Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 31 Enska knatt- spyrnan STAÐAN LEIKIR 26. DESEMBER: Arsenal — Chelsea Aston Villa — Coventry Bristol — West Bromvieh Éverton — Man. Utd. Leicester — Middlesbr. Man. City — Newcastle Norwich — Ipswich Nott. Forest — Liverpool QPR — Derby West Ham — Birmingham Wolves — Leeds LEIKIR 27. DESEMBER: Birmingham — Bristol Chelsea — West Ham Coventry — Norwich Derby — Aston Villa Ipswich — QPR Leeds — Everton Liverpool — Wolves Man.Utd. — Leicester Middlesbrough — Man. City West Bromwich —Arsenal LEIKIR 27. DESEMBER: Blackburn — Sunderland Blackpool — Bolton Bristol — Crystal Palace Charlton — Southampton Luton — Sheffield Notts County — Hull Oldham — Burnley Orient — Stoke Tottenham — Mansfield LEIKIR 26. DESEMBER: Bolton — Notts County Brighton — Bristol Burnley — Blackburn Crystal Palace — Luton Ilull — Oldham Mansfield — Fulham Milwall — Tottenham Sheffield — Orient Southampton — Cardiff Stoke — Charlton Sunderland — Blackpool 2:0 1:1 2:3 3:3 0:1 2:1 1:3 2:0 3:1 4:0 2:1 Ray Clemence og félagar hans t Liverpool bættu þremur stigum t safnið t leikjunum tvo stðustu daga og eru 4 stigum á eftir Nottingham Forest. EVERTON TAPAÐIFJÓRUM STIGUM í JÓLASLAGNUM EVERTON þótti þangað til í fyrradag mjög líklegt til að hljóta enska meistaratitilinn á þessu keppnistimabili. En veður eru fljót að snúast i ensku knattspyrnunni og á þvi fengu leikmenn Everton svo sannarlega að kenna. Þeir töpuðu 6:2 fyrir Manchester United i fyrradag á heimavelli og i gær töpuðu þeir á ný, nú 3:1 fyrir Leeds Liðið hafði ekki fengið á sig nema 18 mörk allt keppnistimabilið fram að þessum leikjum, en i þeim tveimur fékk vörn liðsins 9 sinnum að hirða knöttinn úr netinu. Dusseldorf í undanúrslitin FORTUNA Diisseldorf vann FC Schalke 04 1:0 í fjórðungsúrslit- um v-þýzku bikarkeppninnar á annan dag jóla. í fyrri leik lið- anna varð jafntefli 1:1. Fortuna leikur á móti MSV Duisburg í undanúrslitunum og þá leika einnig saman Werder Bremen og FC Köln. Meðan Everton fór svona illa að ráði slnu gerði Nottingham Forest jafntefli á heimavelli i fyrrakvöld, 1:1 á móti Liverpool. og I gærkvöldi lék Forest ekki, en mætir Newcastle í kvöld For- est er nú með þriggja stiga forystu I Englandi, hefur 32 stig og á einn leik til góða Everton og Arsenal eru með 29 stig og er athyglisvert hve ört lið Arsenal hefur klifrað upp töfluna að undanförnu Liverpool kemur siðan i 4 sæti fjórum stigum á eftir toppliðinu Af leikjunum I fyrrakvöld kom ekkert meira á óvart en stórsigur Manchester United á móti Everton og það er segin saga að á góðum degi á ekkert lið möguleika gegn United Það var Lou Macari, sem dreif félaga sina I Man- chester-liðinu áfram og gerði sjálfur tvö mörk I leiknum Leikur Forest og Liverpool féll nokkuð i skuggann af þessari viðureign og léku bæði liðin undir getu. Archie Gemmill og Steve Heighway voru ábyrgir fyrir mörkun- um i leiknum I gærkvöldi vann Liverpool öruggan sigur gegn Úlfunum og hafði nokkra yfirburði i leiknum Það þurfti þó víta- spurnu Phil Neal á 23 minútu til að gera út um leikinn og var vitaspyrnan tvitekin Á sama tlma lék Arsenal á útivelli á móti WBA og tapaði West Bromiwch þarna sinum fyrsta leik á heimavelli I vetur Arsenal vann 3:1, Sunderland, MacDonald og Brady skoruðu fyrir gestina, en það var ekki fyrr en undir lok leiksins að Laurie Cunningham tókst að svara fyrir gest- gjafana Það var troðið I áhrofendastæðin á Leeds-leikvanginum þegar Leeds hrein- lega lék sér að Everton Ray Hankin skoraði tvö falleg mörk I leiknum, Lorimer það þriðja fyrir Leeds, en Dob- son eina mark Everton I leiknum Colin Todd átti slæman leik með Derby i gærkvöldi og átti sök á tveimur marka Aston Villa Þau gerðu Gray og Little. en Deehan þriðja markið og Derby tapaði 3:0 á heimavelli. Það var heldur en ekki markaregn er Coventry vann Norvich 5:4 I gær. en Norwich leiddu þó 2:3 I hálfleik á þessum mikla ..thriller" eins og frétta- stofur kalla leikinn Powell, Wallace, Gooding, McDonald og Graydon skor- uðu fyrir Coventry, en Ryan, Reeves (2) og Peters fyrir Norwich Greenhoff, Coppell og Hill skoruðu mörk Manchester United á móti Leicester I gærkvöldi og var Manchest- er-liðið aldrei I erfiðleikum Goodwin skoraði eina mark Leicester Peter Barnes var maðurinn að baki 2:0 sigri Man City á móti Middlesbrough I gær og átti mörk þeirra Hartfords og Owens I seinni hálfleik Colin Bell lék nú að nýju með City og átti góðan dag í Skotlandi var letkið á aðfangadag og sigraði Celtic þá Dundee Utd 1:0 á heimavelli Skoraði Jóhannes Eðvalds- son mark Celtic I leiknum Aberdeen vann Rangers 4:0, Hibernian vann sinn þriðja leik i röð, 2 1 gegn Mother- well, Partick Thistle vann Ayr 4 1 og loks St Mirren Clydebank 2:0 STAÐAN 1 1. DEILDINNI i I ENGLANDI: Nott. Forest 21 14 4 3 39:13 32 Everton 22 11 7 4 45:27 29 Arsenal 22 12 5 5 31:17 29 Liverpool 22 11 6 5 28:16 28 Man. City 22 11 4 7 42:24 26 Leeds 22 9 8 5 36:29 26 Coventry 22 10 6 6 39:36 26 Norwich 22 9 8 5 27:28 26 West Brom. 22 9 7 6 33:28 25 Aston Villa 21 9 5 7 27:21 23 Ipswich 22 8 7 7 24:25 23 Man. Utd. 21 9 3 9 34:33 21 Derby 22 7 7 8 26:31 21 Chelsea 22 6 7 9 17:26 19 Middlesbr. 22 6 7 9 19:30 19 Bristol 21 6 6 9 26:28 18 Wolves 22 6 6 10 26:33 18 Birmingh. 22 7 4 11 24:32 18 West Ham 22 4 6 12 23:35 14 Queens P. 22 3 8 11 23:36 14 Newcastle 20 5 2 13 25:38 12 Leicester 22 2 7 13 9:37 11 STAÐAN I 2 . DEILDINNI 1 ENGLANDI: Bolton 22 15 3 3 38:20 34 Tottenh. 22 12 7 3 43:19 31 South. 22 12 5 5 33:21 29 Blackb. 22 11 7 4 33:24 29 Brighton 21 10 7 4 31:21 27 Luton 22 9 5 8 36:26 23 Blackp. 22 9 5 8 31:28 23 Charlton 21 9 5 7 36:37 23 Sheff. Utd. 22 9 5 8 33:35 23 Crystal P. 22 7 8 7 32:30 22 Oldham 22 7 8 7 26:27 22 Sunderl. 22 6 9 7 36:35 21 Stoke 22 8 5 9 25:26 21 Orient 22 6 8 8 25:27 20 Fulham 21 7 5 9 31:26 19 Notts C. 22 6 7 9 28:35 19 Hull 22 5 8 9 20:22 18 Bristol R. 22 5 8 9 29:41 18 Mansf. 22 5 6 11 28:38 16 Milwall 21 2 10 9 18:29 14 Cardiff 20 4 6 10 20:43 14 Burnley 22 4 4 18 18:40 12 F ra m k væ m d a- stjóri Molenbeck' rekinn FRAMKVÆMDASTJÓRI bel- giska knattspyrnufélagsins Rac- ing White Molenbeck hefur verið rekinn. Engar skýringar hafa ver- ið gefnar fyrir brottrekstri hans, en þeirra mun vera von á næstu dögum. Molenbeck er nú 111. sæti í belgisku 1. deildinni og hefur liðið aðeins unnið 6 af 18 leikjum deildarinnar. Molenbeck varð meistari i Belgíu fyrir tveimur árum. Kepptí körfu við Luther College HINGAÐ til lands er nú komið bandarfskt körfuknaffleikslið, Luther College, í boði Körfuknattleikssambands Islands. Lið þetta hefur áður komið hingað og þá undir stjórn Kents Finangers, sem flestir fslenzkir körfuknattleiksmenn kannast við. Kent er nú enn liingað kominn og nú leikur sonur hans, Phil Finanger, með liði Luther. •Luther College mun leika hér þrjá leiki, en auk þess verður haldið þjálfaranámskeið, sem Finanger og aðrir þjálfarar Luther munu sjá um. Úrvalslið islenzkra körfuknatt- leiksmanna undir stjórn Helga Jóhannssonar mun leika gegn Luther og verður fyrsti leikurinn háður í kvöld i Hagaskóla klukk- an 20:30. Annar leikur liðanna verður í körfuknattleiksbænum Njarövík á morgun klukkan 21:00. Síðasti leikur liðanna verð- ur síðan á föstudagskvöldið i íþróttahúsi Hagaskóla klukkan 20:30. Á meðan á heimsókn Luther College stendur, munu þjálfarar liðsins gangast fyrir þjálfaranám- skeiði i körfuknattleik fyrir þjálf- ara og aðra þá, sem áhuga hafa. Námskeiðið verður haldið i iþróttahúsi Hagaskölans eftir- talda daga: miövikudaginn 28. des. kl. 18:00 — 19:30, fimmtu- daginn 29. des. kl. 17:00—19:00 og föstudaginn 30. des. kl. 18:00—19:00. Þátttökugjald er kr. 5000. Stjórn KKl vil eindregið hvetja alla þjálfara og leiðbein- endur til að notfæra sér þetta einstæða tækifæri, enda ekki á hverjum degi sem jafn góður þjálfari og Finanger miðlar ís- lenzkum körfuknattleiksmönnum af vizku sinni. Lið Luther er fyrir margar sak- ir .erkilegt. 1 Luther College er aðaláherzlan lögð á námið og ekk- ,ert til sem heitir iþróttastyrkur, en þrátt fyrir það teflir skólinn fram allgóðu körfuknattieiksliði. Það er þvi vonandi ekki ofsagt að von sé á spennandi leikjum i körfuknattleik þessa vikuna, því íslenzkur körfuknattleikur virðist vera á uppleið. Körfuknattleiks- unnendur eru því hvattir til að styrkja landanna i leikjunum við þetta bandaríska háskólalið og stuðla þannig enn frekar að fram- gangi íþróttarinnar. GG. Það mun væntanlega reyna mikið á Jón Sigurðsson í leikjunum gegn Luther College. Hér sést hann í baráttu í leik við Val. Markahæstir 1. DEILD: Bob Latehford, Everton 11 Ian Wallace, Coventry II Ray Hankin, Leeds 15 I Abdy Gray, Aston Villa 14 Dennis Tuert, Man. City. 14 Trevor Whymark, Ipswich 12 2. DEILD: Mick Flanagan, Charlton 17 Mike Kitchen, Orient 15 John Duncan, Tottenham 14 Bob Hatton, Blackpool 14 GRÍSKIR í VERK- FALLI GRlSKIR atvinnumenn í knatt- spyrnu fóru í verkfall á mánudag- inn og krefjast þeir úrbóta varðandi trvgginga- og eftirlauna- mál. Leikir voru þó ekki felldir niður 1 grísku 1. deildinni vegna þessa, en félögin 18 urðu að kalla á áhugamenn sina í staðinn. Leik- menn 2. deildar sýndu samstöðu sína með leikmönnum 1. deildar á þann hátt að byrja ekki leiki deilarinnar fyrr en 10 mínútum of seint. Leikir munu verða með eðlilegum hætti næsta leikdag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.