Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 VtK> MOBö-dKí WAFFINU Cf>v, ^— (() GRANI göslari Litblinda kom upp um mig, ég náði ekki litnum á þúsundkall- inum! Hann sagði, að eftir langvarandi þurrk yrði að vökva eftir þörfum! Svona eru rósirnar mfnar heima hjá sér, — allar útsteypt- ar! Er greitt með kjötinu? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Jólaþrautir nr. 1 og 2 skýra sig sjálfar. En í þriðju þrautinni voru allar hendurnar þannig. Austur gaf og allir voru á hættu. Norður S. G103 H. 963 T. ÁKD109 L. K2 Vestur S. 8764 H. KG2 T. 32 L. G1087 Austur S. 2 H. D108 T. 87654 L. ÁD54 Suður S. ÁKD95 H. Á754 T. G L. 963 Suður spilar fjóra spaða í sveitakeppni og austur spilar tígli eftir að hafa tekið tvo fyrstu slag- ina á lauf. Öryggisspilamennskan bjargar spilinu. Gefa má einn slag á tromp, jafnvel þegar þau skipt- ast 3—2. Trompás, tromptía og laufið látið í tígul. Vestur tromp- ar og reynir sitt besta þegar hann spilar laufi. Trompa á hendinni með háu og spaðagosinn verður innkoman mikilvæga. Eflaust hefði spil þetta tapast i tvímenn- ingskeppni. í fjórðu þrautinni spilaði vestur út hjartasexi gegn þrem grönd- um. Norður S. 762 H. G94 T. 7654 L. K75 Jæja — kvenrisinn kominn meö flensuna? „Ég má til með að senda Agnari Guðnasyni kveðju frá húsmæðr- um í Reykjavík. Hann leyfir sér að hnýta I húsmóður I Heimunum fyrir að skrifa Velvakanda og sýna fram á að hún sé neydd til að sniðganga Islenzkar landbúnaðar- vörur, þvi með því drýgi hún heimilispeningana sína. Það er lífsnauðsynlegt hverri þjóð að húsmæðurnar kunni með pening- ana að fara. Við húsmæður í Reykjavik vilj- um ekki troða illsakir við bænd- ur, en okkur rekur nauðsyn til að gera það við verðlagsráð landbún- aðarins. Efnahagsbandalagið hækkaði matvæli um W% og út á það fengu bændurnir 2% hækkun á sfnar afurðir. Þegar landbúnað- arafurðir hér hækka rétt fyrir jólin um 15% að meðaltali þá trúi ég ekka að bændurnir fái um 17% hækkun til sin. Þegar húsnæðurnar i Árnes- sýslu fylktu liði og fóru í heim- sókn til Alþingis og fengu kaffi á allra húsmæðra kostnað þá hefðu þær heldur átt að koma til Hús- mæðrafélags Reykjavíkur og þar hefðu þær fengið betra kaffi og farið fróðari heim aftur. Nú dynja í eyrum okkar bænda- samþykktirnar og sýnist sitt hverjum. En bændafundurinn í Húnavatnssýslu bar af. Þar var lagt til að dregið yrði úr kjötfram- leaðslunni og hætt yrði að gefa með kjötinu sem Dönum er nærri gefið, en niðurgreiða það heldur til eigin landsmanna, svo við get- um keypt það á viðráðanlegu verði. Skúli fógeti barðist við Hör- mangarana fyrir 230 árum, hann myndi hlæja núna ef hann væri ekki dauður. Hörmangararnir voru kaupmenn I Kaupmanna- höfn og höfðu keypt af konungin- um eankaleyfi á verzlun á tslandi og núna er einhver i Kaupmanna- höfn sem hefur einkaleyfi á sölu kindakjöts þar. Nefna má einnig að Færeyingar borga aðeins 375 kr. fyrir kilóið. Húsmóðir." 0 Orðið kona bannað? „Velvakandi góður. Bara nokkur orð vegna gef- ins tilefnis. Er orðið kona eða stúlka bannað i móðurmálinu? Það var lesin auglýsing I útvarpið um hádegið þann 20.12 en I henni var óskað eftir stúlku. Þulurinn sagði að svona mætti ekki auglýsa og lagfærði orðið stúlka í mann- eskja, svo smekklegt sem það nú er. Er þulur útvarpsins einhver hæstiréttur í íslenzku máli? Vestur S. D53 H. D8765 T. 82 L. 1092 Austur S. 10984 H. Á2 T. K93 L. D864 Suður S. ÁKG H. K103 T. ÁDG10 L. ÁG3 Austur tekur á ásinn og hvað á að gera. Láta þarf kónginn. Fjórir slagir á tígul eru nauðsynlegir. Tii þess þarf tvær innkomur í borðið og önnur þeirra verður þannig hjartagosinn. Spil þetta má vinna á annan hátt þegar allar hendurnar sjást og læt ég lesendur um að finna leið til þess. HÚS MÁLVERKANNA 32 um. Eg gætí nefnt þér að minnsta kosti sjö nöfn. Það er ég. En það kemur ekki málinu við. Það sem mér finnst hug- ieiknara er að forleggjarinn minn sagði mér að Hendbergs- fjölskyldan hefði aldrei sam- neyti við nágranna sfna ... að þau lifðu mjög kyrrlátu lffi. — Þau hafa augsýnilega orð- ið fyrir margvfslegri sorg. — Hann á... hann hefur átt þessar þrjár konur. — Það eina skrftna við það er kannski að hann hefur haft kjark til að kvænast alltaf á ný. — Þessi systir Dorrít Hend- bergs, hún sá Ifka að það var eitthvað bogið við þessa veizlu. — Ég held þú sjáir ofsjónir. — Nei, f alvöru talað. Hún leit á hann. — Það var eins og þau fylgd- ust sérstaklega með okkur — reyndu að hlusla eftir hverju orðið sem við sögðum. Eins og þau leituðu að duldri merkingu handan þess sem sagt var. — Skiptir það einhverju máli? — Kannski ekki... en samt var það skrftið. Mér finnst fjarka dularfuilt að fara að bjóða okkur, til að komast að þvf hver við erum og hvað við erum ... við erum bara ókunn- ugt fólk sem þeim kemur ekk- ert við, ekki satt? — Mér fannst þetta ósköp þemkileg veízla. — Það var ekki að mér fynd- ist neitt að — ekki á þann hátt. Ég get ekki útskýrt fyrir þér hvað það var. En eitthvað var að. Eitthvað sem laust niður f huga minn þegar við vorum setzt inn f dagstofuna eftir mat- inn. — Hvað þá? — Bara að ég vissi það. — Er viskfið vont? — Nei, ég er að tala f alvöru. Það var eitthvað sem skipti máli. Hefurðu aldrei upplifað slfkt. Maður situr og talar um allt og ekkert og allt f einu dettur maður ofan á smáatriði sem hefur þýðingu ... án þess að maður viti hvað það er. — Segðu mér eitt, ertu að tala f alvöru um þetta? — Já. — Hættu að hugsa um þetta. — Ég get það ekki. Ég veit að ég fæ ekki ró f mín bein fyrr en ég kemst að þvf hvað raskaði ró minni. Hann andvarpaði. ___ — Þá verðum við bara að reyna að finna það í samein- ingu. Manstu svona nokkurn veginn hvenær þetta gerðist? — Þegar þú fórst að spila? — Þegar ég fór að spila? Hann hló við. — Heldurðu ekki bara að pfanóleikur minn hafi ruglað þig f rfminu. Hún hristi höfuðið. — Þegar ég byrjaði að spila gerðist ekkert — ef ég man rétt. — Susie og Björn sátu f sófanum og töluðu saman. — Og fannst þér eitthvað at- hugavert við það? — Carl Hendberg og konan hans stóðu við stóra skápinn og Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi systirin Emma Dahlgren sat og bruddi hnetur. Hún hristí höfuðið. — Ég sé þau öll fyrir mér, en ég get ekki áttað mig á hvað var að. En eitthvað var það nú samt. — Það er eitthvað að hér. Hann reis á fætur. — Sittu grafkyrr og lfttu ekki f áttina að glugganum. Einhver er að koma og f þetta skipti skal ég vera nógu snögg- ur og komast að þvf hver er á ferðinni. 1 hendingsstökki var hann kominn að útidyrunum. — Nei, en gaman hvað marg- ir hafa haft áhuga á að heim- sækja þig. Susie kom inn f stofuna og á eftir tölti Morten niðurlýtur og sfðan komu Björn og Emma Dahlgren. — Susie og ég ætluðum að fara til „Lúðvfks“ og drekka te og þá fannst okkur tilvalið að kfkja inn og sjá hvernig þú hefðir það, sagði Björn. — Og þá rákumst við á pró- fessorinn, sagði Susie — og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.