Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Samkoma dag kl. 8. kvöld miðviku- Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 jólafagnað- ur fyrir almenning. Maj. Guð- finna Jóhannesd. Frá átthagafélagi Strandamanna Strandamenn í Reykjavík og nágrenni. Munið jólatré- skemmtunina í Domus Medica kl. 3 í morgun. Að- göngumiðar við innganginn. heldur kvikmyndasýningu (fyrir alla fjölskylduna) fimmtudaginn 29. des. kl. 20 að Aragötu 14 Sýnd verður kvikmyndin Tales of Beatrix Potter, eftir kvik- myndasýninguna eru kaffi- veitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur fjölskyld- Stjórnin. Jólafundur Kristilegs stú- dentafélags verður haldinn i kvöld í Bústaðakirkju kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá — veitingar. Eldri félagar hvattir til að mæta. K.S.F. UTIVISTARFERÐIR 30. des. kl. 19.30 Skemmtikvöld i Skiða- skálanum. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna. 31. des. kl. 9 Áramótaferð i Herdisar- vík, þar sem dvalið verður í góðu og upphituðu húsi, Flugeldar, kvöldvaka, brenna. Komið heim fyrir kl. 18 á nýársdag. Einnig eins- dagsferð i Herdisarvík á gamlársdag. Farseðlar á skrif- stofu Útivistar, Lækjarg. 6 s. 14606. Útivist. SIMAR. 11798 og 19533. Áramótaferð í Þórsmörk, 31. des. — 1. jan. Lagt af stað kl. 07 á Gamlárs- dagsmorgun og komið til baka að kvöldi 1. janúar. Kvöldvaka og áramótabrenna i Mörkinni. Fararstjórar: Ágúst Björnsson og Þorsteinn Bjarnar. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Ungur Frakki óskar eftir bréfaskiptum á ensku, þýzku eða auðveldri islenzku. Serge Gottwald ,.Les Jardins de Sophie" 623 Chemin des Colles, 062 50, Mougins. France simi 901320. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegr 82, S. 31330. Kennari við Öskjuhlíðarskóla óskar eftir 2ja til 3ja herb ibúð i Reykjavik strax. Reglu- semi heitið. Upplýsingar i sima 93-1 441 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Fiskiskip Til sölu 104 rúml. fiskiskip, byggt 1965 úr eik, skipið er vel búið til alhliða veiða þ.m til síldveiða í reknet. Skipið er sér- lega velbúið tækjum og að öðru leyti í góðu standi. Hentugur afhendingartími 15. febrúar n.k. eða eftir nánara sam- komulagi. Allar upplýsingar veitir Jónatan Sveins- son , lögfr sími 73058 Árshátíð Vélstjórafélags fslands og Kvenfélagsins Keðjunnar verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu 6 janúar og hefst með borðhaldi kl 1 9.30 Félagið býður til fagnaðar i hinum nýju húsakynnum félagsins að Borgartúni 18 kl. 1 7.30 Miðasala í skrifstofu félagsins. Borða- pantanir fimmtudaginn 5. janúar frá kl. 17 — 1 9 að H ótel Sög u. Félagar mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Fáksfélagar iSiglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Jólatréskemmtun Siglfirðingafélagsins verður haldin fimmtudaginn 29 des. á Hótel Sögu frá kl. 15 — 1 8 Nefndin. Sjómannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður fyrir börn félagsmanna mánudaginn 2 janúar n.k. og hefst kl. 1 5 (kl. 3) Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins. Verð kr. 500. Skemmtinefndin. Nýársfagnaðurinn verður í félagsheimil- inu 1. janúar 1978 og hefst kl 20 með borðhaldi — Kalt borð — Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. Aðgöngumiðar verða seldir í félagsheimil- inu í kvöld kl. 1 7 — 19. Simi 301 78 Aríðandi er að menn staðfesti matarpönt- un um leið. Skemmtinefndm. Samlag Skreiðar- framleiðenda Aðalfundur Haldinn verður aðalfundur fyrir árin 1 975 og 1976 mánudaginn 16. janúar 1 978 kl. 10. f.h. Fundarstaður: hliðarsalur annarrar hæðar á Hótel Sögu. Dagskrá 1 Samkvæmt félagslögum 2. Lagabreytingar Stjórnin. — Bráðabirgða- reglur... Framhald af bls. 15 mynt nemi hverju sinni ekki hærri fjárhæð en 200 banda- rikjadollurum eða sem næst jafnvirði þess f annarri mynt. Öski eigandi innlends gjald- eyrisreiknings eftir því, að út- borgun eigi sér stað í öðrum gjaldmiðli en reikningsgjald- miðlinum, skiptir bankinn á honum og þeim gjaldmiðli, sem óskað er eftir að útborgun eigi sér stað í miðað við miðgengi reikningsgjaldmiðilsins og sölugengi þess gjaldmiðils, sem óskað er eftir. Við útborgun skal reiknaður venjulegur bankakostnaður af útgefnum banka- og ferðaávis- unum og af millifærslum til erlends banka, samkvæmt gild- andi gjaldskrá hverju sinni. Reikningsyfirlit Reikningsyfirlit skal sent út ekki sjaldnar en einu sinni á ári til þess aðila, sem yfirráð hefur yfir reikningnum. Nafnbreytingar Eigendaskipti að innlendum gjaldeyrisreikningum eru óheimil, nema við erfðir eða fyrirframgreiðslu upp í arf. Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans veitir þó frá þessu undanþágur, þegar sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Önnur atriði Seðlabanki Islands setur sér- stakar reglur um ávöxtun inn- stæðufjár á innlendum gjald- eyrisreikningum. Seðlabanki tslands ákveður vexti af innlendum gjaldeyris- reikningum, svo og vexti af út- lánum á innlánsfé til innlendra aðila, samkvæmt ákvæðum 13. gr. laga nr. 10/1961. Um önnur atriði varðandi innlenda gjaldeyrisreikninga fer á sama hátt og um aðra sparisjóðsreikninga i innláns- stofnunum. Reglur þessar eru settar sam- kvæmt reglugerð nr. 418 frá 30. nóvember 1977 um breyting á reglugerð nr. 79, 27. mai 1960, um skipan gjaldeyris- og inn- flutningsmáia o.fl., og taka gildi hinn 28. desember 1977. SEÐLABANKI ISLANDS. — Minning María Framhald af bls. 23 manni. A það fólk og þeirra ætt- bogi margs að minnast er gamla konan kveður. Eigi verður heimsbrestur þá er aldnir hverfa. Brautina þekkja allir, aðeins ein leið úr rökkri ellinnar yfir í bjarmann fyrir handan. Lifsskeið þeirra sem fæddust i fátækt fyrir aldamót var jafnan fastmótað, vinna og basl, krepptar henlur og lúin bein. Sú varð og leið Mariu og Steins, hún varð sér úti um fisk- vinnu þegar eitthvað var að fá, hann fékk sér pláss á togurum. Fáir völdu sér hlutskipti á kreppuárunum, menn stóðu með- an stætt var og tóku heim það sem heim var bært. Úthaldið var yfir- leitt stutt á ári hverju, aðeins vetrarvertíð, helzti glaðningurinn ef til vill ýsa i soðið þegar vel bar við. Slíkar voru kröfur þeirrar kynslóðar. Þó urðu ýmsir bjarg- álna, heimili Steins og Mariu lýsti mannsbrag og myndarskap. Mætti ætla að frá slíkum gengi ekki mik- il saga. Og þó er það sú saga sem lengst mun minnzt. Sorgin barði snemma að dyrum, Maria missti bróður sinn sjö ára gamlan. Og Steinn lézt fyrir aldur fram, kall- ið kom 3. maí 1953. Gamla konan bar sorg sína í hljóði, hún var þeirrar gerðar að hún hugsaði meir um aðra en sjálfa sig. Maria var dagfarsprúð og hljóð, tranaði sér hvergi fram. Hlutskipti henn- ar varð þjónusta, helztu eiginleik- arnir fórnfýsi og tryggð. Dætur hennar erfðu myndarskapinn og hlýjuna, hjá þeim undi hún elli- kvöldið. Þar leit hún nýja kynslóð vaxa úr grasi, þar tók hún enn á ný börn á kné sér og kenndi. Sögur og ljóð, þulur, bænir og vers, þetta kunni hún. Og börnin sem áttu slíkar ömmur, aldar i fátækt, urðu rikari öðrum á möl- inni. Sjóðurinn var gömul kona sem vakti yfir velferð þeírra og þroska. Sennilega skiljum við aldrei til fulls þá sáru neyð er steðjaði að öfum okkar og ömm- um um aldamótin. En eitt munu aliir skilja sem heyrðu á orð Mariu: að enginn fyndi hamingj- una sem ekki væri grandvar í breytni, heiðariegur og vamm- laus. Að standa við gefin loforð var ekki barnaskapur, það var s.íálf fótfestan í lifinu. Svo einföld var sú lífsspeki sem veitti þessari gömlu konu þrótt. Heimilið varð hennar lif, eldhúsið hennar ríki, þar lærði hún ótrúlega vel til verka. Kröfur henni sjálfri til handa voru engar — aðrar en þær að fá að njóta samvista við börn og barnabörn, arfinn frá heimili þeirra Steins. En ósk átti hún síðari árin — að hverfa aftur til lífsförunauts sins. Eftir fjögurra mánaða strið og þjáningar var hún bænheyrð nú rétt fyrir jól. Lauk þá þætti i framvindu kyn- slóðanna, þætti þeirra er ólust upp við tros og skófir. 1 fátækt sinni miðluðu þeir afkomendum sínum miklu. Þess minnumst við yfir moldun- um. E.P. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðju- daginn 3. janúar 1978 og hefst kl 15 síðdeg- is. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu VR að Hagamel 4 Tekið verður á móti pöntunum í síma 26344 og 26850 Verslunarmannafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.