Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1977 í DAG er miðvikudagur 28 desember, BARNADAGUR, 362 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er í Reykjavík kl 08.04 og síðdegisflóð kl 20 1 9 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 1 1 22 og sólarlag kl 1 5 37 Sólarupprás á Akureyri er kl 11.37 og sólarlag kl 14 51 Sólin er i hádegisstað í Reykjavík kl 1 3 29 og tunglið er í suðri kl 03 26 (íslands- almanakið)_________________ Ég. Jesú, hefi sent engil minn til að votta fyrir y5- ur þessa hluti i söfnuðun- um. Ég er rótarkvistur og kyn Daviðs, stjarnan skin- andi, morgunstjarnan. (Opinb 22,16.) I K ROSSGATfl | LARÉTT: 1. brýtur 5. A um A 6. tónn 9. álögur 11. .sk.st. 12. egnt 13. sem 14. biblíunafn 16. snemma 17. innyflin LÓÐRÉTT: 1. sudþjónustunni 2. leit 3. flevgir 4. Ifkir 7. kúgunar 8. leggur fæó á 10. eins 13. kopar 15. vitskert 16. fyrirutan Lausn á síðustu LABÉTT: 1. skal 5. ár 7. fál 9. kk 10. latína 12. ar 13. sár 14. ók 15. illur 17. arar LOÐRÉTT: 2. kátt 3. ar 4. aflaðir 6. skart 8. áar 9. kná 11. fskur 14. óla 16. Ra | FRÁ HÓFNINNI | 1 FRÉT-TIR UM JÖLIN kom Hvassafell til Reykjavíkurhafnar :ð utan, sömuleiðis kom Kljá- foss að utan. Hofsjökuil er farinn á ströndina, svo og Fjallfoss. I gærmorgun fór togarinn Hjörleifur á veið- ar. Grundarfoss var vænt- anlegur frá útlöndum í gærkvöldi. ÞESSI ungi maður, Sig- urður Ragnarsson, Njörva- sundi 1, efndi nýlega til hlutaveltu til ágóða fyrir Vinnuheimilið að Reykja- lundi og safnaði kr. 4.300,- Ferðasjóður- nemendafélags M.H. gekkst nýlega fyrir happdrætti og var dregið þann 21. desember. Eftir- talin númer hlutu vinning. Sólarlandaferð með Samvinnuferð- um nr. 4311. Lundúnaferð með Sam- vinnuferðum. Nr. 20. Vöruúttekt hjá Karnabæ. Nr. 3496. Ársáskrift að Dagblaðinu. Nr. 2922. Svefnpoki frá Sif, Sauðárkróki. Nr. 3728. Værarvoð frá Gefjunni. Nr. 1761 Vinningana má vitja til Árna Einarssonar s: 81990. ÐLÖÐ OG TlrVIARIT DÝRAVERNDARINN, blað Samb. dýraverndun- arfélaga tslands, hefur nú lagt að baki 63 ár, því rétl fyrir jólin kom síðasta blaó þess árgangs. Það kemur fram í rammaklausu frá ritnefnd, að fyrir dugnað trúnaðarmanna félagsins hafi blaðið aukið verulega áskrifendatöluna. I þessu blaði er m.a. greinin Dýrin og við eftir Sigfríð Þóris- dóttur, sem er dálítill greinaflokkur sem hún skrifar. Þá er sagt frá Dýrasýningunni miklu í sumar er leið. Sagt frá minningargjöf og minning- arsjóði hjónanna Guðrúnar Guðfinnu Þorláksdóttur Schram og eiginmanns hennar, Gisla Björnssonar, minningarsjóði til eflingar dýraverndunarmálefnum. Þar er frásögn af kúnni Skrautu. Minnzt er þess að 60 ár eru liðin frá andláti Tryggva Gunnarssonar er var brautryðjandi um ísl. dýraverndun. Ýmsar greinar og frásagnir aðrar eru í Dýraverndaranum. HEIMILISDÝR A. AÐFANGADAG jóla kom hvít kisa með hvítan kettling sinn og „knúði dyra“ að Sogavegi 224. Þau fengu húsaskjól þar og eru þar enn. Þangað geta eig- endur sótt mæðginin. Sím- inn er 34843. ÁRIMAO HEILLA ÁTTATÍU ára er í dag, miðvikudag, 28. desember, Margrét Eggertsdóttir, Bræðratungu 21 í Kópa- vogi. Við látum hækkunina á undanrennunni ekkert á okkur fá . . . og höldum megruninni bara áfram eins og ekkert hafi ■ skorizt. ÁRIMAO HEILLÁ GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Sigurjóna Karlsdóttir og Karl Ottesen. Heimili þeirra er að Eskihlíð 21, Rvík. (Barna & fjölskyldu- myndir). I BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Eybjörg Sólrún Guð- mundsdóttir og Guð- mundur Pálsson. (MATS, ljósm.þjón.) A AÐFANGADAGS- KVÖLD opinberuðu trúlof- un sína Erla Halldórsdótt- ir, Sogavegi 105, R., og Sig- urður Kristinn Pálsson, Sæviðarsundi 46, R. Veður í GÆRMORGUN var því slegið föstu I veður- spénni, að veður færi hlýnandi um land allt. Hér i Reykjavik var bjartviðri, hæg NA-átt og 2ja stiga frost. Frost hafði farið nið- ur í 6 stig um nóttina. Nlest frost á landinu i gærmorgun var austur á Hellu, 10 stig. Þá var að- eins 3ja stiga frost á Þing- völlum, en hafði farið nið- ur í 13 stig um nóttina. Uppi Í Borgarfirði var 8 stiga frost. Vestur i Æðey var 3ja stiga frost, en 7 stig i Húnavatnssýslu og snjókoma. Á Sauðárkróki var snjókoma i eins stigs frosti, á Akureyri snjóaði i 4ra stiga frosti. Á Raufar- höfn og í Vopnafirði var frost 1 stig. Hitastig var rétt yfir frostmarki á Aust- urlandi. Á Mýrum i Alfta- veri var 9 stiga frost. í fyrririótt var mest frost i byggð á Þingvöllum og i Búðardal, 13 stig. Mest snjóaði i Æðey. DAGANA 23. dcsember til 29. desember, art báðum meótöldum er kvöld-. nætur- «k helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér sesir: I GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABCÐIN IÐLNN «pin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L/E'KNASTOFl R eru tokadar á launard««uni «« heli'idöi'um, en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGI DEILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl. 20—21 »k á lauj»ard»i'um frá kl. 14 —16 slmi 21230. GönKudeild er lokuó á helgid»Kum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi vió la-kni í síma LÆKNA- FELAGS REYKJA VlK( R 11510, en því aóelns aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúóir »g la'knaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÓN/TylVIlSAÐC»ERDIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskfrteini. Q 1111/Q A U I IQ hkiwsóknartImar 0%l U l\ rlM nUÖ Korgarspftalinn: Mánu daga — fostudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúóir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæóing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alia daga kl. 15—16 »g 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KópavogshaJió: Eftir umtali og kl. 15 —17 á helgidögyim. — Landakots- spftalinn. lieimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Karnadeildin. hefmsóknartfmi: kl. 14 —18, alla daga. Gjörgæ/ludelld: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Karnaspltali Hringsins kl. lö—16 alla daga. —Sólvang- ur: >1 ánud — laugard. kl. 15 —16 og 19.30—20. Vifils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN LANDSKÖKASAFN ÍSLANDS Safnahúsfnu vió Hverfisgötu. L<*s!rarsajir eru opuir virka daga kl. 9—19 nema laiigardaga kl. 9—16. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HORGARKÓKASAFN REYKJA VlKl R, ADALSAFN — í TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. slmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308. í úllánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SLNNl DÖGI’M. ADALSAEN — LESTRARSALUR. Þingholts stra*ti 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar tlmar I. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22 laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar aóal safns. Bókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- »g talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIJGARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BL’STAÐASAFN — Hústaöa- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMFRlSKA KÓKASAFNIÐ er opió alla vlrka daga kl. 13—19. NÁTTÉRl'GKIPASAFNIÐ er opid sunnud., þriójud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNID er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNID, Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARKÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9 —10 árd. á virkum dögum. HÍKíGMYNDASAF'N Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. BILANAVAKT JÍZX— ar alla virka daga frá kl. 17 síódegís til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem horg- arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. ÚTVARPIÐ og jólin heitir grein frá ritstjórn Mbl. og þar seglr m.a. aö lokum: „Ctvarp- ið veróur allt í senn. alþýðu- skóli, fréttastöó og veóur- fregnastöó . . . Hnípin þjóó vor f lélegum húsakynnum fámennra dala. Meó gamlar húspostillur á hillunum og blakandi kertlsskör. C't- varpsmálió er mesta úrlausnarefni vort nú. En sem betur fer eru engir illfærir erfiðleikar á þeirri fram- faraleió. Mætti þjóó vorri auónast aó þurfa eigi aó lifa nema ein jól enn, áóur en jólaræður geti hori/t um loftvegi, inn f hvern afkima lands vors. Sú er jólaósk þessa blaðs til þjóóarinnar.*' GENGISSKRANING NR. 247 — 27. desember 1977 Elnint! Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Kandarikjadollar 212,80 213,40 1 Sterlingspund 396.65 397,75ð: 1 Kanadadollar 194,40 195,00 100 Danskarkrónur 3600.60 3610,80* 100 Norskar krónur 4058,60 4070,10 100 Sænskar krónur 4476.30 4488,90’ 100 Finnsk mörk 5209,70 5224,40 100 Fransklr frankar 4445,80 4458,40 100 Belg. frankar 634,50 636,30 100 Svissn. frankar 10332,00 10361.20' 100 Gyllini 0151,25 9177,0515 100 V.-Þýzk mork #888,30 9916,20' 100 Llrur 24.25 24.32 100 Austurr. Sch. 1377.45 1381.35 100 Escudos 525.10 526.60 100 Pesetar 261.25 262,20 100 Yen 88,13 88,40 * Breylln* fri ilrtustu .krinlngu. v.............................-......■................... ...................y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.