Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1978 [ FRÉTTIR SJÖTUGUR er f dag Eiríkur Guðmundsson, Möðruvallastræti 9 Akureyri. Hann er að heiman í dag. í DAG er fimmtudagur 12. jánúar. sem er 12 dagur árs- ins 1978 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 08 39 og sið- degisflóð kl 21 03 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 1 1 04 og sólarlag kl 16 11 Sólarupp- rás á Akureyri er kl 1 1 09 og sólarlag kl 15 33. Sólin er i hádegisstað kl 13 36 og tunglið er í suðri kl 16 45 (íslandsalmanakið) Sú þjóð er i myrkri sat. hefir séð mikið Ijós. og þeim er sátu i landi og skugga dauðans. er Ijós upp runnið. (Matt. 4. 16.) ORÐ DAGSINS i Akureyri. simi 96 21840 LARÉTT: 1. veiki 5. levfist 7. eyða 9. skðli 10. umgjarðir 12. ðifkir 13. egnt 14. snemma 15. gabba 17. at LÓÐRGTT: 2. hljðmar 3. tangi 4. bðninni 6. nufa 8. ðttast 9. fæðu 11. braka 14. tfmabils 16. tvfhlj. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. karpar 5. óar 6. as 9. stakan 11. só 12. iða 13. óð 14. nám 16. á 17. urinn LÓÐRÉTT: 1. krassinu 2. ró 3. pakkið 4. ar 7. stó 8. snagi 10. að 13. ómi 15. ár 16. en I SELFOSSKIRKJU hafa verið gefin saman f hjóna- band Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir og Sigurjón Þórðarson. Heimili þeirra er að Fossheiði 18, Selfossi. (Ljósm.st. ÞÖRIS) ÁRSHÁTfÐ sina heldur fé- lag Snæfellinga og Hnapp- dæla á laugardaginn kem- ur 14. janúar, á Hótel Loft- leiðum. Heiðursgestur verður að þessu sinni Sig- urður Ágústsson vegaverk- stjóri í Stykkishólmi. Fé- lagsmenn geta sótt að- göngumiða til Þorgils A. Þorgilssonar í Lækjargötu, í dag og á morgun. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur spilakvöld í Hreyfilshúsinu við Grens- ásveg annað kvöld, föstu- dag, kl. 8.30 síðd. TROMSÖ. I Lögbirtinga- blaðinu er tilk. frá utanrík- isráðuneytinu um að skip- aður hafi verið kjörræðis- maður íslands með vara- ræðismannsstigi í Tromsö í N-Noregi. Heitir hann Nils Dragöy og er heimilisfang vararæðismannsskrifstof- unnar: Söndre Tollbugt 15 þar í bæ. FÓTSNYRTING fyrir aldr- aða í Dómkirkjusöfnuði á vegum kirkjunefndarinnar er á þriðjudögum kl. 9—12 árd. á Hallveigarstöðum, með inngangi frá Túngötu. Tekið er á móti pöntunum á mánudögum kl. 9—12 árd. í síma 34855. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var óvenju rólegt í Reykjavíkurhöfn í gær- morgun. Af þrem Fossum sem var von á í gærdag, voru tveir komnir um há- degisbilið, en sá þriðji, Skógarfoss, hafði lent i fár- viðri út af suðurströndinni f fyrradag og tafðist hann við það, svo ekki var von á honum fyrr en aðfaranótt fimmtudagsins. Þœr áströlsku fá inni í sláturhúsinu DRAGA átti úr frosti í gær- kvöldi, sögðu veðurfræð- ingarnir í veðurspár- inngangi sínum í gærmorg- un. Var þá 8 stiga frost hér í Reykjavik, léttskýjað og hægviðri. Var vindur yfir- leitt hægur um land allt, en náði þó 6 vindstigum á Stórhöfða. í Stykkishólmi var frostið 8 stig, í Búðar- dal 1 1 stiga frost. Frostið var 9 stig á Hornbjargi, í Húnavatnssýslum og á Akureyri, en þar var skýjað. í Grimsey og á Staðarhóli var frostið 10 stig, en á Raufarhöfn og á Eyvindará 1 1 stig, á Höfn var N-4 og 8 stiga frost, en i Vest- mannaeyjum var frostið 5 stig og var hvergi minna á landinu, en mest frost i byggð var á Þingvöllum, 13 stig. í fyrradag var sól- skin í Reykjavík í 1,20 klst. Mest frost í fyrrinótt var 1 8 stig á Grímsstöðum. áster... ... að aðstoöa hana, þegar þörf gerist. TM IWg. U.S. Pat. off — All rlghts rosorvod © 1977 Los Arvgotos Tlmoo Ffekr4*flr*4. XI. ánrakrr HEILDARAFLI GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðrún Steingrfmsdóttir 6 og Pétur Ingi Agústsson. Heimili þeirra er að Austurgerði 6, Rvik. (Ljósm.st. ÞÖRIS) Þetta hlýtur að gjörbreyta ekki um allar uppbæturnar! ■3/GMufiJP rekstrarafkomu hússins, góði. — Að maður tali nu DAGANA 6. janúar til 12. janúar. ad báðum döf>um meðtöldum, er kvöld- nætur og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér segir: I VESTl'RBÆJAR APÓTEKI. — En auk þess er IlAALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFIJR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGLDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKL'R 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJA VlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Dagiega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsfnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BóRGARBÓKASAFN REYKJA VlKLR. AÐALSAFN — LTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNL- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þíngholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640, Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu daga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NÁTTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HöfiGMYNDASAFN Ásmundar Sveínssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. Ii „FRA Kfna til Reykjavfkur, Ólafur Ólafsson kristniboði segir frá. Hann hefir farið umhverfis hnöttinn.“ Þann- ig hljóðar fyrirsögnin á samtali við Ólaf kristniboða er hann kom til landsins f stutta heimsókn eftir 12 ára dvöl erlendis. Hann segir frá ferðalagi sfnu. Getur þess m.a. að hægt hefði verið fyrir sig aðkomast til Reykjavfkur frá Shanghai á 24 dögum. Ólafur segir frá Sfberfuferðinní: „Við fengum tveggja manna vagnklefa og leið vel. Vagnarnir skröltu óþægilega alla leið yfir Sfberfu og Rússland. Vagnarnir, brautin og stöðvarnar báru Ijósastan vott um margra ára niðurnfðslu og vanhirðu. Hvergi nema f Kfna höfum við séð fólk almennt svo illa til fara. Alls staðar var fullt af börnum tötralegum og skinhoruðum.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 7—11. janúar 1978. Einiiu: Kl. I3.ÍK1 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 213,40 214,00 1 Sterlingspund 41 l.(M) 412,10* 1 Kanadadollar 194,30 194,80* 100 Danskar krónur 3699,40 3709,80 100 Norskar krónur 4158,20 4167,90 100 Nænskar krónur 4588,00 4600,90 100 Finnsk mörk 5.125,00 5340,00* 100 Franskir frankar 4530,80 4543,50» 100 Belg. frankar 651,90 653,70* 100 Svissn.frankar 10813.30 10843,70“ 100 G.vllini 9411,70 9438.10* 100 V.-Þýzk mörk 10088.60 10117,00* 100 Lfrur 24,44 24,51* 100 Austurr. Srh. 1410,00 1413,90“ 100 Eseudos 533,15 534,65* 100 Ppselar 264,80 265,30» 100 Yen 88,78 89,03« 4 Brr.vling frí sföustu skráninRu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.