaðst vongóð- ur um að samkomulag tækist inn- an tveggja mánaða. Sadat sagði að ekkert svigrúm hefði verið á jólafundinum f Ismailia vegna afstöðu Menachem Begins forsætisráð- herra f Palestínumálinu. Sadat sagði að Bcgin kynni að telja að hann hefði slakað til en hann væri á öðru máli. Blaðið A1 Ahrani hermir að Sprengjualda í Frakklandi París, 27. desember. AP. Reuter IBÚÐ þekkts dómara f Parfs eyði- lagðist f dag f kröftugri sprengingu, hinni sfðustu af mörgum sem hryðjuverkamenn hafa staðið fyrir f Frakklandi um jólin og valda lögreglunni heila- brotum þar sem skotmörkin virðast hafa verið valin af handa- hófi. Sprengjur hafa valdið tjóni á 16 stöðum á átta dögum meðal annars veitingastað, næturklúbbi, járnbrautarstöð, sumarbústað fyrrverandi þingmanns á Kors- íku, aðalstöðvum verkalýðsfélags í Cambrai og f raforkuverum, endurvarpsstöðum, stjórnarskrif- stofum, verksmiðjum, sendiráð- um og klaustri. Þrennt hefur slasazt nokkuð i árásunum, þar á meðal kona í árásinni í dag á íbúð Michel Zollingers dómara í 16. hverfinu i París, en eini tilgangurinn með árásunum virðist hafa verið sá að valda eignatjóni. íbúð dómarans stóð auð er árásin var gerð. Leynihreyfingin Þjóðfrelsis- fylking Korsfku (FLNC) kveðst hafa staðið fyrir sprengjuárás á járnbrautastöð í Villepinte, 17 km norðaustur af París, og sprengingu sem jafnaði við jörðu sumarbústað Parísarstjórnmála- mannsins Alain Griotteray. Meðal annarra hópa sem hafa Framhald á bls. 18 samkomulag hafi náðst á fundin- um um brottflutning ísraels- manna frá Sinaiskaga og Israels- menn hafi viljað skýra frá sam- komulaginu en Sadat verið því andvígur þar sem tilgangur við- ræðnanna hafi verið sá að finna heildarlausn. Sadat veittist einnig harkalega að andstæðingum sínum í Araba- heiminum og sagði að aldrei yrði tekið á móti þeim mönnum í Egyptalandi sem réðust á hann vegna fundarins með Begin. Hann sagði i sjónvarpsræðu: ,,Nei, í þetta skipti mun ég aldrei fyrirgefa andstæðingum mínum. Ég tek aldrei á móti nokkrum sem ræðst á Egypta." Forsetinn gaf í skyn að Israels- menn væru reiðubúnir að skila öllu því landsvæði sem þeir tóku af Egyptum i striðinu 1967 þar sem hann hafði eftir Begin að enginn ágreiningur væn um al- þjóðleg landamæri Egypta. Hann sagði að verkefnið fram- undan væri ekki lengur orrusta um Sinai heldur uppbygging landsins. Hann kvaðst ekki hafa viljað fallast á birtingu yfirlýsing- ar um fundinn með Begin vegna Framhald á bls. 18 Kiev reynt eftir bilun Ósló, 27. des. Reuter. SOVÉZKA flugvéla- móðurskipið Kiev, sem fréttir herma að alvar- leg bilun hafði orðið á einu ári eftir að það var tekið í notkun er aftur komið á rúmsjó og er nú á siglingu undan vestur- strönd Bretlandseyja í fylgd með beitiskipi, að sögn norskra hernaðar- yfirvalda. Kiev er 54.000 lestir og hefur aðeins tvisvar sinnum siglt frá Murmansk síðan það kom þangað frá Svarta- hafi þar sem það var smíðað í fyrra. Talið er að þiljur skipsins hafi sviðnað við lendingar flugvéla af gerðinni YAK-66 eða vélarbilun hafi orðið í skipinu. A-þýzk útfærsla Austur-Berlfn. 27. desember Reuter AUSTUR-Þjóðverjar fóru í dag að dæmi Svía og Pól- verja og lýstu því yfir að þeir mundu færa út fisk- veiðilögsögu sína á Eystra- salti. Fréttastofan ADN sagói að út- færsla væri til þess ætluð að verja i hagsmuni Austur-Þjóðverja og svar við svipuðum ráðstöfunum annarra strandríkja. Diplómatar telja að með út- færslunni vilji Austur-Þjóðverjar treysta aðstöðu sína i samningum við Efnahagsbandalagið um veiðar í 200 milna lögsögu banda- lagsins. Chaplin fékk látlausa útför Sji grein i bls. 16— 1 7 Corsier-sur-Vevey, 27. desember AP ÚTFÖR Charlie Chaplins var gerð I ausandi rigningu I dag I þorpinu Corsier-sur-Vevey fyrir ofan Genfarvatn I Sviss þar sem hann lézt i jóladag. og itti heima s(8- ustu 25 ir ævinnar. ABeins um 30 aðstandendur, vinir og þjónustufólk voru viS út- förina sem var litlaus. Lögregla kom fyrír tilmunum umhverfis kirkjugarðinn og um 150 blaða- menn. Ijósmyndarar og þorpsbúar fylgdust með útförinni úr fjarska. Brezkur klerkur, séra David Miller. flutti úrfararræðuna Annar brezkur prestur. séra Richard Thomson, flutti bæn Með Oonu ekkju Chapl- ins voru við útförina sjö af átta börnum þeirra Geraldine Chaplin. elzta barn þeirra, gat ekki verið við útförina þar sem hún vinnur við kvikmynd á Spáni. Sydney. sonur Chaplins af fyrra hjónabandi, var einnig við- staddur. Sendiherra Breta i Sviss. Alan Keir Rothnie. var eini embættis- maðurinn sem mætti við útförina. Oona Chaplin (lengst til hægri), ekkja Charlie Chaplins og aðrir úr fjölskyldu kvikmyndaleikarans við útförina t Corsier- Sur-Vev.v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.