Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1978 11 Höggmynd af Binna í SKIPSTJÓRA- og stýri- mannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum lét gera brjóstmynd af Binna í Gröf fyrir nokkrum árum og var Sigurjón Ölafsson mynd- höggvari fenginn til verks- ins. Höggmyndin var af- hjúpuð fyrir skömmu í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum og var það ekkja aflakóngsins, frú Katrín Sigurðardóttir, sem afhjúpaði listaverkið, en viðstaddir voru fjölmargir gestir, m.a. 7 af 8 börnum þeirra Benónýs og Katrín- ar. Steingrímur Sigurðsson skipstjóri afhenti högg- myndina fyrir hönd Verð- andi. Fré Katrfn ásamt börnum hennar og Binna, sem viðstödd voru afhjúpunina. Ættingjar aflakóngsins virða fyrir sér höggmynd Sigurjóns Ólafssonar af Binna f Gröf. 3000 konur fá spum- ingarlista MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi: 1 sfðustu viku sendi Kven- félagasamband tslands spurn- ingalista til 3000 heimila, þar sem spurt er um kaup, notkun og um endurnýjun eldavéla og þvotta- véla. Þvf er oft haldið fram að seldur sé varningur, sem endist of skamman tíma, slitni of fljótt og sé dýr í viðgerð. En það hefur reynst erfitt að fá yfirlit yfir raunverulega endingu vara og vandamál neytenda í því sam- bandi. Því er nú ráðist í að fram- kvæma könnun á endingu nokkurra heimilistækja og er hún gerð í öllum Norðurlöndum í sam- vinnu við Rannsóknarstofnun norska ríkisins um neytendamál. (Statens institutt for forbruks- forskning). Norræna ráðherranefndin greiðir kostnaðinn af könnuninni en á vegum hennar starfar nor- ræn embættismannanefnd sem fjallar um neytendamál. Island á þrjá fulltrúa á nefndinni, einn frá Neytendasamtökunum, einn frá kvenfélagasambandi Islands og einn frá viðskiptaráðuneytinu. Formaður íslensku fulltrúanna er Björgvin Guðmundsson, skrif- stofustjóri í viðskiptaráðuneyt- inu. Niðurstöður af þessari könnun eiga að fást sfðar á árinu. Þær munu koma að gagni í upplýsinga- starfsemi í þágu neytenda og geta einnig orðið þáttur í að finna skynsamlegan grundvöli fyrir lagasetningum og öðrum ákvæð- um um neytendavernd á þessu sviði. Þess má geta að algengustu spurningar sem berast til Leið- beiningastöðvar húsmæðra fjalla um heimilistæki, og er t.d. ljóst að Leiðbeiningastöðin getur veitt traustari upplýsingar að lokinni þessari könnun varðandi þau tæki, sem hún nær til. Hér á landi voru valin af handa- hófi 3000 nöfn úr hópi allra kvenna á aldrinum 16—24 ára, hefur 23. hver kona á þessum aldri fengið spurningalista. Spurningunum er þó beint til heimilisfólksins alls ekki bara til þeirrar konu sem bréfið er'stílað til. Mjög áríðandi er að sem allra Framhald á bls. 24. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Endaraðhús Mosf.sv. Tilbúið undir tréverk á tveim hæðum. Bilskúr. Skipti á stórri ib. í Rvk koma til greína. Stór sér íbúð í Stórholti. Bílskúr. Til greina koma skipti á 4ra herb. íb. Kleppsvegur 4—5 herb. íb. á 1. hæð. íbúð í góðu ástandi ca 1 20 fm. Laugateigur falleg 3ja herb. kj.íb. Sér hiti. Sér inngangur. Samþ. Verð 8.5 m. Útb. 5.5—6 m. 2ja herb. kj.ib. ásamt 85 fm. verkstæðisplássi á sama stað í góðu ástandi. Lóð i Mosf.sv. undir einbýlishús. Búið að grafa. Verð 4 m. ElnarSígurðsson.hrk Ingólfsstræti4, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Lindarbraut Seltjarnarnesi Glæsilegt einbýlishús 145 fm ásamt bílskúr 36 fm. Frágengin lóð. Við Grjótasel Einbýlishús i smiðum. Tvöfaldur bílskúr. Selst fokhelt. Við Flúðasel Raðhús i smiðum ásamt bila- húsí. Selst fokhelt en fullfrá- gengið að utan. Við Æsufell 5 herb. ibúð á 7. hæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Flúðasel 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Baldursgötu 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Kársnesbraut 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. í,ÝSIN<iASÍMINN ER: 22480 3H*reunI>Iaþiþ 26200 Bogahlíð 5—6 herb. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 123 ferm. íbúð á 2. hæð (endaíbúð) í 12 ára gamalli blokk 3ja hæða. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. Þá fylgir sér íbúðarherb. í kjallara með aðgangi að snyrtiherbergi. íbúðin er með sér hita og góðum teppum. Öll sameign er teppalögð og snyrtileg, laus innan 4 til 5 vikna. FASTEIGHASALA\ MORGHNBLABSHISIM Óskar Kristjánsson MÁLFLITMWSSKRIFSTOPi (iuómundur Pétursson hrl., Axol Einarsson hrl. Til sölu í smíðum við Flyðrugranda Eigum til sölu 2ja og eina 3ja herb. og nokkrar 5 herb. íbúðir í hinum glæsilegu sambýlishús- um við Flyðrugranda. (Verðlaunateikning). íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu með allri sameign fullfrágenginni. í sam- eign er m.a. fullfrágengið sauna bað. Bílastæði verða fullfrágengin og malbikuð. Lóð fullfrá- gengin með tilheyrandi gróðri, grasflöt og trjám. íbúðirnar verða afhentar í febrúar—marz 1979. Fastverð. Greiðslukjör 18,. mánuðir. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstof- i 11 11 . ra FASTEIGNA uHhÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR-35300 &35301 Agnar ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. VESTURBORGIN: 4ra—5 herb. glæsileg endaíbúð á efstu hæð í nýjasta sambýlishúsinu við Hjarðarhaga. Mjög stórar svalir í suður. Útsýni mjög. gott í 3 áttir. Bílskúr. Lítið áhvílandi. Losun er samkomulag. Teikn. á skrifstofunni. SKÓGAHVERFI: Glæsilegt einbýlishús við Hléskóga tilbúið undir tréverk og málningu til sölu, aðeins í maka- skiptum fyrir sérhæð eða sambærilega minni eign. Teikn. á skrifstofu, þar sem allar frekari upplýsingar eru gefnar. SELJAHVERFI: 5—6 herb. séríbúð í tengihúsi með góðum innbyggðum bílskúr, við Stapasel. Ibúðin selst fokheld. Allt sér. Falleg teikning, sem er til sýnis á skrifstofunni ásamt líkani af húsinu. Beðið eftir veðdeildarláni. SUNDLAUGAVEGUR: Nú er aðeins eitt hús óselt af hinum glæsilegu raðhúsum í landi Bjargs. Húsið selst fullfrá- gengið að utan svo og lóðin, en fokheld að innan. Bílskúr fylgir. Afhending á árinu. Beðið eftir láni frá Veðdeild L.í. Teikningar á skrifstof- unni. KjÖreÍgnsf. Armúla21R danvswmum 85988*85009 lögfræðingur Gröf afhjúpuð í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.