Morgunblaðið - 12.01.1978, Side 27

Morgunblaðið - 12.01.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1978 27 leið á ævi hans. Hinn ungi piltur Jón Hallur ólst upp við góða hagi og ástriki á heimili foreldra for- eldra og systkina sem eru þrjú, öll eldri en hann. Margt benti í þá átt að hann myndi líkjast afa sínum i starfi og umsvifum, svo vænta mátti þess að hann yrði nýtur maður, er hann væri kominn á manndóms- ár. Jón Hallur stundaði nám f Menntaskólanum við Sundin, með samviskusemi og góðum árangri. Hugur hans stefndi til verklegra starfa, er hann hugðist búa sig undir með námi og iðju. En margt fer á aðra lund með oss hér í heimi og stundaglasið tæmist oft meðal vor fyrr en var- ir, en þó svo hafi hér til borið lifir minning um góðan dreng í hugum f jölskyldu hans og vina. A slíkum stundum lifsins er oss mikils virði orð trúar og vona er frelsarinn gefur oss í orði sinu er hann segir: „Ég lifi og þér munuð lifa“. En þau eru oss hin miklu grundvallarorð að byggja trþarlíf vort á.' Mér finnst þetta vel fært i Ijóð- rænan búning í þessu sálmversi: Ég helga þér sporin mín hvar sem ég fer. Mín helgasta þrá er að . lifa þér. 1 húmskuggum dauðans þfn hönd sé nær. Mitt himneska Ijós vertu Jesú kær. Drottinn allsherjar blessi minn- ingu hins látna vinar meðal vor. Pétur Þ. Ingjaldsson. Hver fær skilið þau rök er ráða því hverjum klukkan glymur hinu siðasta kalli? Vanmáttug stöndum við með hjörtun lömuð af harmi og vota hvarma en hverju fáum við megn- að? Hér er að verki afl handan okkar fátæklega skilnings og þeg- ar við hugsum um burtkallaðan félaga okkar og þær stundir er við áttum með honum, þá eigum við erfitt með að sætta okkur við val mannsins með ljáinn í þetta skipti.. . Hláturinn er þagnaður, brosið sofnað á vörum og ljós augna hans lýsir nú engum framar í þessum heimi en við eigum minn- ingar. Minningar sem aldrei aldrei eyðast meðan lífsandinn býr i brjóstum okkar sjálfra, stundir sem verða eilffar vegna þeirrar fegurðar og gleði sem Jón Hallur gat veitt inn f líf okkar. Það er ekki öllum gefið að reisa sér á stuttri ævi minnisvarða sem mölur og ryð fá ekki grandað, því minning hans mun standa um ald- ur og ævi. Hann er ei látinn, hann sefur ei, hann er uppvakinn af lffsins draumi, vaknaður til nýrrar til- veru handan við blámóðuna miklu. Jörðin er fátækari, en him- inninn auðugri eftir fráfall hans. Megi þessi kveðjuorð verða Halli vini okkar veganesti og vitn- isburður í annan heim en fjöl- skyldu hans huggun í þeim mikla harmi sem að þeim var kveðinn. Vinir. BÚTASALA mikió nióursett verð Cluggatjöld LAUGAVEGI 66 Orlofsheimilahappadrætti — Landhelgisgæslumanna Dregið var 23. desember. Þessi vinningsnúmer komu upp. Vinningur nr. 1 kom á miða nr. 7326 Vinningur nr. 2 kom á miða nr. 4599 Vinningur nr. 3 kom á miða nr. 5935 Vinningur nr. 4 kom á miða nr. 14947 Vinningur nr. 5 kom á miða nr. 14603 Vinningur nr. 6 kom á miða nr. 944 Vinningur nr. 7 kom á miða nr. 10507 Vinningur nr. 8 kom á miða nr. 10076 Vinningur nr. 9 kom á miða nr. 6618 Vinningur nr. 10 kom á miða nr. 12926 Vinningur nr. 1 1 kom á miða nr. 2693 Vinningur nr. 12 kom á miða nr. 10078 Vinningur nr. 13 kom á miða nr. 201 5 Vinninga skal vitja í flugskýli Landhelgisgæsl- unnar, Reykjavíkurflugvelli, sími 10230 á skrif- stofutíma. Kuldaskór No. 35—41 |Mo. 24—34. Loðfóðraðir kuldaskór með hrágúmmísólum PÓSTSENDUM n EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU SJUKRASKOR sjúkraskór með trésólum. Stærðir 35 — 46 margeftirspurðu sænsku skór með korksólunum eru komnir aftur. Innilega þakka ég vinum og vandamönnum auðsýndan hlýhug á sjötugs afmæli mínu 18. desember s.l. Starfsfólki fæðingardeildarinnar þakká ég hjartanlega fyrir kaffisamsæti, gjafir og góð orð. Steinunn Einarsdótir, Njálsgötu 34, Reykjavík. Frá Hofi Nýkomið Jumbo Quick, Cabel Sport og Jakobs- dalsgarnið vinsæla. Fjölbreytt úrval af hannyrðavörum. Norsku kollstólarnir komnir aftur. Hof, Ingólfsstræti 1. Tónlistarskólinn á Akranesi Innritun nýrra nemenda á síðari námsönn (14. jan. — 15. maí) fer fram í tónlistarskólanum, Skólabraut 21, á morgun föstudag frá kl. 6 — 8 síðdegis og á laugardaginn frá kl. 1 —4 sd. Hægt er að bæta við nemendum í flestar deildir skólans. Skólastjóri. RÝMINGASALA Á SKÚFATNAÐI Góð kaup Skóverzlunin Framnesvegi 2 Póstsendum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.